Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 1
 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1987 BLAÐ BRYNJA A FORSÍÐU VOGUE Islenskar stúlkur eru óðum að hasla sér völlsem helstu fyrirsætur heimsins frægustu tískuhönnuða. Fyrir skömmu birtist mynd afíslenskri stúlku Brynju Sverrisdótturá forsíðu ítalska tískuritsins Vogue, og nokkrar myndir birtust einnig íþví ágæta blaði. 4/5 Vorverk í garðinum Þrátt fyrir frost og snjókomu um land allt birtum við viðtal í blaðinu í dag við Guðmund Vernharðsson garðyrkjufræðing um vorverk ígarðinum, því við erum á þeirri skoðun að vorið sé í nánd, en ekki að koma vetur. Eða eru árstíðirnar ef til vill eitthvað að færast til? Leyndardómur listaverks „Ég varð snemma fyrir miklum áhrifum frá Andy Warhol*1 segir pappaskúlptúrlistamaðurinn J. Edward Sydow, en hann hefur haldið sýningu á verkum sínum í Menningarstofnun Bandaríkjanna að undanförnu. Það eru síðustu forvöð að kíkja á verk hans því síðasti sýningardagurinn er í dag. ------------------------------------------------------------------------- 11 11 Dulin afbrot 2/3 Vorhreingerning í garðinum 4/5 Sjónvarpsdagskráin 8/9 Utvarp 10 Myndbönd 11 Snyrting 12/13 Heilsa 12/13 Hvað er að gerast um helgina 14/15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.