Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.03.1987, Blaðsíða 3
C 3 MORGUNBLABIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1987 AÐEINS EITT SÍMTAL 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareiknmg manaðarlega VISA atgtmltfgifeift I E I Meðfylgjandi myndir eru af Brynju í fatnaði frá Yves Saint Laurent. Myndirnar tók David Bailey. duldu brotatölunni meðal ungra 19 ára gamalla manna í Noregi 1967 og svöruðu 3745 manns. í Ijós kom að þeir höfðu eitt og annað á samviskunni. Þannig höfðu 56,4% veitt ólöglega, 56,2% höfðu stolið úr sjálfsöl- um, 54,7% höfðu brotið Ijós eða framið minniháttar skemmdarverk, 45,2% höfðu stolið úr verslunum, 38% höfðu tekið eitthvað ófrjálsri hendi af veitingarstað, 37,6% höfðu smyglað, 24,9% höfðu stolið varning af vinnustað, 23,2% höfðu stolið verkfærum á vinnustað, 17% höfðu framið grófari skemmdarverk, 15% höfðu brennt áfengi heima, 14,9% höfðu haft samfarir við stúlku yngri en 16 ára, 13% hafði stolið hjóli, 11% hafði fra- mið innbrot, 8% hafði stolið mótorhjóli, 7,9% hafði stolið bíl, 2,6% hafði stolið bát og 1,8% hafði beitt valdi til að fá einhvern hlut. Kannanir hafa verið gerðar hér á landi á duldu brota- tölunni. Hansína B. Einarsdóttir afbrotafræðingur hefur gert könnun á duldum brotum 26 stúlkna sem voru viðloðandi Hlemm árið 1984. í Ijós kom að þær höfðu fjölda innbrota og þjófnaða á samviskunni, en stúlkurnar voru á aldrinum 12-16 ára. Þær höfðu einnig mjög oft orðið fyrir ofbeldi eða nauðgunum, en það sem kom á óvart við þessa könnun var að það voru ekki fólagar þeirra sem beittu þær ofbeldi, heldur miklu frekar fjölskyldumeðlimir eða vinir þeirra. Þegar brotið var á þeim þorðu þær ekki að kæra, og sögðu lögregluna ekki trúa þeim. Strákarnir í hópnum urðu einnig fyrir duldum brot- um, það kom t.d. oft fyrir að þeir höfðu safnað saman pen- ingum til kaupa á fýkniefni eða áfengi, en sá sem fékk pening- ana í hendur hvarf á braut og sást ekki meir. Kannanir hafa einnig verið gerðir meðal framhaldsskóla- nema. Niðurstöður úr könnun sem gerð var í einum fjölbraut- arskólanna sýndi fram á að almenningur virðimst hafa álíka mörg dulin afbrot á samvis- kunni og nágrannar okkar í Noregi. Nemendur voru beðnir að krossa við þau brot sem þeir höfðu á samviskunni á þartilgerðum eyðublöðum án þess að nöfn þeirra kæmu fram. Könnun þessi var gerð á 30 manna hóp 16-20 ára ungl- inga og kom í Ijós að menn höfðu að meðaltali 24-25 brot á samviskunni. Surningalistinn er hér á síðunni og geta menn fyllt hann út ef þeir vilja kanna hvað þeir hafa sjálfir á sam- viskunni! BETRI ÁRANGUR MEÐ ATLAS COPCO Öruggur búnaöur fyrir: 1. Mannvirkjagerð 2. Verktakastarfsemi 3. Þungaöiönaö 4. Léttan iðnað FULLBÚNAR SKRÚFULORÞJOPPUR GERÐ GA Afköst 73-377 l/s Vinnuþrýstingur 8-20 bar ATLAS COPCO er stærsti framleiðandi í heimi á loftþjöppum og tækjabúnaöi fyrir þrýstiloft. Fyrirtækið þekkir hvernig minnka má framleiðslukostnað með notkun á loft- og gas- þjöppum, þurrkurum, síum, kælum, iðnaðarverkfærum og tækjum til yfirborðsmeðhöndlunar. ■■■■■■■ Fyrirtæki með framleiðslu er ■■■^■■1 MtlasCopcc tryggir þér bætta arðsemi og JltlasCopco góða þjónustu. y-\ Allar nánari upplýsingar gefur (2.LANDSSMIÐJAN HF. “^SÖLVHÓLSGÖTU 13 - REYKJAVÍK / SÍMI (91) 20680 VERSLUN: ÁRMÚLA 23 DULDA BROTATALAN Athugið: ekki taka með þau brot sem hafa komið til kasta lögreglu eða barnaverndar- nefnda. Kyn: 1 2—4 6 »lnn. Tegund brots: slnnl elnnum og oftar Þjófnaður úr ökutœkjum: Þjófnaður af vlnnustað: ÞJófnaAur af vahlngahúsl: Búðarþjófnaður: Annar þjófnaður: Innbrot: Eyðllagglng elgna/hluta: ölvunarakstur: Of hraður akatur: Aka á mótl rauðu IJóal: Smygl til Iand8ina: Smyglafvelllnum Neysla ólöglegra vfmugjafa: Sala ólöglegra vímugjafa: Bruggun: Ofbeldl gagnvart bömum: Ofbeldi gagnvart fullorðnum: Fölsun nafn- 8kírtelnÍ8: Fölsun ávísana: AthugiÖ: SkrifiÖ hvergi nafitiÖ ykkar. I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.