Alþýðublaðið - 13.04.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.04.1932, Blaðsíða 3
ALÞfÐUBLAÐIÐ 3 skulu'ð pér mennina þekkja, en ©kki orðnnum einum. A8 síðusiu vil ég segja pér pað, að ég íel pað hinn mesta gæfuveg fyrir ís- lenzkan verkalýð, pegar hann hefir opnað augun fyrir peirri hölvun, sem af pví getur hlotist að samíök verkalýðsins getia tví'strast fyrir aðgerðir koram ún- ista. Hefirðu atliugað pað, að Héðinn Valdimarsson befir aldrei svikið neina pá hugsun verka- lýðsins, sem hefir verið á viiti bygð og hægt hefir veriÖ að framkvæma alla pá tíö, sem hann hefir verið formaður verkalýð^- ins, oig samt sprengduð pið kom- múnistar J af naðann an naíé jagið. Hefir pú líka athugað pað, að pið áttuð pátt í pví að fulltrúi Sjómannafélagsins, Sigurjón Ól- afsison, sem staðið hefir við hlið sjómanna í öllum kaiupkröfunum um margra ára skei'ð, varð að hvierfa af pingi mdkið fyrir pað, að pið hafið sprengt Jafnaðar- mannaflokkinn. Hinis vegar flyt ég pakkir fyrir pann lieiður, sem kommúnistinn B. S. Ö. sýnir mér, par sem hann telur mig svo rík- an af áhrifumi, að ég ráði úr- \ slitum mála með svo miklum meiri hluta, að honum fylgja að eins prír að málum af hverjum prjátíu á peim málapingum, par sem ég og hann rökræða. Mætti ég ráða honum heiít myndi ég benda honum á pað, úr pví hann er ekki áhrif aríkari en pietta, að ráðast ekki í verkföll eða noklc- urn skapaðan hlut, sem kemur í bága við fyrirskipun Verldýðs- sambands íslands eða vitrusíu manna par. Að endingu vildi ég benda pér á að festa jffessia vísu pér vel í minni: Hugfast hafðu að hlúa vel að hollu verki. Samtökunum sundraðu ekki, pú sjálfur annars líður hnakld. Jón Eyjólfsson GrímsstaÖahoiti. Árás á vélstjórastéttina, Fram er komið á alpingi frum- varp, siem sjávarútvegsnefnd neðri deildar flytúr, pess efnis, að alíir peir, sem fengið lmfa undanpágu ti'l að gegna vélstjóra- störfum á fisiM-gufuskipum og lmfa fyrir árslok 1935 gegnt pieim störfumi í 5 ár eða liengur, geti fram til pesis tíma fengið fulln- aðarskírteini, er veiti peim rétt til undirvélstjórnar á slíkumi skip- um, sem eru með undir 900 hest- afla vél, og til yfirvélstjórniar á gufuskipum með minna en 200 hestafla vél, ef peir hafa mieð- mælavottorð frá vélstjóra peim e'ða skipstjóra, sem peir hafa unnið hjá. Slik ákvörðun myndi fjölga mjög peim véistjóram, sem ekld hafa loki'ö vélstjóranámi, og draga úr pví, a'ð peir, sem von hefðu um að ná réttindunum á penna hátt, settust að námi í vélstjóraskólanum. Er slík laga- setning árás á pá menn, sem vari'ð hafa lönguim tímia og fé til velstjóranáms eða eru á peirri braut. Er petta einnig tilraun til að veikja mátt vélstjórastéttar- ininar til baráttu fyrir lífvænleg- um kjörutn, pví að pað er hverri atvinnustétt geisimikill styrkur, ef hún heiir ekki flieiri mönnum á að skipa en svo í hlutfalli við atvipnuna, að ekki sé atvinnu- leysi itman hertnar. Hins vagiar er ekki ólíklegít til getið, að kaup- luiguna rfork ö 1 fa r líti hýru auga til slíkrar lagsmíðar siem peirr- ar, semi, parnia er á ferðinni. — Annað mál væri pað, pótt peim, sem nú pegar hafa unnið að oél- stjórn í mörg ár, væri leyft að þreyta prófraun tii réttindanna. ii Z. AlpÍRBfjjÍ® Héðinn Valdimarsson spurðist fyrir um pað í gær, á fundi í neðri deild, hvað liði afgreiðslu fjölmargra Alpýðufloikksfrum- varpa, sem liggja í nefndum í deildinni, og mótmælti peirri að- ferð andstöðuflokkanna að liggja á málunum óafgreiddum. Jafn- framt óskaði hiann, að ekki verði liengi látið dragast úr pessu að taka til 1. umræðu pau AlþýÖu- flokksmái, sem enn hafa enga afgreiðslu fengið í neðri deiild. Af svörum við ræðu Héðinis varð pað helzt ráðið, að sumir af and- stæðingum Alpýðuflokkisins með- al pingmanma gætu ekki varist pví að líta svo á, að afgreiðsla pingmála í iniefndum væri nú slæ- legri en vera mýndi, ef Alþýðu- flokksmenn hefðu átt sæti í niefndunum, hvað pá ef þær hefðu verið skipaðar Alpýðuflokks- mönnum einum, —■ og fer pað mjög að vonum, að þeirri hugsun verði ekki varist. f efri deild fór fram 1. um- ræða um frumvarp Jóns Bald- vinssonar um verkakaupsoeð fyrir síldarverkafólk, sem frá var skýrt í síðasta blaði. Benti Jón Baldv. á, að eftir afnám Síldareinkasöl- unnar verði, til þess að tryggjia síl-darvierkafóikinu að pað fái kaup sitt hvarv-etna greitt refja- laust, að gera annað hvort, að setja slík tryggingarlög fyrix kaupgreiðslum eins og frumvarp- ið hljóðar um, ellegar verði verk- lýðsfélögin að neyta samtaka sinna til pess að tryggja pað, að kaupið verði greitt. Frumvarpinu var vísað til 2. umræðu og fjár- hagsniefndar. E. d. afgreiddi til neðri deildar frv. um sölu á hluta af landí Auð- kúlu í Svínadal. Við fyrri um- ræðu uin málið andmælti Jón Baldvins'son slíkri sölu tii ein- stakra manna á landspildum úr eigu ríkisins. Einnig var frumvarp um barna- vernd til 2. umræðu í e. d. Sam- kvæmt tillögu mentamálanefndar var ákveðið, að bæjarstjórnin kjósi barnaverndarnefnd Reykja- víkur með hlutfallskosningum, og skuld að jafnaði vera prjár konur í nefndinni, en alls séu nefndar- menn 7. Þá var og breytt nafni „yfirbarnaverndarnefndar“ og hún nefnd barnaverndarráö, svo sem bent hafðá verið á hér í blaðinu. Sé barnaverndarrá'ðið sldpað 5 mönnum. I neðri deild var frumvárpið um lax- og silunigs-veiði afgreitt til 3. umræðu og frv. um afnám laga „um stofnun geðveikrahæl- is“ (eldra Klepps), sem standa í vegi fyrir samræmingu daggjalda fyrir sjúklinga í báðum geð- veikrahælunum, var endurafgreitt til efri deildar með peirri við- bót, er samþykt var samkvæmt tillögu frá Vilmundi Jönssyni og Haraldi Guðmundssyni, að pang- að til sett verða sérstök geð- veikralög skuli daggjald í hvorri deild Kleppsspítalans sem er fyr- ir hvern sjúkling, sem par er á sveitarframfæri, ekki fara frara úr kr. 1,50 á meðan læknar hæl- iisins telja honúm vistina par nauðsynlega. In-gvar Pálmason flytur tvö frumvörp, til undirbúndngs form- legri staöfestingu af hálfu ís- " lenzka ríkisins á sampykt, sem gerð var á alpjóðafundi í Lund- únum 31. maí 1929 i öryggisiskyná fyrir sjófarendur og undirnituð vár af hálfu 18 siglingapjöða. Heitir annað frumvarpið ráðstaf- anir til öryggis við siglingar, en hitt viðauki við lög um eftirlit með skipum og bátum og öryggi peirra. Efnið er að samræma ís- ienzk lög par um við alþjóða- reglur samkvæmt Lundúnasám- þyktinni, sem íslenzka ríkið hef- ir nú fengið tilboð um að gerast aðili að, samkvæmt pví, sem skýrt er frá í greinargerð fyrir frum- vörpunum. Heiit |íorp brénnur tll kaldra kola í Bótt, Samkvæmt útvarpsfnegnum í morgun frá Berlín kom upp eldur í nótt í porpi í ríkinu Austur- Wurtemberg. Brann þorpið alt tii kaldra kola. Fimdar Uízba veFkSfðssam- bandsins ■ | -i i ^ í r var isettur i Berlín kl. 11 í morg- un. Aðalumræðuefni fundarins er etvinnu- og launa-mál verkaþýðs- ins og enn freniur ska'ðabóta- málin. Glæpaöldm i BaudaFÍkjmmin. Bamsstuldir fara í vöxb New York í marz. U. P. FB. Stuldurinn á barni Lind bcrg’n- hjónanina hefir vakið almennan áhuga fyrir pví í Bandaríkjunum, að sóknin gegn glæpamönnunum, sem hvervetna vaða uppi, verði hert sem mesit. Þa'ð er síður en svo, að hér sé um einstæðan at- burð ab ræða. Stuldurinn á barni Lindberghs hefir að eins vakiö langtum meiri eftirtíekt an aðrir glæpir svipaös eðlis, vegná frægðar Lindberghs og alpýðu- hylli. Roscoe Patterson, ping- maður í öldungadeild Þjóðpings- ins, befir látið fara fxam athugun á brottnámsmálum undanfarin tvö ár. Kom, í Ijós, að pau voru 313 talsins á pessu tímabili. Af þess- mn fjölda voru 12 drepnir af brottnámsinönnum. — í fyrra var kaupsýsilumaður nokkur í New York, Charles M. Rothenthal, numinn á brott, og lausnarfjár að npphæð 50 pús. dollara, var kraf- iist. Lögreglan náði í brottnáms- miennina, en peir voru fjórir tals- ins, og voru peir dæmdir táil fimt- án ára vistar í Sing Sing fangelsii (ríkiisfangelsi New York rikis) hver þeirra. Fasteignasali að nafnl Max Price var og numinn á brott pg hafðuf í haldi, unz greitt hafði verið lausnarfé. að uppbæð 25 þús dollarar. — Maður að nafni Michaal Katz í Kansas City varð að greiða 100 pús. dollara í lausnarfé tii pesis að sleppa lif- andi úr klóm bófa. Esaac D. Kel- ly, læknir í St. Louis, var numl- inn á brott af glæpamönnum, sem kröfðust 150 þús. doliara í lausnarfé. Hann var látinn laus, en eigi látið uppi hve mikið fé hann varð að greiða bófunum. Þetta eru >að eins fá dæmi af mörgum. — En á síðari mánuð- um hafa bóíarnix ekki látið sér nægja að nema á brott aúðuga borgara til pesis. að hafa af þeim' fé, heklur hafa peir fært sig upp á sikaftið og farift að gefa sig aö því að stela auðmannabörnum. Þessi tegund glæpastarfsemi hef- ir pó sennilega. nóð hámarki er barni Lindberghs, tuttugu mánaða gömlum dreng, var stolið, og 50 púsi dollara krafist í lausnarfe. Þegar petta er ritað vita mienn ektó hvort þeir, sem stálu barn- inu, eru glæpamenn eða geðveik- ir menn. En af þessum barns- stuldi leiddi, að almennar kröfur voru bornar fram um öll Banda- ríkin um víðtækar ráðstafanir til pess að girða fyrix slíka glæpi í framtíðinni. —- Frumvarp til laga um slíka glæpi liggur nú fyrir pjóðpinginu. Flest lög, sem í gildi eru í Bandaríkjunum um afbrot og glæpi, eru samþykt af einstökum ríkjum, og framkvæmd peirra pá einnig í höndum yfiir- valdanna í liinum einstöku ríkj- um. Af þessu hefir leitt, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.