Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 1
 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 BLAÐ NÝJA VÍSINDASAFNIÐ í Gríðarstóra stálkúlu ber við himin eins og gljáandi silfurtungl. í þess- ari gljáfægðu kúlu speglast framúrstefnulegt stórhýsi, nýja vísindasafnið í París, „Cité des Sci- ences et de l’Industrie de la Vill- ette“, enda kúlan mikla hluti af því. Þetta safn, sem opn- aði dyr sínar 14. mars 1986 og var svo að opna hveija stórdeildina af annarri út árið, dregur fólk langt að. Það brýtur í safna- blað, segir skilið við hefðbundnar sýningaraðferðir: öll áhersla lögð á að gestirnir séu þáttakendur, þeir geri tilraunir og læri, það sé leikur að skoða. Líka krakkamir sem í sérdeildum eiga að þreifa sig áfram til skilnings á lögmálum lífsins og vísindanna. SJA BLS. 6B Safin 21. aldar aðrisa íParís

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.