Alþýðublaðið - 14.04.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.04.1932, Blaðsíða 4
ALPÝÐUBLAÐIÐ Takmðrknii bara- eigáá* Ekkert mál ætti að standa ofar á stefnuskrá yðar verkamanna undir auðvaldsþjöðskipulagi en það, sem fyrirsögn þessarar grein- ar innibindur. Ekkert mál ætti1 að vera yður kærara í baráttu yöar fyrir stundarhagsnrunum og verk- rýðsvöTdum en framkvæmd þessa mál's, er leysir yður frá blóð- fórnarkröfum skipulags illþýðis- ins, Leysir yður undan kvöðinui ium framleiðslu íallbyssufóðurs, berklagróðrarstýja og annara sjúkdóma, og yfirleitt allra ömur- iegra íyrirbæra manna á meðal. Efckert annað mál ætti að eiga hærra tilfcall til manneðlis yðar, en þetta, er bregður á Ioft eldleg- um varnaðarorðum sem þessum: Verkamenn! Látið staðar numið með barneignir yðar. Látið yður nægja að standa sj'álfir í helvíti örbyrgðar, kúgunar og hræsni og annara kenmmerkj'a mannhnign- unarinnar. Valdið því ekki með forsjárleysi í ástafari yðar, að inýir menn bindist sömu kjörum eða verri en þér, sem hlýtur að verða þar, sem verandi þróun- arbraut auðskipulagsins liggur norður og niður. Verkamenn! Kynnist þessu máli fyrst og fremst og þá munuð þér. meta það að verðleikum, sem hj'álpræði yðar í baráttunni. Þér munuð koinast að raun um, að efckert' mál getur orðið yður til meiri gagnsemdar í þvi hlutverki, sem þér eru'ð kallaðir til að leysa af höndum, en þetta. Og ég hika ffikki við að segja, a'ð á fylgisemi yðar við þennan málskjarna velt- ur geta yðar til úrlausnar á þjóð*- •skipulagsvandræðunum,. Hafið þér .hugsað um hvað af því myndi hljótast, ef þér gerðuð barneigna- verkfall. Já, einmitt þetta, sem orðið innitóndur, svo hlægilegt sem yður virðist það. Hafið þér faugsað yður hver málalokin yrðu, ef til alvörunnar kæmi og hverjar myndu . af leiðingarnar, sem þá kæmu í lj'ós. í þessu sambandi er vert að slá því föstu, sem þeg- ar er sannprófað;. Að þér alið ekki einasta önn fyrir þorra auðborg- aranna, snýkjudýranna, sem fitna é sveita yðar, véa-varganna, sem látið hafa gervalla heimsikringl- una kveða við af drápshrópum y;ðar á meðan þeir fituðiu úlfsbelg- inn undir hugsjónagervinu. Þér gerið meira en vinna þeim bnauð, þér tryggiö þeim brauðvinsluna í nýjan lið. Þér leggið þeim upp í höndurnar hálmstráið, sem þeir fljóta á. Síðasta örvasa handtafcið yðar er að' spenna af yður þræl- dómsklafann og á háls veslings barnanna y'ðar. Að ofurselja þræl- dömnum þetta unga líf og blóð, sem ekkert hefir annað til saka unnið en að teiga sólmengað vor- loftið og innibiinda sumargróand- iann í vöðvum sínum í góðri von og trú. Raunar mætti frekar segja, að moldrykið og skitalyktin væru vöggugjafir auðvaldsins börnum yðar til handa, sem annara vegs- ummerkja sinna. En það bætir málstað yðar ekki hót; söm er yðar gerð að heldur. Þér eruð skynsemi gædd vera, og það sem meira er, manneðii gædd vera. Dýrin kunna að vera skynsöm, en manneðli, sem er sérkenni yðar, eiga þau ekki. Af þvi leiðir, að þér eigið ekki einasta að ala önn fyrir afkvæmi yðar og uppfylla þannig dýraskyldurnar, heldur eigíð þér að ala þau til heil- brygðra lífskjara, líkamlegra sem andlegra, ef þér alið þau á ann- , að borð. Með öðrum orðum: Þá eigið þér að ábyrgjast þeim nauð- synleg lífsgiildi, áður en þér get- Sð þau í rnóðuriífi. Þetta eru þær sikyldur sem manneðlið leggur ur yður á herðar. Hver maður, sem bregst þessari skyldu, drýgir anna'ðhvort vanrækslusynd eða á- setnings, en synd að sama. Nú víkur að því, sem fyrir hendi er. Að þér hættið sem mest að geta heiminum börn yðar. Að þér hættið þessari ábyrgðarþungu hlutdeild yðar í mannfiölguninni. Þessari ofursölu blóðs yðar undir hina sívaxandi bölvun mannkjar- anna. Og hvers vegna skylduð þér ekki gera það, er vit og skilrangur læturr yður renna Móð- ið til sikyldunnar. Og yður er fullw ljóst orðið, að þér heftið írami- siókn böls yðar með því mótinu og þá hitt, að þér losið yður um leið úr viðj'um aldalangrar von- iausrar þrælkunar, sem er upp- eldi verkamannabamia í jau'ovalds- þjóðskipulagi. Barnankö. yðar heyrið þér! Þar sem nú a'ð reka hlýtur fyrir yður að þessum skiln- ingi, þá er óskaráðið að hætta unnvörpum að láta svo sem eklc- ert sé um að vera, heldur sikilja, að um líf barna y'ðar er að tefla og jafnframt úrlausn hips sögu- lega hlutverks yðar. Þetta verður inum börn. Siðferðisnæmleiki yð« yður jafn-skiljanlegt í dag sem endranær. (Nl.) Náttfari. Prjénastofan Malín hefir altaí eitthvað nýtt á boðstólurn: Komið í dag og skoðið vöruraar. Laagavegi 20. Sími 1000. Ferinin jf arf 81 H I Flibbar, Slaufur, Vasaklútar, Sokkar, Áxlabönd. m f f iibíð Um daglnBi og veginii SVÖVUFÉLAGAR! Aðgöngumið- ar að vorskeanituninni fást enn hjá gæzlumönnumi. Flýtið ykk- ur að ná í pá! Verði nokkuð eftir, fást þeir á fundartíma stúkunnar á sunnud. kemur í Templarahúsihu. . Mikill afli hefir veri'ð í Grindavík það sem af er vertíðar. Eitt skipið var nýlega búi'ð að fá meira en tvö- faldan afla á við pað, sem pað haf'ði fengið á sama tímía I fyna vetur. 1. maí-oefndir alþýðufélaganna eru beðnar ao mæta á fundi i Iðnó uppi kl. 8 anna'ð kvöld. Fulltrúaráðmefndífi- í kvöld endurtekur Bjarni Björnsson skemtun sína í Gamla Bíó kl. 71/2. Verð aðgöngumi'ða er læfck- að. Rigmot Hassoa hafði danzsýningu í I'ðnó í gærkveldi fyrir fullu húsi. Var henni og nemendum hennar tek- ið mjög vel, erida var danzinn ósvikin Iist. L. Þvottakvennafélagið „Freyja*' heldur aukafund í kvöld kl. 9 i Nýja barnaskóilanum við • Vita- stíg. Fundurinn er haldinn af knýjandi ástæðum og þvi mjög nau'ðsynlegt, að félagskonur sæki hann vel. K. R. heldur loika-danzleik sinn n. k. laugardagskvöld kl. 9 í K. R,- húsinu. Kaupfélag Reykvikinga heldur aðalfund sinn annað kvöld (föstudag) kl. 8V2 í Kaup- þingsisalnum,. 1 Þakklæti. Ég leyfi mér hér með að færa skipshöfninni á Belgaum-, sem vann með syni mínum Hjálmtý síðustu ísfisk;vertíð, mínar inhi- legustu þakldr fyrir þá mikíu vin- semd og hjálpfýsí, sem hún hefir sýnt okkur hjónunuim. C Bmndur Þorvttr$sson. Kvennadeild Siysavarnafélags ís- lands heldur fjölbreytta skemtun í Iðnó fóstudagimi 15. apríl. Hafa margir ágætir kraftar góöfúsilega loía'ð aðstoð sinini. Til skemtunar verður: Sjónlieikur, listdanz, leik- fimi, kaTlakórssöngur, einsöngur, skopsýniing og að lokum danz síi'iinn. Hér fer saman góð skemt- Tímarit tyrip alpýðw 8 KYl^ÐILL Útgefandi S. U. J. kemur út ársíjóröungslega. í'iytur íræðandi greinir um stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðímaður Jó.n Páls- sonbókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi un og stu'ðningur við gott mál- . efni. Má því vænta þess að bæj- arbúar fjöimenni á skemíun þessa. Björgunarmálin ættu að vera efst á dagskrá me'ð þjóð vorri, og engir ættu betur að skilja nauðsyn þeirra en Reyk- víkingar, sem eiga að miklu leyti sjómiönnum vorum að þakka vöxt og velgengni bæjarfélagsíns. Styrkjum Silysavarnafélögin með því að sækja vel skenrtanilr þeirra. - Því mieira fé, sem félög- In hafa yfir að ráða, því frekar. geta þau hjálpað sjómönnum vorum frá þeini hættum og slys- um, seiri stöðugt að steðja. Iwl m* m® fréttaT Nceturíœknir er í nótb Krisitír) Ölafsdóttir, Laufási, sími 2161. Útvarpld í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 18,55: Erlendar veður- j fregnir. Kl. 19,05: Þýzka, 2. flokk- ur. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Enska, 2. flökkur. Kl. 20: Innlendar fréttir. Kl. 20,15: Há- skóiafyrirlestur (Einar Ól. Sveiins- íson). Kl. 21: tftlendar fréttífir. Kl. 21,15: Tónleikar (Útvarpskvartett- inn). Fiðla- píanó (Þóraránn Guð'- mundssion og Emil Thoroddsen): Sonata nr. 5» eftir Handel. Gram- mófónsöngur. Layarfoss kom frá útlöndum í gær. I Ritstjóri og ábyygðaBma&uit ðlafur FriðiikssoiBw Alþýðuprentsmiöian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.