Morgunblaðið - 02.06.1987, Page 1

Morgunblaðið - 02.06.1987, Page 1
ALfKhf. 3.1S9ÍSIA B L A Ð ALLRA LAIMDSIWIAIMNA ÞRIÐJUDAGUR 2. JUN! BLAÐ Amór bestur ARNÓR Guðjohnsen varð um helgina belgískur meistari í knattspyrnu með liði sínu Anderlecht. Amór gerði gott betur en verða meistari því hann skoraði eitt mark og varð marka- kóngur deildarinnar og að auki var hann kjörinn besti leikmaðurinn af tveimur stærstu blöðum Belgíu. Blað- ið Het Nieuwsblad, sem er stærsta blað flæmskumælandi manna þar í landi, kaus Arnór mann tímabilsins og í einkunnagjöf La Demiere Heure varð Amór í fyrsta sæti. Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari Morgunblaðs- ins fylgdist með leik Anderlecht og Berchen á laugardaginn og á blað- síðum B8, B9 og Bll er greint frá afreki Arnórs í máli og myndum. Morgunblaðið/Einar Falur sm JOGÚRr með kaffibragði Þú kemst langt á einni Kaffijógúrt!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.