Morgunblaðið - 02.06.1987, Side 6
6 B
fHgrfliwblaMfr /ÍÞRÓTTIR ÞRIEJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 ■
KNATTSPYRNA / 1. DEILD KARLA
Jón Grétar kemur Valslmönnum á bragdið
Morgunblaðið/Július
Jón Qrétar Jónsson lék frábærlega með Vaismönnum gegn liði Keflavíkur að Hlíðarenda á sunnudagskvöldið. Hér skorar Jón
fyrsta mark Valsara, en hann átti eftir að koma meira við sögu - lagði upp þijú mörk og var hreint óstöðvandi allan tímann. Hann
hefur örugglega aldrei leikið betur með Valsmönnum en í þetta skipti.
Valur-IBK
7 : 1
Valsvöllur, 1. deild, sunnudaginn 31.
maí 1987.
Mörk ValsJón Grétar Jónsson (36.),
Guðni Bergsson (38.), Siguijón Kristj-
ánsson (57. og 84.), Ægir Kárason
(sjálfsmark á 80.), Valur Valsson (82.
og 88.)
Mark ÍBK: Freyr Bragason (87.)
Gul spjöld: Siguijón Sveinsson ÍBK (á
69.).
Raud spjöld: Enginn.
Áhorfendun 1483.
Dómari: Bragi Bergmann 6.
Lið Vals: Guðmundur Hreiðarsson 2,
Þorgrímur Þráinsson 3, Guðni Bergsson
4, Sævar Jónsson 3, Ingvar Guðmunds-
son 3, Hilmar Sighvatsson 3, Magni
Blöndal Pétursson 3, Valuf Valsson 4,
Jón Grétar Jónsson 5, Ámundi Sig-
mundsson 2, Siguijón Kristjánsson 3.
Samtals: 35.
Lið ÍBK: Þorsteinn Bjamason 2, Jóhann
Júlíusson 2, (Sigurður Guðnason vm. á
42. mín., 1), Ægir Kárason 1 (Freyr
Bragason vm. á 83., lék of stutt), Guð-
mundur Sighvatsson 1, Rúnar Georgs-
son 1, Siguijón Sveinsson 2, Sigurður
Björgvinsson 1, Peter Farrel 2, Gunnar
Oddsson 2, Óli Þór Magnússon 1, Ing-
var Guðmundsson 1.
Samtals: 16.
„Fékk síðast á mig sjö
mörk í Belgíu 1979“
- sagði Þorsteinn Bjarnason, markvörður Keflavíkur, eftir stórsigurVals
„ÞETTA var ömurlegt í einu
orði sagt. Ég fékk síðast á mig
sjö mörk í Belgíu 19791 Viö lék-
um vel á Húsavík og höfum
líklega ofmetnast. Valsmenn
komu með allt öðru hugarfari
í leikinn, en við getum ekki
annað en lœrt af þessu,“ sagði
Þorsteinn Bjarnason, mark-
vörður Keflavíkurliðsins, sem
var heldur betur niðurlœgt á
Valsvellinum.
Valsmenn léku hreint stórkost-
lega lengst af, gáfu hvergi eftir
og í raun hefði sigurinn getað orðið
enn stærri. Yfirburðimir voru al-
^■■■■i gjörir, strákamir úr
Steinþór Keflavík stóðu nán-
Guöbjartsson ast og horfðu á og
Skrífar nntJir Inlrln f<ir nrlra
lega í innbyrðis rifrildi.
Mikill hraði var í leik Valsmanna
og skoruðu þeir mörkin ýmist eftir
homspymur eða sendingar inní ut-
an af kanti. Öll voru skomð af
stuttu færi, þar af tvö með skalla.
„Vömin hjá okkur var sem gata-
sigti, engin dekkning og strákamir
voru alls ekki með á nótunum. Við
vörðumst vel í 35 mínútur, en síðan
ekki söguna meir,“ sagði Peter
Keeling, þjálfari ÍBK.
Þetta var þriðja mesta tap ÍBK frá
upphafí í 1. deild. 1959 tapaði liðið
9:0 fyrir ÍA og 8:1 árið eftir gegn
KR. En 7:1 er alltof stórt tap fyrir
lið í 1. deild og ef ekki á illa að
fara verða strákamir að taka sig
saman í andlitinu. Ekki var heil brú
í leik liðsins, leikmennimir hugsuðu
sumra þeirra aðal þá sjaldan þeir náðu í hann.
Morgunblaðsliðið - 2. umferð
SÓKN ARLEIKUR eat í fyrirrúmi í 2. umferð og voru 17 mörk skoruð í leikjunum fimm. Vals- menn sýndu besta leikinn og eiga þeir sex leikmenn í liði vikunnar. KR og Fram eiga tvo hvort félag og markvörðurinn er frá KA. Enginn þessara leikmanna var í Morgunblaðsliði 1. umferðar.
Guðni Bergsson (Val) Haukur Bragason (KA) Sævar Jónsson (Val) Þorsteinn Guðjónsson (KR)
Hilmar Sighvatsson (Val) Pátur Arnþórsson (Fram) Pétur Ormslev (Fram)
Jón Grátar Jónsson (Val)
Sigurjón Kristjánsson (Val) Pátur Pátursson (KR) Valur Valsson (Val)
Aðra sögu er að segja um Vals-
menn. Ekki var veikur hlekkur í
liðinu, spiiið hratt og gott, vömin
frábær, en sigurinn hefði eflaust
orðið enn stærri, hefðu þeir skotið
meira á markið. Jón Grétar kom
Valsmönnum á bragðið, lagði upp
þrjú mörk og var óstöðvandi, hefijr
líklega aldrei leikið betur og var
bestur í jafnsterku liði.
„Þetta var aðeins leikur og þannig
1.DEILD KVENNA
á það að vera. Ég hef áður sagt
að aðalatriðið er að njóta þess að
spila fótbolta, þá kemur hitt á eft-
ir. Þetta var svo sannarlega
skemmtilegt, en einu vonbrigðin
vom að fá á okkur mark,“ sagði
Ian Ross, þjálfari Vals, brosandi
eftir leikinn, og má hann vel við
Staðan/B16
KR-sigur
í Keflavík
Ema
Lúðviksdóttir
skrífar
KR sótti þrjú dýrmœt stig til
Kef lavíkur á sunnudag í fírekar
daufum leik. Leiknum lauk með
sigri KR2-0.
Strax á fyrstu míntum leiksins
komst KR yfir með sjálfsmarki
Helgu Eiríksdóttur. Fátt annað
markverk gerðist í fyrri hálfleik og
lítið um markfæri.
ÍBK komu ákveðnar
til seinni hálfleiks
og sóttu öllu meira
án árangurs. Það
var svo Kristrún Heimisdóttir sem
skoraði seinna mark KR þegar um
fímm mínútur voru til leiksloka.
Áður hafði Sigrún Sævarsdóttir
komist ein inn fyrir vöm ÍBK en
markvörður ÍBK varði vel í hom.
Inga Lára Þórisdóttir var best í liði
KR í þessum leik. Örugg aftast í
vöminni. t liði ÍBK voru þær Kristín
Blöndal og Guðný Magnúsdóttir
einna sprækastar.