Morgunblaðið - 02.06.1987, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 02.06.1987, Qupperneq 15
/IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 B 15 Lokastaðan Benfica Porto Guimaraes Sporting 30 20 9 1 51:23 49 30 20 6 4 69:22 46 30 14 13 3 45:22 41 30 15 8 7 52:28 38 Belgía Berchem — Anderlecht 0:5 Beerschot — Racing Jet 2:1 Standard — Lokeren 1:2 Club Brugge — Mechelen 3:1 Molenbeek — Antwerpen 3:3 Kortrijk — FC Liege 1:1 Ghent — Beveren 0:1 Seraing — Cercle Brugge 1:1 Lokastaðan: Anderlecht Mechelen Club Brugge Lokeren Beveren 34 25 7 2 82:25 57 34 24 7 3 57:18 55 34 19 7 8 70:34 46 34 18 8 8 59:41 44 34 15 14 5 44:24 44 Knattspyrnuskólar Knattspymuskóli KR Knattspyrauskóli KR verður starfrækt- ur i sumar eins og undanfarin ár. Skólastjóri og aðalleiðbeinandi verður Sigurður Helgason, íþróttakennari og þjálfari 3. flokks KR. Sigurður stýrir nú skólanum í annað sinn, en mikil án- ægja var með stðrf hans á síðasta ári enda aðsókn mikil. Sigurði til aðstoðar verður Óskar Þorvaldsson. Gordon Lee mun eins og áður lciðbeina þátttakend- um annað slagið ásamt Pétri Péturssyni. Innritun fer fram á skrifstofu knatt- spyraudeildar KR eða í síma 27181. Knattspyrauskóli Víkings Knattspymuskóli Vlkings verður starfrækt- ur á íþróttasvæði félagsins að Hæðargarði [ sumar og er hann fyrir krakka á aldrinum fimm til 12 ára. Fyrsta námskeiðið hófst í gær, en alls verða fimm tveggja vikna námskeið og kennt í tveimur flokkum. Yngri böm verða frá klukkan 10.30 til 12, en eldri frá klukkan 13 til 15.30. Stjómandi skólans verður einar Einarsson íþróttakennari og leiðbeinendur með honum verða m. a. Jón Otti Jónsson markmaður og Youri Sedov þjálfari meistaraflokks. Kennd verða undirstöðuatriði í knattspymu, farið í knattþrautir og leikið við iiðra knatt- spymuskóta. Vfdeósýningar og þekktir atvinnuknattspymumenn koma í heimsókn. Hvert námskeið kostar 1.500 krónur, en öll námskeiðin kosta 5.000 krónur. í Iok námskeiða verður farið í tívolf og sundlaug- ina við Hótel Örk í Hveragerði og þátttak- endur fá viðurkenningar. Skráning fer fram i félagsheimilinu klukkan 16 til 18 og í síma 84219 'akvöldin. Knattspyrauskóli Leiknis Fjögur tveggja vikna námskeið verða hald- :n í sumar og hófst skólinn í gær. 3öm fædd 1979 og síðar verða klukkan 10 til 12, en böm fædd 1978 og fyrr verða klukk- an 13 til 15. Gjaldið er 1.200 krónur. Allir þátttakendur fá viðurkenningu og verðlaun verða veitt. Boðið verður upp á flölbreytta dagskrá og gestir koma í heimsókn, m. a. Pétur Pétursson, landsliðsmaður í KR, Rúnar Kristinsson, unglingalandsliðsmaður og fleiri. Leiðbeinandi verður Sigurbjartur Á. Guð- mundsson, knattspymuþjálfari. Knattspyrauskóli ÍK Knattspymuskóli IK hófst á Heiðarvelli í gær og verða fjögur námskeið í sumar fyr- ir drengi og stúlkur fædd 1975 til 1981. Kennslan fer fram klukkan 10-12 alla virka daga og kostar hvert námskeið 1.500 krón- ur. f boði er knattspymuþjálfun fyrir byijendur og þá sem lengra em komnir, videó-upptök- ur og sýningar, verðlaun og viðurkenningar, tfvoltfer f lok hvers námskeiðs og stutterma- bolir. Innritun fer fram í síma 44368 eftir klukk- an 20, en aðalkennari er Þórir Bergsson, íþróttakennari. SKOTFIMI íslandsmótið í skammbyssuskotfimi íslandsmótið í skammbyssuskotfimi „stand- ard pistol", fór fram í íþróttahúsinu á Höfn í Homafirði laugardaginn 30. maf. Þetta er fyrsta íslandsmótið sem fram fer utan Reykjavíkur og vom bæði keppendur og starfsmenn ánægðir með keppnisaðstöðuna. Keppendur vom sjö talsins og komu frá Skotfélasgi Reykjavíkur og Skotfélagi Hafnarflarðar. Keppnin var jöfn og spennandi og að lokum stóð Bjöm Birgisson, Skotfélagi Reykjavfk- ur, uppi sem sigurvegari eftir tvftekna úrslitakeppni við Carl J. Eiríksson en þeir urðu jafnir að stigum eftir aðalkeppnina. I keppni sem þessari skjóta þátttakendur 60 skotum af 25 metra færi og hámarks- skor hvere og eins em þvf 600 stig. Lokaúrelit urðu þau að Bjöm Birgisson SR vann með 527 stig. í fyrri úrslitakeppninni hlaut hann 128 stig eins og Carl en í þeirri sfðari fékk Bjöm 127 stig en Carl 124. Þriðji varð Eirfkur Bjömsson Hafnarfirði með 512 stig, Ámi Þ. Helgason varð fjórði með 505 stig. Sfðan komu Hannes Haralds- son með 493 stig, Steinar Einareson með 468 stig og Bjöm Halldórsson með 440 stig en hann átti f einhveijum erfiöleikum með byssu sína. •AE Morgunblaðið/Bjami Gudni sýnir gamla takta Guðni Kjartansson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, sýnir þeim Guðna Bergssyni og Arnóri Guðjohnsen hvemig á að skalla knöttinn. Faxakeppnin í golfi HIN árlega Faxakeppni Golfklúbbs Vest- mannaeyja fer fram um Hvítasunnuhelgina, 6. og 7. júnf. Mótið er opið stigamót til landsliðs og er keppt bæði í karla- og kvennaflokki. Flugleiðir gefa að vanda veg- leg verðlaun. Búist er við að þátttaká í mótinu verði mjög góð. Kylfingar í Eyjum hafa lagt hart að sér við að koma golf- vellinum í gott ástand og er óhætt að segja að það hafi tekist og er völlurinn örugglega einn sá besta á landinu f dag. Þeir kylfíng- ar sem hafa áhuga á að spila golf í skemmtilegu umhverfi og á góðum velli um Hvítasunnuna eru beðnir um að skrá sig í golfskála Golfklúbbs Vestmannaeyja eftir kl. 17.00 á daginn. Öldungamót á Akranesi Opna öldungamótið Þorgeir & Eilert fór fram fyrir skömmu hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi. Þátttaka var mjög góð og var leikinn 18 holu höggleikur með og án for- gjafar. Helstu úrelit: forgjafar Knútur Björnsson 78 Með forgjöf Þórður Sigurðsson 63 Karl Jóhannsson 65 Vigfús Sigurðsson 65 Ármann vann á gervigrasinu Ármenningar unnu Stokkseyringa með tveimur mörkum gegn engu á gervigrasinu í Laugardal á laugardaginn. Gylfi Orrason skorar hér síðara markið. f rábœrir í fríif! H E I L D S A L A : r sportvöruþjónusTan EIKJUVOGUR 29 -104 REYKJAVÍK - SÍMI 687084

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.