Morgunblaðið - 05.06.1987, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.06.1987, Blaðsíða 30
UTVARP DAGANA 6/6-12 30 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987 LAUGARDAGUR 6. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góðir hlustendur." Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustu- greinum dagblaöanna en siðan heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garöinum meö Haf- steini Hafliðasyni. (Endur- tekinn þáttur frá miðviku- ; degi.) 9.30 I morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdis Norðfjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. Tilkynningar. 11.00 Tíðindi af Torginu. Brot ,. úr þjóömálaumræöu vik- unnar í útvarpsþættinum Torginu og einnig úr þættin- um Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklaö á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverris- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Gyöa Jónsdóttir. ^ 15.00 Tónspegill. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólaf- ur Þóröarson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnús- syni. (Þátturinn veröur endurtekinn aöfaranótt þriðjudags kl. 00.10.) 17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Þor- steinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir byrjar lestur- inn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Czardasfurstafrúin. Sari Barabas, Rudolf Schock o.fl. fyngja meö Kór Berlínar- útvarpsins og Sinfóníu- hljómsveit Berlínar; Frank Fox stjórnar. 20.00 Harmoníkuþáttur. Um- sjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Úr heimi þjóösagnanna. Fjórði þáttur: „Kom ég þar að kveldi", ævintýrasögur. Umsjón: Anna Einarsdóttir og Sólveieg Halldórsdóttir. Lesari með þeim: Arnar Jónsson. Knútur R. Magn- ússon og Siguröur Einars- son völdu tónlistina. 21.00 íslenskir einsöngvarar. Guðmundur Jónsson syng- ur lög eftir Sigfús Halldórs- son. Höfundurinn leikur meö á píanó. 21.20 Tónbrot. Fyrsti þáttur: „Gleymdu þessari grimmu veröld." Um breska alþýöu- í „ tónskáldið Nick Drake. Fyrri 1 hluti. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Stund meö Edgar Allan Poe. Viöar Eggertsson les söguna „Fall húss Ushers” í þýðingu Þorbjargar Bjarnar Friöriksdóttur. 23.00 Sólarlag. Tónlistarþátt- ur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Um- sjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. SUNNUDAGUR 7. júní 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigurjónsson prófast- ur flytur ritingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblaö- anna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Foreldrastund — Börn og bækur. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. (Endur- tekinn þáttur úr þáttarööinni „í dagsins önn" frá miöviku- degi.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. Messa í C-dúr op. 86 eftir Ludwig van Beethoven. Felicity Palmer, Helen Watts, Robert Tear og Chri- stopher Keyte syngja með St. Johns-kórnum í Cam- bridge og St. Martin-in-the- Fields-hljómsveitinni; George Guest stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suöur. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Árbæjarkirkju. Prestur: Séra Guðmundur Þorsteinsson. Orgelleikari: Jón Mýrdal. Hádegistónleik- ar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Svíþjóö hin kalda. Sænskur kveöskapur í íslenskum þýðingum. Árni Sigurjónsson tekur saman dagskrána og tengir atriöin. Lesarar: Sveinn Einarsson, Þórunn Magnea Magnús- dóttir, Guörún Gísladóttir og Hallmar Sigurösson. Einnig flutt sænsk tónlist. 14.30 Miödegistónleikar. 15.10 Dagur á Grund. Stefán Jónsson ræöir viö Guömund í Kolbeinsstaöahreppi á Snæfellsnesi. (Áöur flutt 1969.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexöndru Becker. Þýöandi: Lilja Margeirsdótt- ir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur í fjóröa þætti: Erlingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Ævar R. Kvaran, Bessi Bjarnason, Helgi Skúlason, Inga Þóróardóttir, Jón Aöils, Árni Tryggvason, Jún Júlíus- son, Þorgrímur Einarsson, Gísli Alfreösson, Ágúst Guömundsson, Brynja Benediktsdóttir, Gunnar Eyjólfsson og Flosi ólafs- son. (Áöur útvarpaö 1970.) 17.00 Ungir norrænir einleik- arar 1986. Flytjendur: Martti Rautio, Sigrún Eövaldsdóttir og Selma Guömundsdóttir. a. Píanósónata nr. 1 eftir Einar Englund. b. Fiölusónata nr. 1 í G-dúr op. 78 eftir Johannes Brahms. (Hljóöritun frá finnska útvarpinu.) , 17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geir- laug Þorvaldsdóttir les (2). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. „í öllum Ijóma logar sólin." Séra Heimir Steinsson flytur hug- leiðingu aö kvöldi hvíta- sunnudags. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 „Þyrilll vakir." Úr Ijóöum Halldóru B. Björnsson og þáttur úr minningabók hennar, „Eitt er þaö land". Ragnhildur Richter tók sam- an og flytur formálsorö. 21.10 Gömul tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær aö laufi" eftir Guö- mund L. Friöfinnsson. Höfundur les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Bandarísk tónlist. Um- sjón: Trausti Jónsson og Hallgrímur Magpússon. 23.20 Afríka — Móöir tveggja heima. Umsjón: Jón Gunnar Grétarson. (Þátturinn veröur endurtekinn nk. þriöjudag kl. 15.20.) 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. 01.00 Veðurfregnir. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. MÁNUDAGUR 8. júní Annar í hvitasunnu 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigurjónsson flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Sögur af Munda" eftir Bryndísi Víglundsddott- ur. Höfundur les (9). 9.20 Morguntónleikar. a. „Concert Royal" nr. 4 í e-moll eftir Francois Coup- erin. Auréle Nicolet, George Malcolm og George Dond- erer leika á flautu, sembal og selló. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Lífið viö höfnina Umsjón: Birgir Sveinbjörns- son. (Frá Akureyri.) 11.00 Messa í Hvítasunnu- kirkjunni' Filadelfíu. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- .ingar. Tónleikar. 13.30 í lundum nýrra skóga. Árni Gunnarsson tekur sam- an dagskrá í tilefni af 40 ára afmælis Skógræktarfélags Hafnarfjaröar og Garöabæj- ar. 14.30 Miödegistónleikar. a. „Miösumarnæturdraum- ur", forleikur eftir Felix Mendelssohn. Sinfóniu- hljómsveitinn í Chicago leikur; James Levine stjórn- ar. b. Fritz Wunderlich syngur lög eftir Lara, Brotsky, Mart- ini og Toselli meö Lamy- kórnum og Sinfóníuhljóm- sveit Graunkes í Múnchen; Franz Josef Breruer stjórnar. c. „Moldá”, tónaljóð eftir Bedrich Smetana. Fílharm- óníusveitin í Vínarborg leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 15.10 Gárur. Viðtalsþáttur í umsjá Sverris Guöjónsson- ar. 16.00 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarhátiöin í Salz- burg 1986. James Levine, Wolfgang Schulz, Hansjörg Schellenberg, Karl Leister, Gúnter Högner og Milan Turkovic leika á píanó, flautu, óbó, klarinettu, horn og fagott. a. Píanókvintett í Es-dúr op. 16 eftir Ludwig van Beet- hoven. b. Sextett fyrir pianó og blásarakvintett eftir Francis Poulenc. c. Píanókvintett í Es-dúr K.452 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. (Hljóðritun frá austurríska útvarpinu.) 18.00 Á þjóöveginum. Ágústa Þorkelsdóttir á Refstaö í Vopnafiröi rabbar við hlust- endur. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Frá liöinni tíö. Þriöji og síöasti þáttur um spiladósir í eigu íslendinga fyrr á tíö. Haraldur Hannesson hag- fræöingur flytur. (Áöur útvarpaö 1966.) 20.00 Samtímatónlist. Sigurö- ur Einarsson kynnir. 20.40 Fjölskyldan. Umsjón: Kristinn Ágúst Friöfinnsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi úr þáttarööinni „í dagsins önn“.) 21.10 Gömul danslög. 21.30 „Utvarpssagan: „Leikur blær aö laufi" eftir Guö- mund L. Friöfinnsson. Höfundur les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Hvernig á aö bægja kjarnorkuvánni frá dyrum. Þorsteinn Helgason leitar svara hjá Páli Einarssyni jaröeðlisfræöingi, séra Gunnar Kristjánssyni og Norömanninum Erik Alfseh. (Þátturinn veröur endurtek- inn daginn eftir kl. 15.20.) 23.00Frá erlendum útvarps- stöövum. Flytjendur: Barbara Hendricks og Ralf Gothoni; Gustav Rivinius og Sinfóniu- hljómsveitin í Munchen; Pieri Capucilli og Leone Magiera. a. „Suleika", lagaflokkur eft- ir Franz Schubert. b. Sellókonsert i D-dúr eftir Joseph Haydn. c. Lög eftir ítölsk og frönsk tónskáld. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll meö Knúti R. Magnús- syni. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 01.10 Veðurfregnir. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. ÞRIÐJUDAGUR 9. júní 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Halldór Reynisson flytur. (a.v.d.v.). 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Hjördís Finnbogadóttir og Óöinn Jónsson. Fréttir eru sagöar kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og síöan lesið úr forustugrein- um dagblaöanna. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25. 7.55 og 8.25. Guömundur Sæ- mundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkyhningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Sögur af Munda" eftir Bryndísi Víglundsdóttur Höfundur les (10). 9.20 Morguntrimm. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Frá Akureyri.) (Þátturinn veröur endurtek- inn aö loknum fréttum á miðnætti.) 11.55 Útvarpiö í dag 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Heilsu- vernd Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Berglind Gunnars- dóttir. 14.00 Miödegissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Krist- jánsson þýddi. Hjörtur Pálsson lýkur lestrinum (32). 14.30 Hljómskálatónlist. Guö- mundur Gilsson kynnir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Afríka — Móöir tveggja heima Annar þáttur: Konungdóm- ur Afríku. Umsjón: Jón Gunnar Grét- arsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar a. „Elegie" í c-moll op. 24 eftir Gabriel Fauré. Paul Tortelier og Eric Heidsieck leika saman á selló og píanó. b. Strengjakvartett í g-moll op. 10 eftir Claude De- bussy. Melos-kvartettinn leikur. 17.40 Torgiö Umsjón: Einar Kristjánsson og Sverrir Gauti Diego. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 20.00 Tónlistarhátíö í Dresden 1986. Krosskórinn í Dresden syngur með einsöngvurum og hljóöfæraleikurum tón- verk eftir Gabrieli, Hassler, Schutz og Schein. (Hljóöritun frá austur-þýska útvarpinu.) 20.40 Réttarstaöa og félags- leg þjónusta Umsjón: Hjördís Hjartar- dóttir. (Áöur útvarpaö í þáttarööinni „í dagsins önn" 17. mars sl.) 21.10 Hornkonseit í Es-dúr eftir Georg Philipp Tele- mann. Zdenek og Bedrich Tylsar leika á tvö horn með Kamm- ersveitinni í Prag; Zdenek Kosler stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær aö laufi" eftir Guð- mund L. Friöfinnsson. Höfundur les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Leikrit: „Minningar úr Skuggahverfi" eftir Erlend Jónsson. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Leikendur: Margrét Guö- mundsdóttir, Erlingur Gísla- son og Karl Guömundsson. (Endurtekiö frá fimmtudags- kvöldi.) 23.10 íslensk tónlist Sinfóniuhljómsveit íslands leikur. Stjórnendur: Karsten Andersen og Páll P. Páls- son. a. „Upp til fjalla", hljóm- sveitarsvíta op. 5 eftir Árna Björnsson. b. Svita úr „Blindingsleik" eftir Jón Ásgeirsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón. Þórarinn Stefáns- son. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. MIÐVIKUDAGUR 10. júní 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir i 7.03 Morgunvaktin. Hördís Finnbogadóttir og Óöinn Jónsson. Fréttir eru sagöar kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og síöan lesiö úr forystugrein- um dagblaöanna. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Fréttir á ensku' sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9 9.05 Morgunstund barn- anna: „Sögur af Munda" eftir Bryndísi Víglundsdótt- ur. Höfundur lýkur lestrinum (11). 9.20 Morguntrimm. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir 10.30 Óskastundin: Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Þátturinn veröur endurtek- inn aö loknum fréttum á miönætti.) 11.55 Útvarpið í dag. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Barna- menning. Umsjón: Sigrún Proppé. (Þátturinn verður endurtek- inn nk. sunnudagsmorgun kl. 8.35.) 14.00 Miödegissagan: „Davið", smásaga eftir Le Clécio. Þórhildur Ólafsdóttir þýddi og flytur formálsorð. Silja Aöalsteinsdóttir les fyrri hluta. 14.30 Harmoníkuþáttur. Um- sjón: Siguröur Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi.) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Hvernig má bægja kjarnorkuvánni frá dyrum? Þorsteinn Helgason leitar svars hjá Páli Einarssyni jaröeölisfræöingi, séra Gunnari Kristjánssyni og Norömanninum Erik Alfsen. (Endurtekinn þáttur frá • mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Barnaútvarpiö 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar. a. Concerto grosso op. 6 eftii Arcangleo Corelli. Kammer- sveit Slóvakíu leikur; Bodan Warchal stjórnar. b. Konsert í A-dúr fyrir tvær fiölur og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Susanne Lautenbacher og Ernesto Manfrpaey leika með Kamm- ersveit Emils Seiler; Wolf- gang Hofmann stjórnar. 17.40 Torgiö Umsjón: Einar Kristjánsson og Sverrir Gauti Diego. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Staldraö viö. Haraldur Ól- afsson spjallar um mannleg fræöi og ný rit og viöhorf í þeim efnum. 20.00 Ungir norrænir einleik- arar 1986. Hakan Rosen- gren leikur meö Fílharm- oníusveitinni í Helsinki; Osmo Vánská stjórnar. Klarinettukonsert op. 57 eft- ir Carl Nielsen. 20.30 Sumar í sveit. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akur- eyri.) (Þátturinn veröur endurtekinn næsta dag kl. 15.20.) 21.20 Orgelvikan í Núrnberg 1986. a. Hans og Martin Has- elböck leika orgelverk fyrir tvö orgel eftir Gaétano Piazza, Johann Christian Bach og Ludwig van Beet- hoven. b. Marie Bernadette Dufo- urcet-Hakim leikur hugleiö- ingu sína um „uppgefið stef" í Pachelbel-keppninni. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir 22.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Bjarna Sigtryggsson- ar. 23.10 Djassþáttur Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. FIMMTUDAGUR 11. júní 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin. Hjördís Finnbogadóttir og Óöinn Jónsson. Fréttir eru sagöar kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og síðan lesiö úr forustugrein- um dagblaöanna. Tilkynn- ingar eru lesnar Id. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um dag- legt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna. Gunnvör Braga les fyrri hluta þýöingar Theó- dors Árnasonar á ævintýr- inu „Litla klárnum" úr bókinni „Gömul ævintýri". 9.20 Morguntrimm. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir 10.30 Ég man þá tíö. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir: (Þáttur- inn veröur endurtekinn aö loknum fréttum á miönætti). 11.55 ÚtvarpiÖ i dag. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Viö- taliö. Umsjón: Ásdis Skúla- dóttir. (Þátturinn veröur endurtekinn nk. mánudags- kvöld kl. 20.40.) 14.00 „Davíö", smásaga eftir Le Clécio. Þórhildur Ólafs- dóttir þýddi og flytur for- málsorö. Silja Aöalsteins- dóttir les síöari hluta. 14.35 Dægurlög á milli stríöa. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Sumar í sveit. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akur- eyri.) (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá 16.15 Veöurfregnir 16.20 Barnaútvarpiö 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar. a. Hornkonsert nr. 2 í Es- dúr K. 417 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Barry Tuckwell og St. Martin-in- the-Fields-hljómsveitin leika; Neville Marriner stjórnar. b. Sinfónía nr. 28 í C-dúr K. 200 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Fílharmoniu- sveitin í Berlin leikur; Karl Böhm stjórnar. 17.40 Torgiö Umsjón: RagnheiÖur Gyöa Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar.. 18.05 Torgiö. framhald. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guö- mundur Sæmundsson flytur. 19.40 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Vegryk. Þáttur í umsjá Jóns Hjartarsonar. 20.40 Tónleikar í útvarpssal. a. Elisabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Charles Ives, Robert Lowry, Charles Sprague, Donald Keats, Maurice Morris og Þorkel Sigurbjörnsson. b. Margrét Gunnarsdóttir leikur píanósónötu í g-moll op. 22 eftir Robert Schu- mann. 21.30 Skáld á Akureyri. Annar þáttur. Umsjón: Þröstur Ás- mundsson. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir 22.20 Þáttur í umsjá Sigmars- B. Haukssonar. 23.00 Kvöldtónleikar a. Fiölukonsert í a-moll eftir Johann Sebastian Bach. Henry Szeryng og „Colleg- ium Musicum"-kammer- sveitin í Winterthur leika. b. Píanósónata í Es-dúr eftir Joseph Haydn. Anrej Gawri- low leikur. c. Sinfónía nr. 5 í B-dúr eft- ir Franz Schubert. Fílharm- oníusveitin í Vínarborg leikur; Karl Böhm stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljomur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. FÖSTUDAGUR 12. júní 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Hjördís Finnbogadóttir og Óöinn Jónsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og síöan lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Siguröarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna. Gunnvör Braga les síöari hluta þýöingar Theó- dórs Árnasonar á ævintýr- inu „Litla klárnum" úr bókinni „Gömul ævintýri". 9.20 Morguntrimm. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöqrfregnir. 10.30 „Voöaskot", smásaga eftir Steingrím Th. Sigurös- son. Höfundur les. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Siguröur Einarsson. (Þáttur- inn veröur endurtekinn aö loknum fréttum á miönætti.) 11.55 Útvarpið í dag. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jó- hann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir byrjar lest- urinn. 14.30 Þjóölög. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesiö úr forystugreinum landsmálablaöa. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siödegistónleikar: a. Placido Domingo syngur lög eftir Grever, D'Hardelot, Simons, De Curtis og Loges meö Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Karl-Heinz Loges stjórnar. b. „Capriccio Italien" eftir Pjots Tsjaíkovskí. Fílharm- oníusveit Berlínar leikur; Mstislav Rostropovitsj stjórnar. 17.40 Torgiö. Umsjón: Ragn- heiöur Gyöa Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurö- arson flytur. Náttúruskoð- un. 20.00 Pianókvintett í f-moll op. 34 eftir Johannes Brahms. Arthur Rubinstein og Guarnieri-kvartettinn leika. 20.40 Kvöldvaka. a. Leiösögn í lífsins amstri. Þorsteinn Matthiasson les frásögn sem hann skráöi eftir Svanmundi Jónssyni frá Skaganesi í Mýrdal. b. Ljóö eftir Jakobínu John- son. Þórunn Elfa Magnús- dóttir les. c. Eyöibýliö og síöasti ábú- andinn. Ágúst Vigfússon flytur frumsaminn frásögu- þátt. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tón- list af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. Herdís Hall- varðsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Andvaka. Umsjón Pálmi Matthíasson. (Frá Ákureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: SigurÖur Einarsson. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á samtengdum rásum tii morguns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.