Morgunblaðið - 10.06.1987, Síða 1

Morgunblaðið - 10.06.1987, Síða 1
AUK hf. 3.169/SlA B L A Ð A L L R A LANDSMANNA d JHttgtisiWbiftifr 1987 ■ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ BLAD KORFUBOLTI Qunnar Þorvarðarson hefur endurnýjað samn- ing sinn við körfuknatt- leiksdeild ÍBK um eitt ár Gunnar áfram með ÍBK GUNNAR Þorvarðar- son hefur endurnýjað samning sinn við körfuknattleiksdeild ÍBK um eitt ár og verður því áfram með úrvalsdeildarliði Keflvíkinga í körfu- knattleik. Þá ætla þrír Suðumesjamenn sem verið hafa í Banda- ríkjunum að leika með liðinu á næsta keppn- istímabili. „Gunnar náði frábæmm árangri með liðið á síðasta keppnistímabili og fengum við 28 stig í úrvalsdeildinni, en árið þar áður fékk liðið aðeins 14 stig. Okkur tókst ekki að vinna titla í ár, en gerum okkur vonir um að svo megi verða á næsta ári,“ sagði Skúli Skúlason, formaður körfu- knattleiksdeildar, í samtali við Morgunblaðið að þessu tilefni. Leikmennimir þrír sem ætla að koma heim og leika með liðinu á næsta ári em Axel Nikulás- son, Magnús Guðfinnsson og Hermann Bauer. Axel, sem verið hefur í Pennsylvaníu í 4 ár, er að vísu þegar kominn, en hinir em væntanlegir seinna í sumar. Gunnar Þorvarðarson sagði að allir liðsmenn ÍBK sem léku með liðinu á síðasta keppnistíma- bili ætluðu að verða áfram. „Við munum fara af stað með æfingar í ágúst og ég er hæfílega bjartsýnn á þessari stundu um að okkur muni vegna vel á komandi keppnistímabili," sagði Gunnar. mm Valsmenn sluppu fyrir hom KA gerði oft harða hríð að marki Vals í seinni hálfleik á Akureyri, en allt kom fyrir ekki. Vöm Vals var þétt, Guðmundur Hreiðarsson hélt hreinu, Valsmenn unnu 1:0 ogeru í efsta sæti 1. deildar eftir þijár umferðir með 7 stig. Morgunblaðið/KGA ✓ i einni Kaffijógúrt "TT\T Þú kemst langt á f

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.