Tíminn - 09.10.1965, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.10.1965, Blaðsíða 6
TlMINN LAUGARDAGUR 9. október 1965 * BILLINN Rent an loeoar S(mí 1 8 8 33 Skrifstofa forseta íslands í Alþingishúsinu verður opnuð aftur mánudaginn 11. október. Smnak hafa verið í notkun hér á landi í rúm þrjú ár. Reynslan hefur sannað^ að þeir eru fyrsta flokks að efni og frágangi og fullnægja ströngustu kröfum úrvals rafgeyma. Háskóla- stúdent óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi nú þegar. Fyrir- : framgreiðsla. . I Upplýsingar fyrir hádegi. síma 15629 ! Frímerkjaval Kaupum íslenzk frímerki hæsta verði. Skiptum á erlendum fyrir íslenzk frí- merki. — 300 erl. fyrir 100 ísl. FRÍMERKJAVAL, pósthólf 121, Garðahreppi. JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARDARNIR f flestum stmrðum fyrirliggiandi í Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F, Skipholti 35 — Sími 30 360 Gerizt áskrifendur að Tímanum — Hringfö í síma 12323. HlatSrúm henta allstattar: { bamaher- bergítt, vnglingaherbergitt, hjónaher- bergitt, sumarbústaltinn, veittihúsitt, bamaheimili, heimaoistarshóla, hótel. Helztu kostir hlaðrámanna jeru: ■ Rúmin jní nota eitt og eitt sér eða hlaða peim npp i tvær eða þijás hscðir. ■ Hægt er að £S aukalega: Nátthorð, stiga eða hliðarborð. ■ Innaiimál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með haðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildr þ. e. hojur.'einstaldingsrúmogiíjónaiúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr bfenni (brennifúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur aðeins nm tvær mínútur að setja þau saman eða taka i sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 NITTO Rest best koddar Rndurnýjum gömlu sængurnar Etgum dún- og fiðurheld ver æðardúns- og gæsadúnssængnr og kodda af ýmsum stærðum — PÓSTSENDUM — Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3 — Sims 18740 (Örfa skref frá Laugavegi) AfHUGiÐ! Yflr 15 þúsund tnanni lcsa Timann daglega. I Augiýsingar I Timanum koma kaup* endum samdagurs I samband við seljand- ann. BILAKAUP Mozkowich ’64 station skipti möguleg á góðum Mercedes Benz Opel Rekord ‘65 skipti mögu leg á Falcon eða Cheve tvo Opel Station ‘63 skipti mögu leg á V- W. Verð 150 þúsund Mozkowich ‘63 Verð 75 þús staðgreitt. Mozkovich ‘65 64 63 og ‘60 skipti möguleg. Skoda 1201 ‘60 með nýrri vél og drifi, skipfi mögul á V. W. Rúgbrauð. Verð 50 Þús. Sendiferðabíl. Verð kr 50 þús. Taunus ‘58 stadion (eitt ár á íslandi). Verð 80 þúsund. Renault Dophine ‘63 skipti möguleg á nýl. .amerískum bíl. Ramhler Clasic ‘64 skipti möguleg á 5 manna bíl verð 250 þúsund. Singer Vouge ‘63 skipti á dýrari 6 manna bíl. Mercedes Benz 190 ‘57 faest fyrir fasteignatr. greiðslur, skipti koma til greina. Chevrolet ‘59 6 sýl.. beinsk. skipfi möguleg, samkl. með greiðslu. Verð 80.. þúsund Sinca Ariane ‘63 einkabíll Verð 130 þúsund. Ford Fairlane 500 ‘60 skipti möguleg. Verð 130 þúsund. Chevrolet ‘59 4 dyra, Hardtopp samkl. með greiðslur. Verð 100 þúsund. Lincoln ‘55 með vökvastýri og sjáif.skiptingu, skipti mögul. Verð 60 þúsund. Ford ‘58 góður bíll, skipti möguleg á V. W. t. d. Verð 60 þúsund. Ford ‘58 góður bfll skipti mögu leg á V. W t. d. Verð 60 þúsund. Ford Station ‘57 skipti mögu leg á mini bfl. Verð 70 þúsund Landrover ‘63 bæði diesel og benzín bílar Verð: 130 — 140 þúsund skipti möguleg) Trabant ‘64 skipti möguleg á yngri Trabant. Chevrolet ‘57 station góður bífl Verð 70—80 þúsund Á sölu- skrá okkar eru fleiri hundruð bílar sem við getum sýnt yður strax og þér ætlið að kaupa bifreið. BILAKAUP (Rauðará) Skúlagötu 55 Sími: 15812. TRULOFUNAR HRINGIR Umtmannsstíg 2 UALLDOR KKINTINSSON gnllsmfnm — Stnu 16979 Trúlofunar- hringar afgreiddir samdæqurs. Senduir urr aflt fand H A L L D 0 R Skólavöröustfg 2 LAUGAVEGI 90-92 Stærsta úrvai bUrefDa 6 efnnm stað Safan er örugp hjá okkur sta/ite ALTERNAT0R Hinn nýi rafall heldur ávallt nógu rafmagni á rafkerfi bif- reiðarilmar. KG KRISTINN GUÐNASON H.F. Klapparstíg 25—27, sími 12314 Laugavegi 168, sími 21965. ÍÞRÖTTIR Framhald af bls. 13 Bergsveinn Aifonsson Hermann Gunnarsson Ingvar Elísson Reynir Jónsson Og lið Akureyrar verður þann- ig: Einar Helgason Jón Friðriksson Ævar Jónsson Guðni Jónsson Jón Stefánsson Sævar Jónatansson Páll Jónsson Skúli Ágústsson Steingrfmur Björnsson Kári Árnason Valsteinn Jónsson OF SNEMMT Framhald af 5. síðu íbúar borgarinnar eru ekki nema hálf milljón. Ég sat öfugur í aftursæti bíls, sem ók á undan bíl Pap- andreous í sigurförinni um Sal , oníki. Fagnandi mannfjöldinn var hvarvetna og fylltí' allar svalir og húsþök. Millistéttin var alls ráðandi á gangstéttum og akbrautum. Á fjöldafundinum um kvöld- ið ólgaði mannhafið allt um kring og hrópaði ,,lýðræði“, „stjórnarskrá“ og við og við kvað við „Pa Pa Pa-pan-dreou‘. Meðan Papandreou hélt ræðu sína kváðu fagnaðarhrópin við í sífellu. En áheyrendur voru jafn löghlýðnir og sænskir þátt takendur í hátíðahöldum fyrsta maí. Liðið var langt fram á kvöldið, þegar bílar, almenn- íngsvagnar og dráttarvélar tóku að lesta sig út úr borginni. Bændumir í nágrenninu höfðu komið upp til hópa til þess að hylla sinn mikla vin og vernd- ara Papandreou. Ekki getur leikið efi á, að meirihluti þjóðarinnar fylgi Papandreou að málum. Vin- sældir hans hafa aukizt jafnt ört og hylli Konstantíns kon-« ungs hefur hrakað, en hún er nú minni en nokkru sínni áður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.