Tíminn - 09.10.1965, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.10.1965, Blaðsíða 16
 liiiIi'M 229. fbl. — Laugardagur 9. október 1965 — 49. árg. GOD VEKIIHJA RÆKJUBATUNUM GS—ísafirði, föstudag. Rækjuveiðamar hófust hér í iþessari viku, og er aflinn mjög góður. Bátarnir mega fiska 650 kíló á dag, og er aflínn svo góð ur að þeir fá dagskammtinn iðu- lega í einu hali. Verðið á rækjunni til sjómanna er nú sjö krónur fyrir hvert kíló. Aðalvandamálið hér á ísafirði í sambandi við rækjuveiðamar er nú að taka við aflanum, vegna þess hve fátt fólk fæst til starfa. Tvær verksmiðjur á ísafirði sjóða nú niður rækju. Er það verksm. Óla Ólsen og verksmíðjan á Torfnesi, Framsóknarfélag Reykjavíkur Framsóknar- félag Reykjavík ur gengst fyrir félagsfundi n. k. miðvikudag kl. 20.30 í Fram sóknarhúsinu við Fríkirkju- veg. Fundarefni verður „Við- horf í þing sem er eign Böðvars Sveinbjarnar sonar. Þá er verksmiðja í Hnifsdal, og er hún nánast útibú frá Torfnes verksmiðjunni. Einnig rekur Björg vin Bjarnason verksmiðju á Lang eyri, og er það stærsta verksmiðj an, enda hefur hann rækjupillun arvél og er það eina rækjuvélin hér um slóðir, önnur slík var seld héðan í fyrra Þórarinn Eysíteinn Einar Askan send til Seðla- bankans ED—Akureyrí, föstudag. Klukkan 21.30 á miðvikudags- kvöld kviknaði í bænum á Gils- bakka, sem er við Hjalteyri. Brann bærinn til kaldra kola og allt inn- bú ,sem var óvátryggt. Allmiklír peningar voru geymdir í peninga kassa, og hefur hann enn ekki ver ið opnaður, en mun sendur í Seðla bankann og reynt að finna út hve mikla upphæð var um að ræða. I Þegar eldsins varð vart var bóndinn á Gilsbakka, Ólafur Bald vinsson við vinnu á Hjalteyri, en kona hans, Ingibjörg Jóhanns- jdóttir, var heima ásamt þremur jbömum þeirra hjóna. Hún var júti við með eitt barnið, þegar Öræfafíutttingunum lokiB Nú í vikunni lauk hinum ár legu haustflutningum, sem Flug félag íslands hefir að undan förnu annazt milli Öræfa og Reykjavíkur. Alls voru fluttar 118,3 lestir af vörum milli þess ara staða í tuttugu flugferðum. Austur voru fluttar 58 lestir en 60,3 frá Öræfum til Reykjavík ur. Kvikmyndatökumenn frá Frakklandi, sem um þessar mundir vinna hér að gerð ís- landskvikmyndar, voru s. 1. þriðjudag í Öræfum, kvikmynd uðu vöruflutninga í Öræfum o. fl. markvert. Meðfylgjandi mynd er tekín á flugvellinum á Fagurhólsmýri, er Öræfingar hófu afhleðslu Glófaxa og kvik myndatökumaðurinn bjó sig undir tökuna. Ljósm': Sveinn Sæmundsson Könnuðu áhrífSkeiðurárhluups ins á wegurstæðið yfir sundinn MB—Reykjavík, föstudag. Tveir verkfræðingar frá Vega málaskrifstofunni, Helgi Hallgríms son og Jón Rögnvaldsson, eru ný- komnir utan af Skeiðarársandi, þar sem þeir gerðu mælingar til þess að kanna hvaða áhrif Skeið arárhlaupið síðasta hefði haft á veg á sandinum. Enn er ekki búið að vinna úr niðurstöðum Mótmælu wegutolli á Kefluwíkurwegi '■>. eldsins varð vart, en flýtti sér inn | EJ—Reykjavík, föstudag. byrjun." Ræður flytja Eysteinn j tíl að bjarga hinum og láta vita j Blaðinu barst í dag afrit af Jónsson formaður Framsóknar- • til Hjalteyrar. Þar var brugðið við i bréfi, sem Bifreiðastjórafélögin flofcksins, og alþingismennimir j hart og farið með brunadælu á i Frami í Rvík og Fylkir í Kefla-, Þórarinn Þórarinsson og Einar j staðinn, en þegar að var komið ! vík, Félag langferðabílstjóra, Sér Ágústsson. Framsóknarmenn f jöl j var húsið alelda og ekkert unnt j leyfisbifreiðir Keflavíkur og Bif mennið. ■! Framhald á bls. 14. i reiðastöðvar Steindórs hafa sent mælinganna, en af sjónhending virðist mega ráða að hiaupið hefði ekki haft nein verri áhrif á væntan legan veg en búizt var við. Helgi Hallgrímsson verkfræðing ur sagði í viðtali við blaðið í dag, að ekkert væri unnt að segja um niðurstöður mælinganna, fyrr en búið væri að vinna úr þeím. Hann sagði að talsverðir efnisflutningar hefðu orðið á sandinum í hlaup- inu. og áin hefur brotið úr sand öldum. Helgi kvað þetta ekkert Framhaid á bls. 14. | samgöngumálaráðuneytinu. Mót- mæla þessi samtök harðlega hin I um fyrirhugaða vegatolli á nýja Jafnframt er j bent á, að hið opinbera hafi eytt j verulegum hluta þess f jár, sem | aflað hefur verið með tollum og j sköttum af bifreiðainnflutningi og - rekstrarvörum til bifreiða, til ó- skyldra framkvæmda, þrátt fyrir marg endurtekin fyrirheit um hið gagnstæða. Gera þessi samtök þá kröfu, að fé það, sem innheimt er til vega- og brúargerða, verði lát ið ganga óskert til þeirra frani- kvæmda. Bréfið, sem blaðinu barst í dag, er svohljóðandi: Samgöngumálaráðuneytið. Reykjavík. Þar sem fullvíst má telja að Framhald á bls. 14. Skyndihappdrætti Framsóknar- Vinningarnir eru þrír glæsilegir og góðir bílar af Vauxhall gerð, sem véladeild SÍS Ármúla 3 hef ur umboð fyrir hérlendis. Einn Victor og tvær Vivur. Heildarverð mæti er rúmlega hálf milljón kr. Miðinn kostar þó aðeins 50 krón ur. Allir þurfa að eignast miða í happdrætti Framsóknarflokksins Skrifstofan Tjarnargötu 26 er opin til kl. 7 á kvöldin alla virka daga nema Iaugardaga, en Þá er opið til kl. 2 e. h. Símar happa- drættisins eru 1-55-64 og 1-29-42. Ailmikið hey er þegar komið til kalsvæðanna fyrir austan, en þó engan veginn nægilegt magn ennþá, enda þurfa bændurnir 30.000 hesta samtals. Á fimmtudaginn var byrjað að binda hey á Stórólfsvelli við Hvolsvöll, og er ætlunin að flytja það austur á kalsvæðin. Á Stórólfs- velli er mjög mikið hey í göltum á túninu, og verður unnið að því næstu daga að binda úr göltunum. Myndin var tekin á fimmtudaginn, þegar heybindingin var í fullum gangi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.