Alþýðublaðið - 04.05.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.05.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Iðnsýningin 19 3 2. Orðsending til iðnaðarmanna og annara firamleiðenda. Þeir, sem ekki hafa enn pá gert eýningarnef nd I&nsýningarinn ar viðvart um pátttöku e&a svarað fyiirspurnum nefndarinnar, en œtla pó a'ð taka pátt í sýningu peírri, sem opnuð verður í Mið- bæjarbarnasikólamim 17. júní b. k., eru vinsamilega beðnir að gera nefndinni aðvart sem fyrst og ekki seinna en 3. maí n. k. Skömmu eftiír að ‘nefndin tók til starfa sendi hún fram.leiðiend- um og öllum port'a iðnaðarmannn bréf mieð ýmsum fyrirspurnum, er snerta atvinnu peirra. Þeir, sem slík bréf hafa fengið og ekk ibafa svarað peáim enn pá, en ætla að gera pað, eru vinsamr lega be'ðnir að gera pað sem fyrst, og ekki seinna en í miðj- usn maí n. k. Þeir, sem. leita purfa upplýs- inga viðvikjandi sýningunni, eru beðnir að snúa sér ti;l einhvers nefndarmanna eða nefndarfor- jnanns, Jóns Halldórssionar, Skóia-. vörðustíg 4. AÖ lokum skál bent á, að pátt- taka peirra, sem ætla að sýna, er pegar orðin svo mikil á sýn- ingu pessari, að peir, sem ekki hafa tilikynt nefndinni pátttöku fyrstu daga miaimánabar, mega búast við, a'ð ekld verðd hægt að táka fult tillit til hvaða staður á sýningarsvæðinu er heppilegastur fyrir sýningamiuni peirra, og sæta peir að pví leyti verri kjörum en ‘hinir, er vér vitum um, er náöur- röðun fer fram, en pað verður í maí-byrjun. Þátttakendur eru beðnir að til- kynna pátttöku sí'na skriflega og svara fyrirspurnum peim, sem nefndin hefir sent út, um tegund sýningarmunannia, stærð peirra og gólfrými pað, sem óskað er eft- ir o'. s. frv. Gneiðið fyrir störfum nefndar- innar með pvi að senda tilkynn- ingar yðar sem fyrst. Gætið hagsmuna ýðar nneð að draga ekki að ópörfu að tilkynna nefndinni pátttöku yðar. Virðingarfylst. Sýngmgamefnd • Iðnsýninc/armnar 1932. Verði atvinnubótaféð pannig sam- tals 11/2 mdlljón króna. Einnig flytur Jón Baldv. tillögu um, að fjárveiting rikisins tii bryggjugerða og lendingabóta verði hækkuð um 50 púsund kr., í 70 pús. kr. LtSgj frá alpingí, Alpingi setti lög í gær (afgr. í n. d.), sem eru spegill af „fram- kvæmdum“ a u ðva 1 d s f lokkan n a. Samtímis pví, sem einar 60 pús- und kr. eru ætlaðar í fjárlaga- frumvarpinu til brúagerða á næsta árú, voru nú sampykt lög um brúagerðir, par s&m taldar eru upp 80 brýr yfir vatnsföll, sem einhvern tíma skuli verða - gerðar, pegar pingið veiti fé til pess. Hvað skyldu líða margir ára- tugir pangað til búið verður að gera helnringinn af pessum brúm, ef framkvæmdir ríkisdns stjórn- ast af sama anda og nú birtist í f járiagasmíðinni ? Agnes Jtfhannesdóttir. Fyrsti óslgur „þjóðstjómariimar44 Engliendingar leggja jafnan mikið upp úr aukakosninguin, er fara fram milli almennra ping- kosninga, pví pær sýni, hvort al- menningsálitið sé hið sama á pingflokkunum og pað var, eða hvort pað sé að breytast. í sdmskeyti, er birt var hér í blaðinu um daginn, var skýrt frá aukakosningu peirri er fram fór í WakefMd. Þingmaður pessa kjördæmis, sem var íhaldsmiaður, dr. G. B. HiLlmann, var látinn, en hann hafði við almennu kosningiamar lilotið 15,881 atkvæði, en pað voru ■4107 atkvæði umfram atkvæði frambjóðenda verfcainanna, sem var G. H. Skerwood. Núna við aukak osninga rnar buðu ihaldsnnenin fram A. E: Gúeaves, en verk'amenn buðu fram Arthur Greenwood, er var heáílbrigðismálaráðherra i verka- miálaráðupeytinu, en féll við síð- ustu kosiningar eins og margir aðiiir af foringjum verkamanna. Kosningabaráttan var afar- hörð, en Greenwood, siern er tal- inn einn bezti ræðumaður enska alpýðufliokksinis, sýndi fraln á Mræsni hinnar svo nefndu „pjóð- stjórnar, sem ekki er raunveru- lega aniniað en íhaldsistjórn í dul- aigervi. Ni’ðurstaða pessarar kosningar hefiir áður verið birt. Greenwood fókk 13 586 atkvæði og sigraði íhaldsmanninn me'ð 344 atkvæð- »»m. Fenigu íhaldsmenn 2559 at- kvæðum færra en við almennu kosndngamar, en alpýðuflokkur- inn 1468 atkvæðum fleira. Vakti þes'si sigur alpýðuflokks- ins mikinn fögnuð, pví litið er svo á af mörgum að hann boðx, að nú sé kjósendafjöldinn, er lét ginnast af „þjóðstjórnar“-bleikk- ingunni aftur að vitkast. Chaplin oo háharlarnir. Maður datt u;m daginn útbyrð- is af ensfcu farþegiaskipi í Rauða- hafinu, en bjarga'ðist með naum- indum undan hákörlum, sem par er fult af. Maðnr pessi hét John Chaplin, en er ekkert skyldur Charlie Chaplin, sem Reykvíking- ar eru að skemta sér við að horfa á kvikmynd af um pessar mundir. Charlde er veikur og ligg- ur á spítala austur á Java. iManubóta-íillaga Alfýðnfiekkslns. 1 dag stendur yfir 2. timxæða íjárlaga í efri deild alþingiis. Jón Baldvdnisson flytur sömu tillöguna og Alpýðuflokksmenn ifluttu áður í nieðri deild, að 500 púsund kr. verði veittar tiil at- vinnubóta í kaupstöðum og kaiup- túnum, gegn tvöföldu framlagi frá hlutaðeigandi bæjar- og sveit- ár-félögum, enda sé pöim gefinn kostur á láni úr Bjargráðasjóði, er nemi helmingi framlags peilrra. í gær var borin til grafar Agn- es sál Jóhannesdóttir, Hverfisg. 72, að viðstöddum fjölda manns. Séra Árni Sigurðsson jarðaði. At- höfnin hófst að heimili hinnar látnu ki. rúml. 1 e. h. með hús- kvieðju, o g söng Kvennakór Reykjavíkur par. Agmes sál. var félagi í Verkakvennaíélaginu Framsókn og Félagi ungra jafn- aðarmanna. Voru sérstaklega margar konur úr Framsökn, sem fylgdu, og sýnir pað vinsældir hiennar innain féliagsskapaTÍns. Agnes sál. var óvenju áhugasöm í félagsstarfsieminim. Mætti hún á öllum funduin me'ðan kraflar heninar og heilsa leyfði. Var hún alt af reiðubúin til að leysa alt það starf af hendi, sem henni var falffð. Mun hennar sess seint verða sMpaður svo, að ekki sé skarð eftir. Er mikil eftirsjón í slíkum félaga, sem helgaði sínum stétta- og pólitísika félagsskap all- ar sínar frístundir. Og mikil hlýt- ur sorg og tregi foreldra, syst- kina og anniara aðstandenda að vera að missa hina látnu svo sviplega á bezta skei'ði mannlífs- ins. En pað er alt af huggun að vita, að hún átti miklum vim- sældurn og trausti að fagna með- al félaga sinna. Verkákvennaféliagið Framsókn og Félag ungra jafnaðarmanna vilja pví flytja hinni látinu og öiluni aðstandendum hennár fylstu þakkir fyrir vel unnið starf. Mun minning hennar seint gleymast meðal peirra félaga hennar, sem þektu hana. 5. maí. P. H. TímaFÍt gyrir alpýðsi s ÚtgeSandi S. U. J. kémur út ársfjórðungslega. vtur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og þjóðlif; ennfremur sögu- legan fróöleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Haínarfirði. Áskrift-1 u . veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988. Pétor Lárnssosi er fimmtugur í dag. Haffnarffjðrður. Sém JaJcob Jónsson frá Norö- Æirði miessar í Hlafniarf jarðarkirkju. (kl. 5 e. h. á moxigun. Messa í frikirkjunni kl. 2 á morgun, uppstigningardag. Séra Jón Auðuns predikax. Alpýdj.ibiaðið hefir verið beðið að geta pess, að Pöntuxiarfélag vierkam.féliagsins „Hlífar“ getí fengið gott hveiti beint frá út- löndum nú á næstunni. Þieir, sean ívilja taka pátt pöntuninni, verða að snúa sér til Guðjóns Gunn- arsscnar fyrir 10. p. m. — Eftir- leiðis eru menn vinsamlega beðn- ir að afhenda vörupantanir sínar skraflega. SJisi dagjiiBBX og veginn IÞAKA í kvöld kl. 8i/2. Brauðabúð í verkamannabústöð. unum. I dag opnar Alþýðubrauðgerðiinii brauða- og mjóiHkur-búð í Verkar mannabústöðunum (horni Ás- vallagötu og Bræðraborigarstigs). Þar xneð bætist ein búðin viið, par sem hægt er að fá ódýru brauöin frá Alpýðubrauðgerðinni. Aliar brau ðvö r ur Alp ýðubrau'ðgerð ar- innar eru fluttlar í lokuðiuan vagni, log í pessari nýju búð eru nýtísku kælitæki fyrir mjólkina og öllum hreinlætiskröfum fylgt til hins ítr- asta. - Kaupið brauðin í krepp- unni, þar seni þau eru ódýrust! Slys í fyiTadag var'ð slys á hafnar- bakkanum. Lítill drengur rakst á bíl, sem staðnæmdist í skyndd, og meiddist afarmikið á munni. Mun Mrengurinn hafa ætlað að nanga aftan í bílnum, en pegar hann staðnæmdist rakst hanti svona ópyrmilega á hanin. Augnveikí Mac-Donalds Uppskurðux verðiur gerður bráðlega, sennilega í dag eða á nnorgun, ^ MacDonald forsætis- ráðheira vegna augnveilkiinda hans. Uppskurðurinn verður gerð- jur á hægra auga hans og er sams konar og hinn velheppnaði upp-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.