Alþýðublaðið - 04.05.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.05.1932, Blaðsíða 1
AlÞýðnblaðið M» m ®$ m®fvémm®h$m®m 1932, Miðvikudaginn 4. maí. 106. töioblað. Oamla Bfó| Baráttan milli ásta? og skyldu. Afar spennandi leynilög- reglutalmynd í 8 páttum. Aðalhlutverk Ieika: Cliv® Brook — Fay Wray Talmyndafréttir. Söngmynd. Teiknimynd. Fell,. •Ctoettisgðtu 57» Mikið úrval af kexi og kaffi- brauði frá 0,75 pr. V« kgr Hveiti og Sykur, Ódýrt, Sími 2285. Jón Guðmundsson. Höfum sérstaklega fjðlbieytt ifirrval af veggmyndum imeð sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, Sestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Siimi 2105, Freyjugöta 11. Jarðarför okkar kæra föður og tengdaföður Eiríks Pálssonar frá Eyrarbakka, er ákveðin frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 7. þ. m. kl- 1 e. h. kveðjuathöfn fer fram fðstudaginn 6. maí kl. 4 siðd, að heimili hans Bergpórugötu 13, Reykjavík. / Bðrn og tengdabörn. Leikhúsið. A MORGUN KL. 8: A útleið (Outward bound) Að eins petta eina sinn; alÞýðusýning. Lækkað verð ! Lækkað verð! Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Síðasta sinn. Si Málarasyeinafélag ReykJaFifcÐr heldur fund að Hótei Borg föstud. 16. p. m. ki. 8 síðd., vegna iðnsambandsins Skír- teini iðnsambandsins verða afhent meðlim- um. Þeim, sem Aafa sveinsbréf eða iðnbiéí og æskja upptöku er hér með boðið áfundinn Stjórnin. Nýja Bfó 5 ðrð Þýzk tal- hljóm- og söngva- kvikmynd í 9 páttum. Tekin af Ufa. Aðalhlutverkin leika: Harry Liedtke. Lilian Harvey og Feíix Bressart. Bráðfyndin og fjörug mynd. Snildar vel leikin aí þremut eftirlætísleikurum allra kvik- myndahússgesta. Mamynd: Herrnannaæfintýrí. Amerísk talmynd í 2 páttum. Leikin af skopleikaranum Slim Sommerville. Dívanar, margar við notuð húsgögn. Hverfísgötu 34. gerðir. Getf F. Ólafsson, tbúðir tíi leigu A. v. á. Frá Aiþýðubrauðger ðfami: í dag AV. & opnum við branða ©g mjólktKrhúð á horninu við ÁsvallagStra og Bræðrafoorgarstíg (í Verkamannabústöðunum). Þar verða seld okkar viðurkendu brauð og kökur. Brauðin ern enn í sama lága verðinn og áðnr. Branðin ersa fintt í loknðnnt vagni og ftrasta hreinlætis gætt í aliri meðferð. Hefi að eins eitt svefnherbergissett óselt með sérstöku tækifærisverði. Enn fremur borðstofuborð og stóla, 2. manna rúmstæði, klæðaskápur, náttborð, barnarúm, dívana, skrifborð fyrir að eins 75 krónur, kommóður á 45 kr., nýjan skápgrammófón á 100 kr. Munið hina góðu borgunarskilmála. Ragnar HaDdórsson. Laufásvegi 2. Jðro til lelga. Jörðin Óseyri við Hafnarfjörð er til Ieigu frá næstkomandi fardögum. Upplýsingar gefu' undirritaður, sem tekur á móti leigutilboðum, til 15. p. m. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði 4. maí. 1932. Emll Jénsson. TelpÉjólar kvenkjólar allskonar ódýrári en alstaðar annarg taðar VerzloniD Hrðnn Laugavegi 19. Á Freyjngötu 8 (gengið um undirganginn): Divanar, fjaðra- dýnur, strigadýnur.Transt vinna. Lægst verð. Sími 1615. Saumur. Boltar, Nýsilfur. Vald. Poulsen. Kiapparstíg 29. Siml M. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, • tekur að sér alls koaar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgönga- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.