Tíminn - 10.10.1965, Qupperneq 3

Tíminn - 10.10.1965, Qupperneq 3
1 BUN'NUDAGUR 10. október 1965 8 IIHIAWIH Nóbelsverðlaununum verð- ur úthlutað eftir nokkra daga — eða að venju 15 október, en vísindaverðlaunum verður þó úthlutað degi fyrr. Listinn yfir skáld og rithöfunda er óvenju langur í ár, eða 89 nöfn, og mörg þeirra hafa ver- ið nefnd áður í sambandi við verðlaunaveitinguna, eins og t. 3. ítalski skáldsagnahöfundur- inn Alberto Moravia, Samuel Beckett, ljóðskáldið Pablo Ner uda, Mikhail Sjolokov og hinn þýzk ættaði Gyðingur Nelly Sachs, sem býr nú í Stokk- hólmi. Ekki eru þessir menn þó tald ir hafa mikla möguleika, og síðustu daga hefur athyglin einkum beinzt að Josef Agn- on, hinum ísraelska, en skæð- ustu keppinautar hans eru tald ir Konstantin Paustowski frá Sovétríkjunum og Miguel Ang- el Asturias frá Guatemala, sem er nú landflótta í Genúa. Einn ig er rætt um Hollendinginn Simon Vestdijk og verði hann fyrir valinu er það í fyrsta sinn, sem Holland fær Nobels- verðlaunahafa. ☆ Marlon Brando lét sér vaxa skegg og nostraði við pað af mikilli alúð — en Adam \ar ekki lengur í Paradís, kvik- myndafélag hans skipaði hon um að raka skeggið af sér. Þhð kom nefnilega í Ijós, að i-rik- mynd, sem hann lék í með skegg sitt, gekk ekki eins vel og fyrri myndir hans. ☆ Hún ætlar að sigra De Gaulle í forsetakosningum í Frakk- Iandi — eða svo segir hún að minnsta kosti. Nýjasti íram- bjóðandinn, sem hefur komið fram er nefnilega kona, frú Fund Borgraeve, og þar sem hún verður eina konan • fram- boði, segist hún reikim með at- kvæðum allra kvenna rakk- landi — og það er rúmlega helmingur allra atkv?jðanna. Frú Borgraeve er gift verk- fræðingi og á fjögur tórn. ☆ Málurum dettur ýmislegt í hug, en sennilega er bó Doriald * Ungfrú Skandinavía 1965. Elsa Bruun, Noregi. Krýnd af Holster, Bandaríkjunum, frum legri en aðrir. Hann hefur sem sagt fundið upp nýja aðferð til að koma litunum á léreft- ið, dýfir 12 regnormum 12 mismunandi liti og Jætjr þá síðan skríða yfir hvítt léreft. Því miður getum við ekki sýnt árangurinn, pví Spegill Tímans hefur ekki vtir að ráða litasíðu. ☆ Núverandi forsetafrú Banria ríkjanna, Lady Bird Johnson, er lítt hrifin af beim miklu breytingum, sem fyrirrennari hennar í Hvlta húsinu, Jacque- line Kennedy, lét gera í hús- inu. Hún hefur fjarlægt hina bleiku liti, sem Jacqueline var svo hrifin af, og yfirdekkt hús fyrirrennara sínum, Eija Hiikk inen. gögnin með grænu damaski og gulu silki. Og í herbergjum dætrana, Lucy og Lindu, hefur hún sett saman hina furðuleg- ustu liti. ☆ Bréf frá Lee Harway Oswald, sem talinn er hafa myrt John F. Kennedy, forseta, var ný- lega selt í New York tyrir tæp lega 140 þúsund krónur. Bréf ið var til móður Oswilds, sem segist ætla að nota peningana til að ferðast til Sovétríkjanna, þar sem ætlar að safna sönn- unargögnum um að sonur hennar hafi verið saklaus af morðinu. Eins og skýrt hefur verið frá hér í Spegli Tímans fórst einkasonur hins fræga kvik- myndaleikara Charles Boyer af voðaskoti fyrir nokkrum dög- um. Charles og kona hans voru stödd í Frakklandi og flugu þegar til Hollywood. Myndin er tekin við komu þeirra þang ÍSLENDINGAR Tökum höndum saman i baráttunni gep umferðarslysum Nær daglega skýra blöðin frá SLYSUM og árekstrum í umferðinni REYKVÍKINGAR! Skoðið bílflökin, sem sett hafa verið upp á Hótel íslands- planinu, Hlemmtorgi, við Höfðatún, á bifreiðastæðinu við Kalkofnsveg og við Gimli í Lækjargötu. '‘2&SÍS&3&*- 'bhornin ,tu 'n ... .a(| • / £“*»no/T/®ÚU|ú, : & 1 < 5 slasast í bílveltu á Miklub>;aut Bílnum hufði verið stolið P^T_5|osUÍ,,s* ^•*** - -hann 6nýlur m w'í -wj. un»' ifectf Sýnið hver öðrum tillitssemi og kurteisi í umferðinni — segir Jóhann Hafstein, dómsmálaráðh., i ávarpi sínu. Samstarfsnefnd bifrelðatrygglngafélaganna Vátryggingafélagíð Sjóvá Trygging Heimir Samvinnutryggingar Almennar tryggingar Brunabótafélag íslands Verzlanatryggingar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.