Tíminn - 10.10.1965, Side 4
4
TIMINN
SUNNUDAGUR 10. oktöber 1965
SKYNDIHAPPDRÆTTI
FRAMSÓKNARFLOKKSINS
VINNINGAR ERU 3 BIFREIÐAR
1 VICTOR - 2 VIVUR
Verðmæti vinninga
Vi milljón krónur
MIÐINN KOSTAR ÞÓ AÐEINS 50 KRÓNUR
Dregið 20. nóvember og vinningar afhentir fyrir jól. Miðapantanir teknar
í símum 15-5-64 og 12-9-42. Skrifstofan Tjarnargötu 26 er opin á virkum
dögum til kl. 7 á kvöldin, á laugardögum til kl. 2 e. h.
FRAMSÖKNARFLOKKURINN FRESTAR ALDREIDRÆTTI
I
I
l
>
Tilboð óskast
TilboS óskast í eftirtaldar bifreiðir og vélar:
1. Chevrolet sendibifreið ‘51
2. Chevrolet skúffubifreið ’51
3. Chevrolet skúffubifreið ‘51
4. Chevrolet skúffubifreið ‘54
5. Dodge Power Wagon ‘52
6. Dodge sendiferðabifreið ‘54
7. Weatherhill traktorsskófla ‘58
8. A B G vibrosleðar
9. A B G vibrosíeðar
10. Vörubifreiðarsturtur 5 tonna
11. Reo-Studebaker undirvagn án mótors.
12. Ford dieselmótor 6 cyl 96 hö.
Tækin verða til sýnis hjá Vélamiðstöð Reykjavík-
urborgar, Skúlatúni 1, mánudaginn 11. október
n.k. frá kl. 8 til 6.
Tilboðín verða opnuð í skrifstofu vorri, Vonar-
stræti 8, þriðjudaginn 12. október kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR.
Frímerkjavai
í
i
Kaupum íslenzk frímerki i
hæsta verði. Skiptum á
erlendum fyrir íslenzk frí-
merki. — 300 erl. fyrir 100
ísl.
FRÍMERKJAVAL,
pósthólt 121.
Garðahreppi.
Vefjarannsóknir
Stúlka óskast til aðstoðar við vefjarannsóknir í
Rannsóknastofu Háskólans v/Barónsstíg. Stúdents
menntun æskileg. Laun samkvæmt launakerfi
opinberra starfsmanna. — Umsóknir með upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf sendist Rann-
sóknastofu Háskólans fyrir 15. október næstk.
VÉLRITUN
Stúlka óskast til vélritunarstarfa a opmberri skrif-
stofu. Góð íslenzkukunnátta æskileg. Til greina
kemur að vinna hluta úr degi. Umsóknir, sem
greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist af-
greiðslu Tímans fyrir 13. október n.k., merkt
„Vélritun — 500“.