Tíminn - 10.10.1965, Side 10
SUNNUDAGUR 10, október 1965
Álfabrékka, Suðurlandsbraut 60
Laufás, Laufásvegi 58
Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42
Vogabúð h. f. Karfavogi 31.
Kjötbúð Guðlaugs Guömundssonar,
Hofsvallagötu 16.
Kron, Hrísateig 19.
í deg er sunnudagur 10
október — Gereon.
Fiint tungl kl. 13.14
Árdegisháflæði kl. 5.515
^feu þessa orti Hjálmar Lárussor
«« skar á drykkjarhorn:
Haukur, lóa, álka, örn,
æður, spól, krákur
gaukur tóa, boli, björn,
brimill, kjól, fákur.
■fc Slysavarðstofan t Hellsuverndar-
stöðinnl er opin allan sólarhringinn.
Næturlæknir kl 18—8, sixni 21230.
•Jr Neyðarvaktln: Simi 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Laeknaþjónustu í
borginni gefnar i símsvara lækna
félags Eeykjavíkur i síma 18888
Helgarvörzlu laugardag til mánu-
dagsmorguns 25. — 27. sept. í Hafn
arfriði annast Guðmundur Guð-
mundsson, Suðurgötu 57, sími
50370,
Helgarvörzlu laugardag til mánu
dagsmorguns 9—11 okt. í Hafnar
firði annast Eiríkur Björnsson,
Austurgötu 41. Sími 50235.
Næturvörzlu annast Reykjavikur
Apótek.
Flugfélag íslands:
Gulflaxi fór til Gl'asg. og Kaupmanna
hafnar kl. 08.00 í morgun. Væntan
legur aftur til Reykjavikur kl.
22.40 í kvöld
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísa
fjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) og
Vestmannaeyja.
Vikan 11. okt. til 15. okt.
Kaupmannasamtök íslands:
Verzlunin Laugamesvegi 116.
Kjötbúðin, Langholtsvegi 17.
Verzlun Árna Bjamasonar,
Miðtúni 38.
Verzlun Jónasar Sigurðssonar,
Hverfisgötu 71.
Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgar-
stíg 1.
Verzlunin Herjólfur, Grenlmel 12
Austurver h. f. Skaftahlíð 22—24
Ingól'fskjör, Grettisgötu 86
Kjötverzlun Tómasar Jónssonar,
Laugavegi 2
Gunnlaugsbúð, Freyjugötu 15.
Stórholtsbúð, Stórholti 16
Sunnubúðin, Laugateigi 24.
Kiddabúð, Garðastræti 17
Silli & Valdi, Ásgarði 22
Ríkisskip: Hekla fór frá Reyk.ia
vik kl. 20.00 í gærkvöldi austur um
land í hringferð. Esja er í Reykja
vík. Ilerjólfur fer frá Reykjavík kl.
21.00 annað kvöld til eVstmanna-
eyja. Skjaldbreið fór frá Reykjavík
kl. 20.00 í gærkvöldi vestur um
land til Akureyrar. Herðubreið er
á Norðurlandshöfnum á vesturleið.
DENNI
DÆMALAUSI
Eg er búinn að segja þér þaS
þúsund sinnum, hann er flúinn
úr bænum.
Bræðrafélag Langholtssafnaðar
heldur aðalfund sinn í safnaðarheim
ilinu n. k. miðvikudagskvöld kl.
8.30. Stjórnin
AW60!
— Þeir segja að ekkjan hafi látið i té alla
aurana, er settir voru til höfuðs morðingj
anum. Skyldi hún hafá efni á þv.
— Eg hefði ekkert á móti því að fá
þessa 1000 dollara, en það er sagt að jafn-
vel lögregluforinginn hafl ekki minnstu
hugmynd um það; hver gerði þetta.
— Sjáðu, vinurl
— Hamingjan góða.
ÁTTRÆÐUR
Á morgun, mánudaginn 11. októ
ber, er Sveinn Pálsson, kaupmaður
í Hábæ í Vogum, áttræður, Sveinn
er fæddur að Þingmúla í Skriödal,
sonur séra Páls Pálssonar, alþings
manns, frá 'Hörgslandi á Síðu,
mikils stuðningsmanns Jóns Sigurðs
sonar. Sveinn hefur lengl búið í
Vogum. Sveinn er kvæntur Önnu
Guðmundsdóttur Kjerúlf frá Hafurs-
á og eiga þau fjögur börn.
Sveinn hefur verið mikill og góð
ur stuðningsmaður Tímans í heima
byggð sinni langa hríð, og færir
blaðið honum beztu þakkir fyrir ó-
metanlegt starf.
—. i
Hvernig spyr maður grfmuklæddan mann
hvrot hann eigi kærustu.
— En skemmtileg tjörn! Eg vildi, að ég
hefði baðföt . .
— Eg get lánað þi
vera af réttri stærð.
Hm, þú hefur svona lagað hér
Nel. Kærastan mín skyldi þetta eftir,
Birr SUMAR EfZ ÞAT
5A6T.AT SKiPKOm
AF HAFI í <=»UFÁRÓS/
HANfsJ VAR VI 1*R M/\PR- þORSTfiNN BONOl REl{> TIL.
SKIPS. OKRÉO JAFNAN MCSTU.HVER KAUPSTFFNA VAR;
OK SVÁ VAR CNN. AUSTMENN VISTUPOST Hé'R OK
WVAK, ENN PORSTEINN TÓK VIO STÝRIMANNI, FVRl
PVÍ AT HANN atlDOiST RAN6AT. BER6>F|NNR 6
VAR FÁTAÍ.APR OFVETRINN, ENN PORSTElNN *f.'
VElTTI HONUM VCt. V
austmaprinn henm mikit gaman
• —- BERöFlNNRER NEFNDR ST^RIMADR FVRI
SKIPIHU.NORR/ENNATÆTT, AUÐlGR at FÉ OK HELDRVIP
AT OKAUMUM
Ferskeytlan
Heilsugæzla
Flugáætlanir
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
KVÖLDPJÓNUSTA
VER2LANA
MYNDSKREYTING-^g^»w/Æt
Í-SiJþ -hJ