Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987
B 3
spítalí
Safnahús
Stjórnarráð
Hótel
Þjóðleikhus
Islenska
óperan
f^lþingishús
taskólin4D*
Miðbaajarskóli
/•Í5 Listasafn
ráC Islands l
'*»* c
bígveam
Hellua^
Iðnskóli
Listasafn E
Hallgri inskirkja
Vörðuskóli
Heilsuverndai
Ásgrímssafn
VINNUSTOFA
KRISTÍNAR
OG
SIGURBJARGAR
Kristín Jónsdóttir og
Sigurbjörg Guðjónsdóttir eru
með vinnustofu í
Þingholtsstræti 17. Þareru
þær með vefstóla og vefa
aðallega mottur. Kristín fæst
einnig við tóvinnu. í framtíðinni
er ætlunin að vera með
sérhannaða prjónavöru.
Morgunblaðið/Einar Falur
Áslaug Konráðsdóttlr, leðursmlður.
LEÐURSMIÐJAN
Áslaug Konráðsdóttir og
KarlJúlíusson reka
leðurvinnustofuna og
verslunina Leðursmiðjuna á
Skólavörðustíg 17b. Þarfást
handunnar töskur, jakkar og
belti en þau flytja einnig inn
leðurvörur. Þau gera ekki við
neitt nema það sem er keypt
hjá þeim.
NÝJA GALLERÍIÐ
Magnús Þórarinsson er
með vinnustofu og gallerí á
Laugavegi 12. Gengið er inn
frá Bergstaðastræti. Hann er
sjálfur með myndir í galleríinu
ef enginn er að sýna. Hann er
meðal annars með
olíumálverk, vatnslitamyndir,
akrýlmyndirog krítarmyndir,
gamlarog nýjar. Magnús
málar einnig fyrir fólk eftir
pöntunum.
Morgunblaðið/Einar Falur
Magnús Þórarlnsson vlð nokkur verka slnna.