Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987 LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 QBt> 9.00 ► Kum, Kum.Teikni- ® 10.00 ► Penelópa puntudrós. 4BM1.05 ► Köngulóarmaður- mynd. Teiknimynd. inn.Teiknimynd. I <® 9.20 ► Jógi bjöm. Teikni- ® 10.20 ► Ævintýri H.C. Ander- 49011.30 ► Fálkaeyjan (Falcon mynd. sens. Skopparakringlan og boltinn. Island). <® 9.40 ► Alllr og fkornarnir. ® 10.40 ► Silfurhaukarnir. Teikni- 12.00 ► Hlé. I í(TC\\ Teiknimynd. mynd. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.20 ► Ritmálsfróttir. 18.00 ► SlavarfThe Slavs). 19.00 ► Litli 16.30 ► fþróttir. Fimmti þáttur. prfnsinn. 18.30 ► Leyndardómargull- Teiknimynd. borganna (Mysterious Cities of 19.25 ►- Gold). 13. þáttur. Teiknimynda- Fróttaágrip á flokkur um ævintýri f S-Ameríku. táknmáli. 16.15 ► Ættarveldið (Dyn- 17.10 ► Út f loftift. Guöjón 18.05 ► Golf. Sýnt er frá stór- 4B»19. asty). Blake Carrington er Arngrímsson rabbarvið Halldór mótum í golfi víðs vegar um 00 ► Lucy brugðiö er hann fær fréttir af Fannartannlækni um eftirlætis heim. UmsjónarmaðurerHeimir Ball. Sjón- handtöku Stevens, Claudia íær áhugamál hans, golf. Karlsson. varpsþættir einnig slæmarfréttir, en allt leik- 17.40 ► Á fleygiferft (Exciting Lucille Ball eru ur í lyndi hjá Alexis Carrington. World of Speed and Beauty). löngu frægir SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► 20.00 ► Fréttir og 20.40 ► Vaxtarverkir 21.25 ► Fundift fó (Blue Money). Bresk sjónvarpsmynd f 22.50 ► Leiktu Mlsty fyrir mlg (Play Misty for Me). Smellir. veður. Dadda (The Growing léttum dúr. Leikstjóri Colin Bucksey. Aðalhlutverk: Tim Bandarísk spennumynd frá árinu 1971. Leikstjóri Clint 20.35 ► Lottó. Painsof Adrian Mole). Curry og Debby Bishop. Leigubilstjóra nokkurn dreymir Eastwood. Aðalhlutverk Clint Eastwood, Jessica Walter 21.10 ► Maðurvikunn- um frægð og frama. Þegar hann finnur skjalatösku fulla og Donna Mills. Ung stúlka verður ástfangin af vinsæl- ar. Umsjónarmaður af peningum í bíl sínum hyggst hann leita á vit ævintýr- um plötusnúði og svífst einskis til að ná ástum hans. Sigrún Stefánsdóttir. anna en uppgötvar að ýmsir náungar eru á hælum hans. 00.25 ► Fróttirfrá fróttastofu útvarps. 19.30 ► - Fréttlr. 20.00 ► Magnum P.l. Bandarískur spennuþátt- ur með Tom Selleck í aðalhlutverki. Magnum er fenginn til að leysa morðmál. 20.45 ► Bubbi Morthens. Bubbi Morthens erá hljóm- 4BÞ22.15 ► Fœdd falleg (Born Beauti- leikaferð um landið og ræddi Bjarni Hafþór við hann ful). Bandarisk sjónvarpsmynd um er hann kom til Akureyrar. (þættinum flytur Bubbi nokk- Ijósmyndafyrirsætur i New York. ur lög, þar á meðal lög sem aldrei hafa komið út á 4BÞ22.40 ► Takk fyrír, ungfrú Jones hljómplötu. (Thank you Miss Jones). Bresk sjón- varpsmynd með Oliver Cotton o.fl. <®23.20 ► Örift (The Scar). Bandarísk bíómynd um afbrotamann sem er látinn laus úr fangelsi og tekur til við fyrri iðju. <8B>00.45 ► Landamærin (Border). Bandarísk bíómynd með Jack Nicholson o.fl. Leikstjóri erTony Richardsson. Tim Curry í hlutverki leigubílstjórans í fyrri mynd kvöldsins. Sjónvarpið: Tvær myndir í kvöld ■■■■ Fyrri myndin á dag- Ol 25 skrá Sjónvarpsins í & kvöld nefnist Fundið fé (Blue Money) og er bresk sjón- varpsmynd með Tim Curry og Debby Bishop í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um leigubflstjóra sem dreymir um frægð og frama og þegar hann fínnur skjalatösku fulla af peningum í bfl sínum hyggst hann leita á vit ævintýr- anna. Það tekur hann þó ekki langan tíma að uppgötva að ýms- ir, miður geðfelldir, náungar eru á eftir honum - og töskunni. Leikstjóri er Colin Bucksey. ■i Seinni mynd Sjón- 05 varpsins i kvöld, er bandaríska spennu- myndin Leiktu Misty fyrir mig (Play Misty for Me) frá árinu 1971. Myndin, sem fær ★ ★ ★ í kvikmyndahandbókum greinir frá útvarpsplötusnúð í Kalifomíu sem kemst í kynni við unga stúlku sem sífellt biður hann um að leika lagið „Misty". Stúlkan er ást- fangin af plötusnúðnum, sem telur sig eiga kost á þægilegu afþreyingarsambandi, en kemst að öðru þar sem stúlkan svífst einskis til að ná ástum hans. Leikstjóri myndarinnar er Clint Eastwood, sem enfremur Ieikur annað aðalhlutverkanna, á móti Jessicu Walters. Þýðandi er Gauti Kristmannsson. 6> RÍKISÚTVARPIÐ 06.45 Veöurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Góðan daginn góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagöar kl. 08.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknumeru sagðarfrétt- ir á ensku kl. 8.30 en síðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin. O.OOFréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 09.15 í garðinum með Hafsteini Haf- liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi). 09.30 í morgunmund. Guðrún Marinós- dóttir sér um barnatíma. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga, umsjón Helga Þ. Stephensen. Tilkynningar. 11.00 Tíðindi af Torginu. Brot úr þjóð- málaumræðu vikunnar í þættinum Torginu og þættinum Frá útlöndum. Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurö- ardóttir taka saman. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar, tón- leikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál, í umsjón llluga Jökulssonar. 15.00 Nóngestir. Edda Þórarinsdóttir ræðir við Jóninu Ólafsdóttur leikkonu sem velur tónlistina í þættinum. 16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 00.10). 17.60 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (18). 18.20 Tónleikar, tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Tónleikar. Tfvolíhljómsveitin f Kaupmannahöfn, Joan Sutherland og Sinfóníuhljómsveit Lundúna og planó- leikarinn Cyprien Katsaris flytja tónlist eftir Niels W. Gade, Reinold Gliere og Louis Moreau Gottschalk. 19.60 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurösson. (Frá Akureyri). 20.20 Konungskoman 1907. Frá heim- sókn Friðriks áttunda Danakonungs til (slands. Annar þáttur: Undirbúning- urinn hér á landi. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.00 íslenskir einsöngvarar. Jóhann Konráðsson syngur lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 21.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri). (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20). 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Kínverska styttan", smásaga eft- ir Jeffrey Archer. Ragnheiður H. Vigfúsdóttir þýddi. Halldór Björnsson les. 23.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur frá Akur- eyri í umsjón Ingu Eydal. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Vladimir Ash- kenazy, Itzhak Perlman og Lynn Harrel leika kammertónlist eftir Pjotr Tsjafkovskí. 01.00 Veðurfregnir Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 06.00 I bítiö. Karl J. Sighvatsson. Fréttir kl. 7.00 og 8.00 og 9.00. Fréttir sagð- ar á ensku kl. 8.30. 09.03 Með morgunkaffinu. Umsjón: Bogi Ágústsson. Fréttir kl 10.00. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjón fréttamanna útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Sig- uröur Þór Salvarsspn og Þorbjörg Þórisdóttir. Fréttir kl. 16.00 18.00 Við grilliö. Kokkur að þessu sinni er Helgi Pétursson, fréttamaður. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífiö. Andrea Jónsdóttir kynn- ir dans- og dægurlög frá ýmsum tfmum. Fréttir kl. 24.00. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN 8.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. 12.00 Fréttir. 12.10 ÁsgeirTómasson á léttum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Islenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. 17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist og spjallar við gesti. Fréttir kl. 18.00. 20.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ól- afur Már Björnsson. STJARNAN 8.00 Rebekka Rán Samper sér um að koma ykkur í gott skap. 8.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 10.00 Jón Þór Hannesson býður hlust- endum góðan daginn með léttu spjalli. 11.55 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarp. 13.00 örn Petersen. Laugardagsþáttur með ryksugurokki. 16.00 Jón Axel Ólafsson í laugardags- skapi. 17.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 Árni Magnússon. Tónlist. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjömu- vakt. 03.00 Næturdagskrá I umsjá Bjarna Hauks Þórssonar. ÚTVARP ALFA 13.00 Skref í rétta átt. Þáttur i umsjón Magnúsar Jónssonar, Þorvalds Daní- elssonar og Ragnars Schram. 14.30 Tónlistarþáttur í umsjón Hákonar Möller. 16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lífsins. Tónlistarþáttur með ritningarlestri. 24.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 10.00 Barnagaman. Þáttur fyrir yngstu hlustendurna, tónlist og viðtöl. Umsjón Hanna B. Jónsdóttir og Rakel Braga- dóttir. 12.00 (hádeginu. Þáttur í umsjón Pálma Guömundssonar. 13.00 Fréttayfirlit á laugardegi I umsjón Friöriks Indriðasonar, fréttamanns Hljóðbylgjunnar. 14.00 Lff á laugardegi. (þróttaþáttur f umsjón Marinós V. Marínóssonar. 18.00 Alvörupopp. Tónlistarþáttur f um- sjón Ingólfs Magnússonar og Gunn- laugs Stefánssonar. 19.00 Létt og laggott. Þáttur i umsjón Hauks Haukssonar og Helga Jóhanns- sonar. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.00 (þróttir helgarinnar á Norðurlandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.