Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987 IUÁNUDAQUR 10. ÁGÚST SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.20 ► Ritmðlsfréttir. 18.30 ► Hrlngekjan (Storybreak). 14. þáttur. 18.68 ► Stelnn Markó Pólóa (La Pietra di N/larco Polo). 13. þáttur. 18.20 ► Fróttaágrip á tðknmáll. <® 16.45 ► Tarzan apamaður (Tarzan the Apeman). Bandarísk kvikmyndfrá 1981 meðBoDerek, Richard Harrisog Miles O’Keefe í aðalhlutverkum. Myndin segir frá Jane sem fer að leita föður síns djúpt í myrkviðumfrumskógarins, hún hittirapamann- inn ómótstæðilega, Tarzan. Leikstjóri er John Derek. 4BM8.30 ► Börn lögregluforingj- ana (Figli deH’lspettore).Ttalskur myndaflokkurfyrir börn og ungl- inga. 18.06 ► Hatjur hlmingeimaina (He-man). Teiknimynd. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 18.26 ►- fþróttlr. 20.00 ► Fróttlrog veður. 20.36 ► Auglýsing- arog dagakrá. 20.40 ► Sllfurbjallan bföur (Cekánína Stríbné Zvonky). Tékknesk bíómynd leikstýrð af Ludvík Ráza. Myndin gerist á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Systkinin Vera og Míró eru send til Þýskalands til „endurmenntunar" eftir að faðir þeirra hefur verið tekinn til fanga. 21.56 ► Dagbækur Ciano greifa (Mussolini and I). Fyrsti þáttur af fjórum í ítölskum framhaldsmyndaflokki sem gerður er eftir dagbókum Ciano greifa. 22.55 ► Fróttir frá fróttastofu út- varps. 18.30 ► - 20.00 ► Út íloftlð. Guðjón Arngrímsson CSÞ21.10 ► Fræðaluþáttur National Geographic. Fylgst ermeöTan Bru- CBÞ23.10 ► Dallas. Lög- 4BÞ23.66 ► í Fráttir. og Gylfi Pálsson skólastjóri og laxveiði- net, skáldi og trjáskurðarmanni, skera út eftirlíkingu af fuglum og heimsóttur reglunni verður ekkert Ijósaskiptunum áhugamaöur renna fyrir lax I Laxá I Kjós. er nýtiskulegur dýraspítali. ágengt í leit aö árásar- (TwilightZone). 20.26 ► Bjargvætturin (Equalizer). 4BÞ21.46 ► Barntilsölu (Black Market Baby). Bandarísk sjónvarpsmynd manni Bobbys og J.R. er 00.26 ► Dag- Bandarískur sakamálaþáttur með Edward um ungt par sem á von á ótímabæru barni og hefur samband við ættleið- hræddur um líf sitt. akrárlok. Woodward íaðalhlutverki. ingarfyrirtæki. Fyrr en varir eru þau algjörlega á valdi fyrirtækisins. Sjónvarpið: SilfurbjaUan bíður HMMI Silfurbjallan bíður (Ce- OA40 kánína Stríbné Zvonky) nefnist tékk- nesk kvikmynd sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. Hún gerist á tímum seinni heimstyijaldarinnar og greinir frá útlegð tveggja bama. systkynanna Veru og Míró, sem eru send til Þýskalands til „endur- menntunar" eftir að faðir þeirra hefur verið tekinn til fanga af Þjóðverjum. Þýðandi er Baldur Sigurðsson. © RÍKISÚTVARPIÐ 06.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Flosi Magnússon flytur. (a.v.d.v.) 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktin. Hjördís Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 08.00 Fréttir. Tilkynningar. 08.00 Morgunstund barnanna. „Berðu mig til blómanna” eftir Waldemar Bonsel. Ingvar Brynjólfsson þýddi. Herdís Þon/aldsdóttir lýkur lestrinum (20). 08.20 Morguntrimm. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). Tónleikar. 08.46 Búnaöarþáttur. Rás 2: Sveiflan ■i „Sveiflan" nefnist 30 tveggja og hálfrar “‘ klukkustundar lang- ur þáttur þáttur sem er á dagskrá Rásar 2 í kvöld og ann- að hvert mánudagskvöld. Það er Vemharður Linnet sem stýrir þættinum, en eins og nafn þátt- arins gefur til kynna er um að ræða djass- og blústónlist. Em leiknar nýjar upptökur þekktra og óþekktra tónlistarmanna, m.a. upptökur sem Ríkisútvarp- ið lét gera fyrir mörgum ámm. Vemharður ræðir í þættinum við íslenska djasstónlistarmenn og áhugamenn um sveifluna og kynnir að auki nýútkomnar djass- og blúshljómplötur, íslenskar og erlendar. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífiö við höfnina. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.06 Á frívaktinni, Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir óskalög sjómanna í þætti sem verður endurtekinn á rás 2 að- faranótt föstudags kl. 2.00. 12.00 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, tilkynningar, tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn — Um málefni fatl- aðra. Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. Þátturinn verður endurtekinn á þriðju- dag kl. 20.40. 14.00 Miödegissagan: „Á hvalveiðislóð- um“, minningar MagnúsarGíslasonar. Jón Þ. Þór les (6). 14.30 (slenskir einsöngvarar og kórar. Jóhann Konráðsson, Ágústa Ágústs- dóttir, Liljukórinn og Karlakór Akur- eyrar syngja. 16.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 16.20 Tónbrot. Endurtekinn þáttur frá Akureyri í umsjón Kristjáns R. Krist- jánssonar. 16.00 Fréttir, tilkynriingar. 18.06 Dagbókin, dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. Fiðlukonsert í D-dúr eftir Pjotr Tsjafkovskl. Leonid Kogan leikur með hljómsveit Tónlistar- háskólans I Parls: Constantin Silvestri sjórnar. 17.40 Torgiö, Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Siguröardóttir. 18.00 Fréttir, tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 18.00 Kvöldfréttir. 18.30 Tilkynningar, daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Um daginn og veginn, Þorsteinn Matt- híasson talar. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 20.40 Viötaliö. Ásdís Skúladóttir ræðir við Unu Pétursdóttur. Síðari hluti. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan „Carrie systir’’ eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sína (7). 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Konur og ný tækni. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Þátturinn verður endurtekinn nk. miövikudag kl. 15.20. 23.00 Kvöldtónleikar. a) Bagtellur op. 119 eftir Ludwig van Beethoven. Alfr- ed Brendel leikur á píanó. b) Sinfónia nr. 3 I F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. Fílharmoníusveit Vinarborgar leikur; John Barbirolli stjórnar. c) Her- mann Prey syngur „Adelaide", söng- lag eftir Beethoven. Gerald Moore leikur á pianó. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn I dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. Endurtekinn þáttur. Veðurfregnir og næturdagskrá á samtengdum rásum. RÁS2 06.00 I bítið. Rósa Guöný Þórsdóttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. Fréttir sagöar á ensku kl. 08.30. 08.06 Morgunþáttur I umsjón Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. Fréttir kl. 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Guðrún Gunnars- dóttir. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.06 Hringiöan. Umsjón: Broddi Broddason og Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.00 Kvöldfréttir. 18.30 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. Fréttir kl. 22.00. 22.06 Kvöldkaffið. Umsjón: Helgi Már Barðason. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt i umsjón Gunnlaugs Sigfússonar. BYLQJAN 07.00 Pétur Steinn Guðmundsson og morgunbylgjan. Fréttirkl. 07.00,08.00 og 09.00. 08.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Afmæliskveðjur, tónlist og fjöl- skyldan á Brávallagötunni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degi. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Jón Gústafsson, mánudagspopp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Salvör Nordal í Reykjavík siðdeg- is. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur viö sögu. 18.00 Fréttir. 18.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flómark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist eftir það til kl. 20.30. Slminn hjá önnu er 611111. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur, spallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. 24.00 Næturdagskrá f umsjón Bjarna Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lótt tónlist og gestir teknir tali. Fréttir kl. 08.30. 08.00 Gunnlaugur Helgason. Gaman- mál, stjörnufræði og leikir. Fréttir kl. 09.30 og 11.55. 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarp. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunar- svæði Stjörnunnar, umferðarmál, sýningar og fleira. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 13.30 og 15.30. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlist og spjall. Getraun klukkan 5 og 6. Síminn er 681900. Fréttir kl. 17.30. 18.00 Stjörnutíminn. Klukkustund af ókynntri tónlist. 20.00 Einar Magnússon. Tónlistarþátt- ur. Fréttir kl. 23.00. 23.10 Fréttir. Pia Hanson. Tónlistar- þáttur með rómantlsku ívafi. 24.00 Næturdagskrá I umsjón Gísla Sveins Loftssonar. ÚTVARP ALFA 08.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 08.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 18.00 Hlé. 22.00 Prédikun flutt af Lous Kaplan. 24.00 Nætúrdagskrá og dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN 08.00 ( bótinni. Morgunþáttur. Umsjón- armenn Friðný Björg Siguröardóttir og Benedikt Barðason. Fréttir kl. 08.30. 10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur I um- sjón Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Meðal efnis, óskalög vinnustaða, getraun og opin llna. Frétt- ir kl.,12.00. og 17.00. 17.00 iþróttayfirlit að lokinni helgi, I umsjón Marínós V. Marlnóssonar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Tónlistarþáttur. Umsjón Rakel Bragadóttir. Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 Svæöisútvarp I umsjón Kristjáns Sigur- jónssonar og Margrétar Blöndal. Stöð 2: Barn tíl sölu ■■IH Bam til sölu (Black Ol 45 Market Baby) nefnist “ A bandarísk sjónvarps- mynd sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Þar greinir frá Ann, ungri konu af vel efnuðum ítölsk-banda- rískum ættum, sem stundar nám við háskóla. Þar hittir hún Steve og verður ástafanginn. Ljóminn af sambandinu dofnar þó þegar parið uppgötvar að von er á ótíma- bærum erfíngja. Þau hafa samband við ættleiðingarfyrir- tæki sem er er með viðskiptavini sem eru reiðubúnir að greiða 50.000 bandaríkjadali fyrir bar- nið. í fyrstu virðist dæmið ætla að ganga upp, en fyrr en varir er unga fólkið algjörlega á valdi ættleiðingafyrirtækisins. Aðaleikarar eru Linda Purl og Desi Amaz, en leikstjóri Robert Day. Myndin fær ★ ★ í sjón- varpskvikmyndahandbók Schreu- er, en þar er enfremur farið lofsorðum um frammistöðu Lindu Purl í aðalhlutverkinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.