Morgunblaðið - 06.08.1987, Page 13

Morgunblaðið - 06.08.1987, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987 B 13 VEITINGAHÚS OG SKEMMTISTAÐIR MEÐ VÍNVEITINGALEYFIÁ LANDSBYGGÐINNI Hér birtist listi yfir veitingahús með vínveitingaieyfi og skemmti- staði utan Reykjavíkur og ná- grennis. Tiltekinn er opnunartími og „matreiðslumeistari", sem er það nafn sem allir yf irmenn eld- húsanna eru nefndir, meistarar eður ei. REYKJANES BLÁALÓNIÐ Veitingasalurgistiheimilisinsvið Bláa lón- ið er opinn frá kl. 11.30 -13.30 og frá kl. 18.00 - 21.30, en kaffiveitingar eru einnig í boði og kaffihlaðborö á laugar- dögum og sunnudögum. Matreiðslu- meistari er Björn Guðmundsson og síminn 92-8650. KEFLAVÍK Veitingastaðurinn Glóðin er við Hafnar- götu 62. Hanneropinná virkum dögum frá klukkan 11 -21 og lengur um helgar. Matreiðslumaður er Gunnar Friðriksson. Glaumberg Glaumberg er dansstaður um helgar með lifandi tónlist og diskótek. Þar er hægt að fá mat fyrir hópa hvort sem er i miðri viku eða um helgar. Matreiöslumaöur er Daði Kristjánsson. Sjávargull i sama húsi og Glaumberg er matsölu- staðurinn Sjávargull. Hann er opinn fimmtudaga til sunnudaga frá 6.30 til 23.30. Eldhúsiö lokar 22.30. Síminn á báðum stöðunum er 92-14040. SUÐURLAND HVERAGERÐI HótelÖrk Veitingasalurinn er opinn fyrir matargesti daglega frá kl. 12.00 -14.30 og frá kl. 18.00 - 22.00, er eldhúsinu lokar, en kaffiveitingareru á milli matmálstíma. Á sunnudögum ersvokallaö „brunch" að bandariskum siðfrá kl. 12.00-14.30, en að þvi loknu, kl. 15.00 er kaffihlað- borð. Matreiðslumeistari hússins er Björn Erlendsson og siminn, 99-4700. SELFOSS Hótel Selfoss Á hótelinu er kaffiterían opin alla daga frá kl. 08.00 - 22.00, en opiö er fyrir matargesti í veitingasal á fimmtudögum, föstudögum, laugardögum og sunnu- dögum frá kl. 18.00 - 22.00. Kaffihlað- borð á sunnudögum. Matreiðslumeistari er Valgarð Guðmundsson og síminn 99-25000. Inghóll Inghóll er opinn á föstudags-, laugar- dags-og sunnudagskvöldum frá kl. 18.00 - 22.00 í eldhúsi, en staðurinn er opin til kl. 03.00 á föstudags- og laugardags- kvöldum. Lifandi tónlist og diskótek. Matreiðslumeistari er Stefán Einarsson ogsíminn 99-1356. ÞINGVELLIR Hótel Valhöll Valhöll er opin alla daga frá kl. 12.00 - 14.30 og 18.00 - 22.30 fyrir matargesti, en kaffiveitingar eru einnig allan daginn. Matreiðslumeistari er Jón Þór Einarsson og siminn, 99-2622. VESTMANNAEYJAR Gestgjafinn Gestgjafinn er opinn daglega matsölu- staður, sem aö kvöldi breytist í „krá", frá kl. 07.00 - 23.30 á virkum dögum, til kl. 01.00 á fimmtudögum og sunnudögum og kl. 03.00 á föstudögum og laugardög- um. Síminn er 98-2577. Skansinn Skemmtistaðurinn Skansinn er opinn á föstudags- og laugardagskvöldum, frá kl. 19.30 - 22.00 fyrir matargesti. Húsinu er lokaökl. 03.00. Síminner 98-2577. Skútinn Skútinn er opinn um helgar í eldhúsinu frá kl. 10.00 - 22.00, en á virkum dögum frá kl. 09.00 - 22.00. Matreiöslumeistari er Ingi Erlingsson og síminn 98-1420. AUSTURLAND/ AUSTFIRDIR EGILSSTAÐIR Samkvæmispáfinn Veitingahúsið Samkvæmispáfinn við Lagarfell er opið alla daga frá kl. 10.00 - 23.30 og á föstudögum og laugardög- um til kl. 01.00, en eldhúsið er opiö frá kl. 11.00-14.00 ogfrákl. 18.00-21.00 alla daga. Kaffiveitingar eru einnig í boöi. Matreiðslumeistari hússins er Gunnar Björgvinsson og síminn 97-1622. Hótel Valaskjálf Veitingasalurinn i Valaskjálf er opinn fyrir mat alla daga frá kl. 11.00 -14.00 og frá kl. 18.00 - 22.00. Matreiöslumeistari er Kristinn Vagnsson. Hótel Edda Eiðum Veitingasalurinn á Eiöum er opinn alla daga frá kl. 07.30 - 23.30 og eldhúsið fyrir mat frá kl. 12.00 -14.00 og 19.00 - 21.00. Matreiöslumeistari er Elínborg Kristinsdóttir. síminn er 97-3803. Hótel Edda Hallormsstað Veitingasalurinn er opinn daglega frá kl. 08.00 - 23.00 og eldhúsiö frá kl. 12.00 - 14.00og 18.30-21.30, nema á laugar- dögum þegaropiðerfrákl. 18.00- 22.00. Matreiðslumeistari er Óðinn Ey- mundsson. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Hótelið á Fáskrúðsfirði Snekkjan, veitingastaðurinn við hótelið á Fáskrúðsfirði er opin á föstudags-, laug- ardags- og sunnudagskvöldum frá kl. 18.00 - 23.30, eldhúsiö er opið frá kl. 19.00 - 22.00. Síminn er 97-5298. HÖFNIHORNAFIRÐI Hótel Höfn Á hótelinu eru tveirveitingastaðir, annars vegar kaffiterían, sem eropin daglega frá kl. 10.00 - 23.00. og hins vegar veit- ingasalur hótelsins, þar sem eldhúsiö er opiö frá kl. 19.00 - 21.00 alla daga. Siminn er 97-81240. Matreiðslumeistari er Árni Stefán Árnason. Hótel Edda Höfn í veitingasal Edduhótelsins á Höfn er opið í sumarfrá kl. 12.00 -14.00 og frá kl. 19.00 - 22.00. Matreiðslumeistari hússins er Sigurbjörg Stefánsdóttir og siminn 97-81470. SEYÐISFJÖRÐUR Hótel Snæfeli Veitingasalurinn á Snæfelli er opinn dag- lega fyrir mat frá kl. 12.00-14.00 og frá kl. 19.00 - 22.00, en staöurinn er opinn til kl. 01.00 um helgar. Matreiöslumeist- ari er Garðar Rúnar Sigurgeirsson. Síminner 97-2460. NORÐURLAND EYSTRA AKUREYRI Bautlnn Bautinn er opinn alla daga vikunnar frá kl. 09.00 - 23.30. Siminn er 96-21818. Fiðlarinn Hjá Fiðlaranum er opiö eldhús frá kl. 11.00 - 23.00 alla daga vikunnar. Mat- reiðslumeistari erZófanías Árnason og síminn 96-27100. Hótel Akureyri Veitingasalur hótelsins er opinn alla daga fyrir matargesti frá kl. 11.30 -14.00 og frá kl. 18.00 - 22.00. Matreiöslumeistari hússins er Ari Garðar Georgsson. Siminn er 96-22525. Hótel KEA Veitingasalur hótelsins er opinn alla daga frákl. 11.30-14.00 ogfrá kl. 18.00- 22.00, en þá lokareldhúsið. í boði eru sérréttarseðlar og dagsseðlar. Mat- reiöslumeistari er Kristján Elis Jónasson og síminn 96-22200. Sjallinn Veitingahúsið Sjallinn opnar fyrir matar- gesti á föstudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.30 og á laugardagskvöldum frá kl.. 19.00 - 22.30, en matreiöslumeistari hússins er Ari Garðar Georgsson. Sjallinn er svo opin til kl. 03.00 um helgar og leikur hljómsveit Ingimars Eydal fyrir dansi, auk þess sem diskótek er. Siminn er 96-22970. Kjallarinn Kjallarinn er krá í kjallara Sjallans, sem er opin frá kl. 18.00, á virkum dögum til kl. 01.00 og á föstudags- og laugardags- kvöldum til kl. 03.00. Léttir réttir og lifandi tónlist stundum. Síminn er 96-22970. IJR I I IUI I Frakklandi var á síðasta ári frumsýnd myndin Jean de Florette eftir leikstjórann Claude Berri (framleiddi Polanski-myndina Tess) sem hann gerði eftir sveita- skáldsögu í tveimur hlutum eftir Marcel Pagnol er út komu undir samheitinu L’Eau des Collines (Vatnið í hæðunum). En Jean de Florette var aðeins fyrri hluti heildarmyndarinnar. Nokkrum mánuðum seinna var síðari helm- ingurinn frumsýndur en hann heitir Manon des Sources (Manon lindanna). Biðin kom til af því einfaldlega að seinni myndin var ekki tilbúin fyrr en nokkrum mán- uðum eftir þá fyrri. Jean de Florette var frumsýnd fyrir skömmu í New York en New York-búar verða að bíða til haustsins eftir framhaldsmynd- inni. Nú er það ekki af tæknileg- um ástæðum heldur viðskiptaleg- um. Frakkar voru mjög hrifnir af myndunum og gagnrýnendur vestra eru mjög ánægðir með fyrri myndina og skrifa lofsamlega um hana. Með aðalhlutverkin fara Yves Montand, Gérard Depardieu og nýliðinn Daniel Auteuil, sem hlaut frönsku Sesarverðlaunin í fyrra fyrir frammistöðu sína, en myndin er um bændur, peninga, eignir, svik og græðgi og gerist í hæðunum norður af Marseilles á þriðja áratug þessarar aldar. Vincent Canby hjá The New York Times sagði hana skemmtilegasta bíómyndarlanga „formála“ í sögu kvikmyndanna. „Ég minnist þess ekki að hafa áður gengið útúr kvikmyndahúsi með viðlíka sam- blandi af ánægju og eftirvæntingu eins og þegar ég kom út af Jean de Florette," segir hann. Það tók Berri sex ár að fá rétt- inn til að kvikmynda sögumar. Ekkja Pagnol gaf eftir um síðir og þegar Berri hafði lokið tökum r hann með dýrustustu kvik- Laxdalshús I Laxdalshúsi við Hafnarstræti 11 er opið á föstudögum og laugardögum frá kl. 14.00 - 23.00 og á sunnudögum eru kaffiveitingar frá kl. 14.00 - 18.00. Her- mann Huijbens er matreiðslumeistari hússins, en hann sérhæfir sig í fiskrétt- um. NORDURLAND VESTRA LAUGABAKKI Hótel Edda Morgunverður er framreiddur frá 8-10 oghádegisveröurfrá 12-2. Frá 7:9er kvöldverður en hægt er að fá vin með matnum. Allan daginn er svo hægt að fá kaffi og kökur. Matreiöslumaðurer Pétur Hermannsson. Síminn er 95-1904. HÚNAVELLIR Hótel Edda Á morgnana er boðið upp á hlaöborð og hádegisverður er frá 12-14. Kvöld- veröur er frá 7-10 og hægt er að fá létt vín með mat. Matreiðslumaður er Elmar Kristjánsson og síminn 95-4370. BLÖNDUÓS Hótel Blönduós Þar er hægt að fá morgunverð frá klukk- an 7-10.30 og hádegismat frá 11.30 til 14. Kvöldveröurerfrá 18.30 til 21. Kaffi og kökurfást allan daginn en matstaður- inn lokar klukkan 23.30. Bessi Þorsteins- son er matreiðslumeistari á Hótel Blönduós og siminn er 95-4126. HVAMMSTANGI Vertshúsið Þar er opið allan daginn frá klukkan 8-23. Hádegisverður er framreiddur frá klukkan 12-2 og kvöldveröur frá klukkan 7-9 en þess á milli má fá alls konarsmárétti eins og hamborgara og kjúklinga. Mat- reiðslumaöur er Ingvar Jakobsson og siminner95-1717. HRÚTAFJÖRÐUR Staðarskáli Staðarskáli er opinn virka daga frá klukk- an 8-23.30 en sunnudaga frá klukkan 9-23.30. Hádegisverðurerfrá 11.30-14 en kvöldveröur frá klukkan 18-20.30. Hægt er að fá mat af sérréttaseðli og kaffi og smurt brauð allan daginn. Matreiðslumeistari er Ingvar H. Guð- mundsson. Siminn er 95-1150. SAUÐÁRKRÓKUR Hótel Mælifell Morgunverður er borinn fram milli klukk- an 7 og 10 og hádegisverður eftir það til klukkan 13.30. Kvöldmat er hægt að fá frá klukkan 17 fram til 20.30. Auk þess er hægt að fá smárétti allan daginn úr eldhúsinu. Vínveitingar eru á kvöldin til klukkan 23.30. Síminn er 95-5265. Tómas Guðmundsson er matreiöslu- meistari staðarins. Sælkerahúsið ÍSælkerahúsinueropiðfrá 11.30 til 15 og frá 17-24. Matreiðslumeistari er Tóm- as Guömundsson. Síminn er 95-5900. mynd sem gerð hefur verið í Frakklandi í höndunum. Sagt er frá ríkum, stoltum bónda að nafni César Soubeyran (Montand), sem er ókvæntur og bamlaus. Hann, ásamt Ugolin (Auteuil), frænda sínum og erfingja, hefur uppi áætlanir um að komast yfír einu eignina í héraðinu sem hefur yfir nytsamri uppsprettulind að ráða. Aður en hann deyr vill César nefnilega skilja eftir sig eplalund „eins og kirkju“ og Ugolin vill hefla blómarækt. En hvorugiir draumurinn er framkvæmanlegur án vatnsins. Ráðabruggið hefst á morði hins aldna eiganda vatnsbólsins og heldur svo áfram með úthugsuð- um blekkingum er beinast að erfingja hans, Jean de Florette (Depardieu), sem ákveður að setj- ast að á eigninnl í stað þess að SIGLUFJÖRÐUR Hótel Höfn Þar er grillið opið allan daginn en morg- 'unverður er framreiddur frá 7.30-10.30. Hádegisverðurermilli kl. 12og 1 og kvöldverður frá kl. 7-8. Um helgarer barinn venjulega opinn til 23.30. Mat- reiöslumenn eru Erla Finnsdóttir og Jóhann Halldórsson. VESTFIRÐIR ÍSAFJÖRÐUR Hótel ísafjörður Veitingasalur hótelsins er opin fyrir mat frákl. 11.30-13.30 og frá 19.00-21.00 og eru kaffiveitingar á milli matmálstima. Um helgar er opið frá kl. 18.30. Mat- reiðslumeistarar eru Eirikur Finnsson og ÁsgeirJónsson. VESTURLANO AKRANES Hótel Akranes Veitingasalur hótelsins er opin frá kl. 08.00 - 20.30 og eru kaffiveitingar einnig i boði. Matreiðslumeistari er Þór Ragn- arsson og síminn 93-2020 Báran Báran nefnist skemmtistaður í kráarstil sem er í Hótel Akranesi. Þar er opið frá kl. 18.00 - 23.30 á virkum dögum, til kl. 01.00 á fimmmtudögum og kl. 03.00 á föstudags-og laugardagskvöldum. Lif- andi tónlist og diskótek. Stillholft Veitingahúsið Stillhollt er opiö daglega frá kl. 09.00 - 23.30, en fyrir matargesti frá kl. 11.00 - 22.00. Matreiðslumeistar- areru Egill Egilsson og Sigurvin Gunnars- son og siminn, 93-2778. BORGARNES Hótel Borgarnes. Morgunverður er framreiddur klukkan 7.30 og stendur til 10. Frá 12-14 er hádegisverðurog frá 7-10 kvöldverður. Allan daginn er svo hægt að fá smá- refti. Opið er virka daga til klukkan 23.30 og á föstudögum og laugardögum til klukkan 2.30. Matreiðslumenn eru Har- aldur Hreggviðsson og Ingigerður Jónsdóttir. Siminn er 93-71119. SNÆFELLSNES Hótel Stykkishólmur Á hótelinu er í boði smurt brauö, kaffi og kökur allan daginn auk morgun- há- degis- og kvöldverðar. Opiö ertil kl. 23.30. Yfirmatreiðslumenn eru Sumarliöi Ásgeirsson og Egill Ragnarsson. Síminn áhótelinuer 93-81330. • Hótel Búðir Þar er opiö frá 8-23.30. Hádegismatur er frá 12-14 og kvöldmatur frá 7-10. Hægt er að fá kaffi um miöjan daginn og smárétti á kvöldin. Matreiðslumenn eru Hafþór Ólafsson og Gunnar Jónsson. Síminn er 93-56700. selja hana. Jean er kjánalegur en heiðarlegur ungur maður, trúr hinum 19. aldar hugsunarhætti að þekkingin sé undirstaða fram- þróunar. Hann flytur í sveitina með konu sinni Aimée (Elisabeth Depardieu), dóttur þeirra Manon og safn af bókum um landbúnað. Orion Classics sér um dreifíngu á myndunum og nefnir tvær ástæður fyrir því að þeim er dreift í tvennu lagi en saman eru þær fjórir tímar að lengd. Önnur er sú að samkvæmt könnunum eru áhorfendur reiðubúnir að bíða í nokkra mánuði eftir framhaldinu en hin að þeir hjá Orion vilja að eins margir og hægt er sjái Jean de Florette áður en Manon des Sources byijar. Þeir vilja gefa Jean de Florette sanngjarnan tíma til að draga að sér áhorfendur. — ai. Sjónvarpið: Japan að tjaldabaki EEEt^M Að tjaldabaki í Japan, OA40 nefnist ný bresk heim- — ildarmynd sem Sjón- varpið sýnir í kvöld. Þátturinn er í umsjón John Pilger, en hann starfaði sem fréttaritari í Japan fyrir tuttugu árum. í þættinum fjallar hann um líf daglegrar jap- anskrar alþýðu og kemst að því að í velferðarríkinu sitja ekki allir við sama borð. Japan er líklegt til að verða auðugasta ríki heims árið 2000 og Pilgar veltir fyrir sér spumingunni um hvað sú staði muni heimta af almenningi þar. Hann sýnir þær hliðar atvinnulífs- ins sem sjaldnast era nefndar á nafn og skoðar Sanya hverfið í Tokio, en það hefur ekki verið skráð á kort síðan árið 1966. íbú- ar hverfísins era margpr illa famir og atvinnulausir, auk þess sem hverfíð hýsir japönsku útgáfu Maflunnar. Þýðandi er lngi Karl Jóhannesson. rVirMyNDANNA Yves Montand, Gerard Depardieu og Manon litla í myndum Claude Berri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.