Alþýðublaðið - 14.12.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.12.1958, Blaðsíða 4
ASTOG GLÆPIR MVAÐ gerir konan fyrir ástina? Það er ef til vill misjafnt a. m. k. þætti ef til vill mörgum stór fórn sú, sem kona nokkur í Bandaríkjunum færði á alt- ari ástar sinnar á dögunum. Hún myrti fjórar manneskj ur þar á meðal dóttur sína. Þegar þessi fórn var ekki ir sig 3.600 dollara auk arð- góðs veitingahúss. Annað fórnardýrið lét eft ir sig 7.200'dollara. Hið þriðja, sem var móðir fyrri manns hennar lét eft- ir sig 5.400 dolalra. Með þessu fé fékk hún keypt ástaratlot þess manns, sem hún einum unni, glæsi- legs flugmanns, sem er nefndur Bob Franks. Fjórða morðið framdi hún vegna þess að henni þótti dóttir sín, sem var níu ára, standa í vegi fyrir ham- ingju sinni. En þrátt fyrir allt þetta var Bob enn ekki hennar. Hann hafði fuödið sér aðra ástmey. Þegar pen- ingarnir missa mátt sinn, þegar öll heimsins sund virð ast lokuð, þá er aðeins eitt eftir, hið yfirnáttúrulega, galdurnn. Og fyrir réttinum sagði hún furðulegar sögur um atferli sitt og átrúnað. Hún brenndi kertum fyr- ir hamingju sinni. — Litur kertanna skipti hvað mestu máli. Einu sinni brenndi hún svörtu kefti. Það átti að koma því til leiðar, að Bob skildi við ástmey sína og kæmi aftur til Anjette. Rauðu kerti brenndi hún til ástar og hún talaði tíl kertisins. Hún bað það senda Bob til hennar aftur og í hvert sinn sem kertið snarkaði, sagði hún, að það væri að svara henni •— og Bob kom aftur. nóg, reyndi hún að seiða til sín ástmög sinn með galdri. Anjette Lyles, 33 ára gömul ljóshærð kona situr nú í dauðaklefa í einu fang- elsi Ameríku. Hún er dæmd fyrir þá sök að hafa myrt tvo eiginmenn sína, tengda- móður og níu ára dóttur sína á eitri. Fyrsta fórnardýrið lét eft ☆ n á vinnustofu sinni að klippa til koparþynnu, sem síðan er hömruð og emelerað á hana. ff Að skrifa er að velja rr BANDARÍSKA vikuritið Timer er eitt útbreidd- asta tímarit veraldar. Það selst í miljónum eintaka um heim allan. Hér á landi kaupa það margir enda eru bæði fréttir og greinar þar mjög aðgengilegar og yfir- leitt áreiðanlegar. Fjailar það mest um alþjóðastjórn- mál en yfirleitt er því ekk- ert óviðkomandi. Time er eitt af sjö tíma- ritum, sem Time Inc. gefur liiiiittittmiimimiiiiiiiiiiiiiiuiiuuuimiHiiiiiit NY GERÐ af skartgripum hefur rutt sér til rúms og náð miklum vinsældum hér á landi á síðusíu árum. Eru það emeleraðir eða smelltir munir. Þessi listiðnaður er langt frá þvi ao vera nyz af nálinni, þott eli*i séu ncma Hún hafði alltaf töfraræt- ur í tösku sinni. Þær koma því til leiðar að fólk trúir orðum manns. Enn átti hún sérstakt grænt salt, sem hún stráði í horn hússins. Það færði heill og hamingju í heimil- ið. En hamingjan var sein í svifum og ekki megnar An- jette með neinum galdri að sl’eppa frá rafmagnssióin- um. iiiiminiiimifiiiifmmimiiiiiiiiiiiifmiiiHifiiiHfHiimiiiimimiiiimiiimmiiiimiiifiuiiimmmumum) Mattemelerað hálsmen lagt silfurvír. örfá ár síðan farið var að emelera hér. í Austurlönd- um hefur þetta verið gert í margar aldir, og ekki ein- göngu unnir skartgripir á þennan hátt heldur og margskonar skrautmunir •aðrir. . Sigrúh hefur hafið þessa iistiðn.til.vegs hér á landi, en hún lauk fyrir nokkrum árum nám'i í emeleringu skrautmuna í Austurríki. —- Hefur hún síðan unnið mik ið af skrautgripum hér heima. Hefur hún aðallega gert eyrnarlokka sem ver- ið hafa mjög vinsælir, hef- ur hún vart haft undan eft- irspurmnm. Síðustu mánuði hefur hún aðallga lagt áherzlu á hálsfestar og men, og notað við það aðferð, sem ekki hefur verið reynd hér áður, það er að segja, að gera emeleringuna matta, og leggja í hana silfurvír. —- Gefur þetta mun meiri möguleika til skreytingar. Þá hefur Sigrún gert til- raunir með að framleiða emeleraðar skálar, Munir Sigrúnar eru allir seldir í Markaðinum. út. Hín eru: Life, Fortune, Sports Iilustrated, Archtect ural Forum, House & Home og Time Life International. Time byrjaði að koma út ár ið 1923 og selst nú í 2.250. 000. eintökum í Bandaríkj- unum og 2.000.000 eintök- um í 188 löndum. Time hef- ur fimmtán skrifstofur er- lendis, 86 forstjóra, frétta- ritara og ljósmyndara og yfir hundrað tíðindamenn víðsvegar um heim. A aðalskrifstofunni í New York er að finna gífurlegar spjaidskrár um allt milli himins og jarðar, bókasafn upp á 04.000 bindi og safn 325 tímarita frá síðustu 20 arum. Höfuðstöðvar erlendu fréttaþjónustunnar eru í. París. Þrjátíu manns vinna þar að staðaldri, þar af fimm ritstjórar. Tvisvar í viku er haldin ráðstefna starfsliðsins óg þar gerðar tillögur um efni. Síðan eru tillögurnar sendar til höf- urstöðvanna í New York, sem segir til um hvað skuli einkum. leggja áherzlu á. — Þetta er gert á miðvikudög- um. Þá er ákveðið hvað koma skal, hefja þá frétta- ritararnir starf sitt. Er það fólgið í því að kynna sér málin frá sem flestum svið- um, heimildir eru kannaðar, talað við ráðandi menn og getum leitt að því hvaða stefnu málin taka. Þegar fréttamenn hafa safnað öllu þessu efni, er það sent til New York og þar er allt um ritað og stytt, ein heild gerð úr þeim drögum, sem send eru. Samstarfið er það, sem ritstjórar Time leggja höfuð áherzlu á. Fjöldi manns vinnur að sama verkefninu, nálgast það frá hinum ýmsu hliðum, safna þeim upplýs- ingum, sem fáanlegar eru og loks þegar því er lokið er greinin skrifuð upp úr því sem fyrir liggur. í síðasta hefti Time er alllöng greín um rússneska skáldið Pasternak. Bak við hana liggur vinna fjölda manns, fréttaritari í Moskvu hefur stjórnað verkinu. — Hann hefur rætt við fjölda iHiiiiitiiiiiuiiiiHiiiiiiiiiiiimuiiiiuuiiiiiHiiiiir GEIMFRETTIR I BANDARÍKJUNUM og I víðar er nú unnið af kappi að margskonar rann- sóknum á smíði hreyfla í geimför. Ein athy.glisverð- asta ,gerð hreyfla, sem heyrzt hefur getið í þessu sambandi, eru fareindaeld- flaugahreyflar, sem ganga fyrir gasi. Fareindir eru ör- smáar eindir hlaðnar já- kvæðu rafmagni, og mynd- ast þær, þegar atómin klofna við geysiháan hita. Með því að nota rafmagn eða segulsvið má ná geysi- miklum hraða við myndun eindanna. í fareindahreyfl- um mynda þær mikinn gný, sem nægir til þess að knýja áfram geimfar með miklum hraða. Talið er, að geimfar, sem gengur fyrir slíkum far eindahreyflum, ætti að geta náð rúmlega 800.000 km. hraða á klst., en ekki er senniiegt, að því marií i verði náð fyrr en eftir um það bil 50 ár. ☆ manns, Ijósmyndarar hafa íekið Síeg mynda og vcrk Pasternaks könnuð. Um all- an heim hefur verið rætt við menn um Pasternak, vinir hans í öðrum löndum verið beðnir að ségja álit sitt á honum og greina frá kynnum sínum við hann. — Allt hið mikla efni, sem þannig hefur . verið safnað er svo dregið saman í eina heild. Þrátt fyrir þessa hlut- Iausu r.annsókn, sem Time lætur fram fara áður en nokkuð er birt í blaðinu, þá segjast forráðamenn þess ekki vera hlutlausir og blað ið sé ekki hlutlaus frásögn af atburðum líðandi stund- ar. Valið á efni og þeim staðrey-ndum, sem lagðar eru fyrir lesendur getur aldrei verið hlutlaust þótt framsetningarmátinn sé ekki iitaður vissum pólitísk um markmiðum. * USTURRISKUR A liðsmaður 23 aldri hefur játað . íkveikjur á tveir — Kveðst hann I: mikla löngun í drykki, en í he hans er siður að sl ið fær ókeypis fy baejarstjórninni. sinn, sem náungam í sjúss fór hanr kveikti í húsi. Síð hann að því að sli naut síðan veizlug ROLLUST NORSKUR leig datt heldur betur pottinn fyrir skömr fékk alveg óvænt krónur að gjöf frá konu, sem hann hafði ekið stuttan Oslo. Konan, sem var svo hrifin af 1 hans og prúðmem hún lét þinglýsa gji upp á hundrað þúsi o—o ÁRUM saman. hefur verið slæmt samkomulag millí bændanna í Tjörnevig ann ars vegar og íbúanna í Ilad ersvig og Saksen hins vegar. Þessir bæir eru á Straumey norðanverðri. Bændurnir í tveimur síð asttöldu byggðunum eiga land innan landamerkja Tjörnevigsbænda og borið við „görnium venjum“. — Sauðfé þeirra í Hadersvig og Saksen gengur því yfir land Tjörnevigsbænda og hafa mörg mál spunnist út af því. í haust fóru Hadersvig og Saksenbændur til Tjörnevig að vanda til að smala fé sínu, en þegar þeir voru á leið með það út úr þorpinu komu heimamenn, tóku af þeim fjárhópinn og ráku hann til baka. Varð sýslu maður að skerast í leikinn og frelsa kindurnar með fógetavaldi úr hershöndum,. Að sjálfsögðu verða mála ferli út af þessum atvikum öllum. KL/EÐSK ERASÓ Bandaríkjanna he slcurðað að Nelsor feller, sem í haust inn fylkisstjóri Ne ríkis, sé bezt klæd> Bandaríkjanna. T klæðskerasamband sagði að evrópsk tí nú áberandi í Bane um, buxur væru þ: án uppbrots, br eru að hverfa og e ast jakkarnir. ITOLSK fréttast ír frá því, að 1001 um af rússneskri • Zívagó lækni hi smyglað til Sovétr BÓKAFORLAG York er farið að bækur til að lesa í þær prentaðar á ps þolir vatn og auk ur hann ekki sokl o—o STÆRSTA She heimsins er hálfi meter á hæð og r lítra. FRáNS - Hollendiitprmn Auðvitáð kemur Frans ekki til hugar að lenda á þessum óvinavelli. Hann myndi strax verða tekinn til fanga og raunar er hann í bráðri hættu, ef hann held ur öllu lengur áfram að hnita hringi yfir þessum stað. Nei, hann hefur allt aðrar áætlanir. Hann á nú langt samtal við fiugvallar- stjórn næstu fh amerísku flugþjón Það er ákveðið, : nokkra daga skui send tveggja hreyí sem hann liyggst dirfskuverk sitt. h fer hann til næsta CopyngM P, I B Bo'. 6 Conenhái gn' I ( 1 4 14. des. 1958 — Aíþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.