Alþýðublaðið - 14.12.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.12.1958, Blaðsíða 8
ny sim- narfirði Emil Jónsson flyfur fillögu þess efnis. ALÞINGI ályktar að fela rík- isstjórninni að láta landssím- ann nú þegar hefja byggingu nýrrar símstöðvar í Hafnar- íirði, með það fyrir augum, að hægt verði að stækka sjálf- virkú stöðina mjög verulega og koma þar fyrir póstafgreiðslu bæjarins. Ófangreinda tillögu til þings ■alyktunar um sameiningu pósts og síma í Hafnárfirði og um stækkun sjálfvifku símstöðv- arinnar þar flýtur Emil Jóns- son, þingmaður Hafnfirðinga, í Sameinuðu alþingi. Tillögunni fylgja bréf bæjarstjórans í Hafnarfirði og póst- og síma- málastjóra, svo og greinargerð, sern hér fer á eftir. ÍREINARGERÐ. „Bæjarstjórinn í Hafnarfirði hefur með bréfi, dags. 3. þ. m., sem prentað er sem fylgiskjal I hér á eftir, sent mér ályktun feæjarstjórnar Hafnarfjarðar, þar sem óskað er eftir því, að • ég flytji þingsályktunartillögu ium úrbætur á símamálum Hafnarfjarðar. Einnig hef ég íengið frá póst- og símamála- stjóra afrit af bréfi hans til ijárveitinganefndar, dags, 18. marz s. 1„ þar sem hann gerir grein fyrir hinni brýnu nauð- syn á stækkun sjálfvirku stöðv arinnar í Hafnaífirði og öðrum 'iiýfram kvæmdum landssímans, sem nauðsynlegar verða á , næstu árum. Þetta bréf er einn freg rækjuveiði Bíldudal í gær. LÍTIL atvinna hefur verið fcér í haust. Þó.hafa um tutt- ugu konur og tveir til þrír karlmenn haft nokkra vinnu " ið rækjuvinnslu. Tveir bátar •lunda rækjuyeiðar, en nú sem fyrr veiðist lítið í skamm- deginu. Mikið af óseldri rækju iggur hér f hraðfrystihúsinu. Flokkaglíma ig prentað hér á eftir, sem fylgiskjal II. Eins og nánar er rakið í bréfi póst- og símamálastjóra, er á- standið í símarnálum Hafnar- •fjarðar orðið algerlega óþol- andi. Um 500 núrner mun nú vanta þar, til þess að hægt sé að fullnægja eftirspurninni, eða 50% af öllum þeim númer- um, sem nú eru í no.tkun. Er slíkt ástand algerlega óviðun- andi og krefst bráðrar úrlausn- ar. í bréfi sínu bendir póst- og símamálastjóri á, að þetta tækifæri mætti þá einnig nota til að flytja póstinn, sem nú er il húsa í ófullkomnu og of litlu leig'uhúsnæði, og sameina þess- ar stofnanir, eins og lengi mun hafa staðið til, og því eru á- kvæði um það einnig tekin upp í tillöguna.“' annað kvöld FLOKKAGLÍMA Reykjavk- ur verður háð að íþróttahúsinu á Hálogalandi annað kvöld, mánudag, kl. 20.30. Glímt verð ur í fjórum flokkum og eru skráðir keppendur 17 frá tveim ur félögum, þ. e. Ungnrennafé- lagi Reykjavíkur og Glímufé- laginu Armanni. Meðal þátttakenda eru marg ir beztu glímumenn landsins og talið, að keppni verði mjög hörð og tvósýn í mörgum flokk um. T. d. eru xneðal keppenda í 1. flokki þeir Ármann J. Lárus- son, Hannes Þorkelsson og Kristján H. Lárusson, allir frá UMÍFR. í 2. fiokki glíma m. a. Hilmar Bjarnason, UMR, Rvík urmeistari, Sigmundur Á- mundason Á og Guðmundur Jónsson, UMFR, fyrrv. lands- meistari í þeim flokki. Þá eru margir efnilegir keppendur í drengjaflokknum, - UMFR sér um mótið. rVogiin vinnur - vogun tapar' Tveir keppa um 5 þúsund krónor. 10 þúsund króna spurningin í dag. Ármarni 70 ára á Oánægja magnasí í Kína PEKING, 13. des. (REUTER). Margt bendir til að leiðandi menn í Kína séu að draga úr áætluninni um að þvinga alla Sjúkrailugvél SJITKRAFLUGVÉL Norður- lands, sem staðsett er á Akur- eyri, hefur frá því að hún kom til landsins í fyrrasumar farið allmargar ferðir til sjúkraflutn inga. Skíðaútbúnaður á flugvélina er nú kominn og er lokið við að setja hana undir. Mun flug- vélaeftirlitsmaður ríkisins fara til Akureyrar í dag til þess að yfirlíta vélina og reyna hana á skíðunum. Allmikill snjór er HMHiiiiiiiHiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiHfiíÍiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiimiitumiiimiHmiiiiiiuiiiiiiiiiiiiifr 1 Þjóðyíljinn samur við sig: j Fögnuður á forsíðu, svika- s J brigzl á þesrri öflus ! ÞJÓÐVILJINN fagnar á | forsíðu í fyrradag samstarfi | því, er tekizt hefur ineð Al- ! þýðufiokksmönmim og Al- | þýðuhandaiagsmönmim um | stjórn ' Alþýðusánibands fs- .1 lands. En á öftpstu síðu = blaðsins er nokkúð annar | tónn, þar ' kallar blaðið Al- § þýðufjokkinn „svikara við | iaunastéttirnar“. Vafalaust | þefur lesendum Þjóðviijans | þótt það undarlegt, að Mað- i ið skyldi fagna svo ákaft ! samstarfi Adð „svikarana“. i En þannig er það oft í.Þjóð- | viljanum," þar rekur sig eiti i á annars horn. 1 ER ÞJÓÐVILJINN | ÓSAMMÁLA DAGSBHÚN? !' í ályktun síðasia Dags- i brúnarfundar segir, að I „bezta tryggingin fyrir fram i gangi hagsmuna- og rétt- ! indamáia aiþýðus'téttanna sé 5 samstarf verkalýðsflokk- anna“. Þetta birtir Þjóðvilj- inn á forsíðu, en á öftustu síðu segir, að „Alþýðuflokk- uriun svíki allt og alla. Þjóðviljinn virðist sem sagt ekki bera eins inikið traust tir Alþýðilflokksins éins óg ' llagsbrúni Þá segir Þjóð- viljfhn í svikabrigzlagrein sinni, að dagana, sem Al- þýðusambandsþingið hat’i staðið yfir, hafi forustu- riíenn Alþ.ýðuflokksins og Framsóknar gengið hart frani í því að fá saniþ.ykkta kauphækkun til handa opin- berum starfsmönnum. Er því h'liast sem Þjóðvil.jinn sé andvígur því, að opinberir starfsmenn fengu leiðrétt- ingU á kjörum sínum en eins aJþjóð cr kunnugt var kaupliækJaui opinberra starfsmanna áðeins gerð til saniræmis við kauphækkan- ir, er aðrar stéttir höfðu fengið áður. bændur landsins í liinar svo- kölluðu kommúnur. Blöð í Peking hafa játað, að ýmis mistök hafi átt sér stað í framkvæmd kommúnuskipu- lagsins, en 26 000 kommúnur b.a.fa verið stofnaðar síðustu sex mánuði. Einnig er viður- kennt að mikillar óánægju gæti meöal bænda út af þessari nýj- ung °S jafnvel virkrar and- stöðu, gegn því að fjölskyldu- böndin skuli rofin og líf fólks- ins skipulagt út í yztu æsar af yfirvöldunum. Fjöldi rann- sóknarnefnda hafa verið send- ar um landið til þess að bæta úr mistökunum eftir því; sem hægt er. Forseti landssambands kín- verskra kvenna, frú Tsai Sjang, lét nýlega svo um mælt, að fjölskyldan værf grundvallar- eining þjóðfélagsins enda þótt stiórnarstefnan væri sú, að út- rýma hinu forna lénsskipulagi, og ættfeðradýrkun fyrri tíma. Hún sagði, að foreldrar ættu áfram að bera ábyrgð á upp- eldi barna sinna og leyfilegt væri að matbúa í heimahúsum, éf það skaðaði ekki samvinnu- skipulagið. GLÍMUFÉLAGIÐ Ármann verður 70 ára á morgun 15. desember. Aðalstofnendur voru dr. Helgi Hjálmarsson, Grenj- aðarstað og Pétur Jónsson, biikksmiður. Félagið hyggst minnast af- mælisins með íþróttakeppni og sýningum í febrúarmánuði n.k. og með afrnælismóti í frjálsum íþróttum næsta sumar. Tekið verður á móti gestum í félagsheimili Ármanns við Sigtún frá kl. 8,30 anna^ kvöld. í FYRRINOTT var brotizt inn í hús, sem er- í byggingu við Austurbrún. Ekki er kunn- ugt um að öðru en lítilli raf- magnsborvéi hafi *erið stolið. ÚTVARPSÞÁTTUR Sveins Ásgeirssonar, „Vogun, vinnur L— vogun tapar“, verður tekinn upp á segulband í Sjálfstæðis- húsinu í dag og síðan útvarpaö í kvöld. Hefst upptakan kl. 2 e. h. Þetta er fjórði þáttur, og er'.þá komið að síðasta áfangá fyrir Hendrik Ottósson, sam hefur tekið þátt í keppninni frá byrjun. Ein spurning' verður lögð fyrir hann, og svari hann rétt, er hann 10 000 kr. ríkari. en ella hlýtur hann heiðurmn einan fyrir góða frammistcðu hingað tii, 2 þátttakendur eru nú komn ir að næstsíðasta áfanga og keppa um 500 kr. Viðfangsefni þeirra eru: Hálendi íslands og óbyggðir og skáldsögur Hall- dórs Kiljans Laxness. Athygli skal sérstaklega vak- in á því, að upptakan hefst klukkustundu fyrr en verið hef ur eða kl. tvö. Aðgöngumiðar eru seldir í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 1 e. h. De Gauile verður næsfi forseíi Frakklands Fundur um Burlín ardeiluna hefsl í dag. Fundur í Sókn SÓKN heídur áríðandi fund í kvöld kl. 9 í Tjarnargötu 20. Rætt verður og tekin afstaða til nýs samningsuppl.asts, sem samningánefndir háfa náð sam komujagi um. PARIS, 13. des. (REUTER). —- Dulles, utanrikisráðh. Baiula- ríkjanna, kom til Parísar í dag til að sitja fund utanríkisráð- herra Atlanzhafsbandalagsríkj- anna, sem hcfst þar n.k. þriðju dag. Dulles mun nota tímann þar til íundurinn hefst til þess að ræða við ýmsa stjórnmála- menn þau mál, sem nú eru efst á baugi. Fundurinn um Berlín- ardeiluna hefst á morgun. Bú- izt er við, að helzta umræðu- efni utanríkisráðherrafundar- ins verði Berlhrai'deilan, nán- ara samstarf NATO-ríkjanna og viðhorfið í heimsmálunum. Sýður upp úr á Kýpur JmilHIHIHHIimHIHimUHinjJlilHllHHHHIHHIIHHHHHIHHnHHHHniHHHHIIHHHHinilHHIHIHIIiniliniHnHH! NIKÓSÍA, 13. des. (REUTER). Grískir skæruliðar tilkynntu í dag, að lokið væri vopnahléi því, seni þeir . boðuðu meðan Kýpurmálið væri rætt á Alls- herjarþingi Sameinuðu þjóð- anna. Hefur það nú staðið í þrjár vikur. Margir árekstrar urðu í dag, sprengju var varpað undir brezka herbifreið, ksotið á farartæki hersins. Bretar skutu, grískan mann til bana í dag og urðu áð nota táragas til þess að dreyfa hópi kvenna og barna í þorpi nálægt Níkósíu. Endalok Kýpurmálsins á þingi Sameinuðu þjóðanna urðu Grikkjum mikil vonbrigði. í ræðu, sem Kararnalis, forsæt- isráðherra Grikklands, hélt. sagði hann m.a., að Grikkir mundu fagna því, ef Bretar leggðu fram ákveðnar og að- gengilegar tillögur til lausnar á Kýpurdeilunni. Hann kvaðst álíta, -að ályktun Sameinuðu þjóðanna táknaði að Bretár Grikkir og" Tirkir ættu að taka málið upp á nýjum grundvelli. PARIS, 13. des. (REUTER). — CharJes de Gaulle tilkynnti op- inberlega í dag, að hami mundi verða í kjöri í forsctakosning- unum, sém fram eiga að fara i Frakklandi 21. desember n.k. Aðeins tveir rnenn eru í kjöri, de Gaulle og kommúnist- inn Georges Marrane. Forset- inn er kosinn af 75 000 embætt- ismönnum ríkis og bæjar. Tii að ná kosningu í fyrstu umferð þarf hreinan meirihluta at- kvæða. Búizt er við, að de Gaulle verði kosinn með mikl- um meirihluta. Samkvæmt stjórnarskrá fimmta lýðveldisins er forset- inn kjörinn til sjö ára. Vald hans er geysimikið, hann út- nefnir forsætisráðherra, vinn- ur að samningum við érlend ríki og getur í vissum tilfell- um rofið þing. ; Eins og fyrr hefur verið skýrt frá í fróttum var Saian, hershöfðingi, sem skipaður var landsstjóri í Alsír eftir upp- reisnina 13. maí, í g'ær settur eftirlitsmaður franska hersins, en hagfræðingurinn Paul De- louvrier skipaður landstjóri í Alsír í hans stað. Skipan Salan í þetta nýia embætti getur ekki þýtt annað en de Gaulle hafi viðurkennt rétt hersins til þess að fara sínu fram án samráðs við stjórnina — og jafnvel að ganga í berhögg við vilja þings og stjórnar, en Salan var einn að aðalmönnum uppreisnar hershöfðingjanna í vor,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.