Morgunblaðið - 21.08.1987, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.08.1987, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987 EðUð ræðstaf erfðum Áhugaverðar niðurstöður rannsókna á tvíburum Erfðaeiginleikar virðast hafa meiri áhrif á persónuleika einstaklinga en uppeldi þeirra ef marka má fyrstu könnun sem gerð hefur verið á tvíburum sem ólust ekki upp saman. Iháskólanum í Minnesota hafa yfir 350 tvíburapör verið rann- sökuð síðan 1979. Tekið er heilarit, blóðið rannsakað, gáfnafa- rið mælt og athugaö hvort ein- staklingarnir þjáist af ofnæmi auk margra annarra athugana. Niður- stöður úr persónuleikarannsókn voru fyrstar til að birtast. Sú kenning hefur verið ríkjandi að umhverfi og uppeldi ráði meiru en erfðaeiginleikar um persónu- leika manna. En þessi rannsókn háskólans leiddi í Ijós að í meira en helmingi tilfellanna sem rann- sökuð voru, virtust erfðir hafa ráðið meiru en umhverfið. Þessar niðurstöður breyta því hins vegar ekki að fjölskyldan mótar þann efnivið sem einstaklingurinn er gerður úr. Barn sem er kjarklítið að eðlisfari getur með hjálp komist yfir feimni sína og óframfærni en það er ólíklegt að fjölskyldan hafi Brúðargreiðslan ’87-’88 frá Alexandre de Paris. Millisftt hár býður upp á ýmsa mögu- leikaíhárgreiðslu. Hórerdæmium samkvnmis- greiðslu þar sem hárið er tekið sam- an og sett upp ( einskonar sátu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.