Morgunblaðið - 21.08.1987, Side 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987
I I
Að rækta sitt
eigið krydd
Þeir sem eitthvað hafa fengist við eldamennsku hafa
væntanlega einnig haft einhver kynni af kryddi. Flest þekkjum
við krydd eingöngu sem duft í glösum sem keypt er í matvöru-
búðinni; tegundir eins og pipar, paprika, karrý, aromat og
hamborgarablanda. En allt krydd er gert úr þurrkuðum jurtum
eða berjum og margar þeirra kryddjurta sem við getum keypt
út í búð, oftast innflutt, er hægt að rækta sjálfur í garðinum
hjá sór. Og það er bæði skemmtilegt og gott að nota nýtt
og ferskt krydd sem maður hefur sjálfur ræktað. En krydd-
jurtaræktun er enn á hálfgerðu tilraunastigi hér á landi og
ekki margir sem kunna skil á henni, enda ekki svo langt síðan
við íslendingar lærðum almennt að nota fleiri krydd en salt
og pipar. Við höfðum þó upp á einni fjölskyldu sem hefur
fengist talsvert við ræktun allskyns matjurta og þar á meðal
kryddjurta. Við heimsóttum þau einn sólskinsdaginn þar sem
okkur langaði til að fræðast aðeins um ræktun kryddjurta á
íslandi, hvaða tegundir þrifust hér og
hvernig væri hægt að nýta þær.
í hrauninu milli Hafnarfjarðar
og Garðabæjar, við Álftanesveg-
inn, stendur dálítil húsaþyrping.
Þar búa þau Hlín Eiríksdóttir og
Karl Brand og í næstu húsum
hafa dætur þeirra komið sér fyrir
ásamt fjölskyldum sínum. Hlín
er dóttir Eiríks Hjartarsonar sem
Morgunblaðið/Þorkell
Hlfn Eirfksdóttlr og Elfsabet dóttlr hennar með nokkur sýnishorn af þeim kryddjurtum sem þær hafa ræktaft.
sama og hönnun? Algengt er að
heyra slíkarspurningar. Margir
virðast halda að iðnhönnun og
hönnun sé eitt og það sama. Það
sem fellur undir orðið hönnun
er geysilega fjölbreytt vegna þess að allir
eru í raun hannaðir. Hönnun nær allt frá verk-
fræði til listsköpunar. Ekki eru til skýrar og
skorinyrtar skilgreiningar á iðnhönnun. Það sem
hannað er til fjöldaframleiðslu kallast iðnhönnun en þessi skilgrein-
ing er mjög ófullkomin og mismunandi eftir löndum. Ef skilgreina á
iðnhönnun á einfaldan hátt þá skiptist hún í tvennt. Annars vegar
er talað um lausn vandamála og hins vegar útfærslu hugmynda.
Fatahönnuður myndi teljast iðnhönnuður sem fengi hugmyndir og
útfærði þær á sinn eigin hátt.
Hann fengist ekki við lausn
vandamála en þyrfti samt sem
áður að huga að því hverjir
kæmu til með að kaupa fatn-
aðinn og að hann félli rétt að
líkamanum, svo dæmi sé tek-
ið. Með lausn vandamála er
átt við það þegar iðnhönnuður fær ákveðið verkefni, til dæmis
að hanna saumavél. Hönnuðurinn er þjálfaður í því að vinna
með sérfræðingum sem veita honum upplýsingar um notkun
vörunnar, markaðinn fyrir hana og framleiðsluna. Hann fæst
við viðskiptavininn og þarfir hans annars vegar og framleiðand-
ann og fyrirtæki hans hins vegar. Þannig er iðnhönnun skil-
greind í Englandi, sem lausn vandamála. Gunnar Snæland
iðnhönnuður, lærði íEng-
landi og við fengum hann
til þess að útskýra betur
hvað við væri átt.
f
Þessi nýstárlega brauórist var einnig
hönnuð af nema íiðnhönnun.
m
, * ... -r , --'-x .
Dæmi um verkefni iðnhönnuðar.
Vatnssfa og kælir sem íslendingar þurfa vonandi ekki
að nota í bráð. Hannað af nema í iðnhönnun.
I
-