Morgunblaðið - 21.08.1987, Side 12

Morgunblaðið - 21.08.1987, Side 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987 STÓLPI Vinsæli tölvuhugbúnaðurinn Útflytjendur í Stólpa er hægt að hafa allt að 99 verðskrár með erlendum vöruheitum s.s á ensku, þýsku og frönsku. Kerfið sér um gengisútreikninga fyrir þig á sjálfvirkan hátt, bókar m.a. sölu í ísl. kr. í fjár- hagsbókhaldi og heldur síðan utan um geng- ismismuninn. í lánardrottnakerfinu er hægt að meðhöndla erlend lán með sama hætti. Þvílíkur munur! Kynntu þér málið. Átta alsamhæfð tölvukerfi. Sala, þjónusta Hönnun hugbúnaðar Markaðs- og söluráðgjöf, Kerfisþróun, Björn Viggósson, Kristján Gunnarsson, Ármúla 38, 108 Rvk., Ármúla 38, 108 Rvk., sími 91-687466. sími 91-688055. 35408 U 83033 i B % Bladburöarfólk óskast! AUSTURBÆR ÚTHVERFI Ingólfsstræti Skúlagata KÓPAVOGUR Skjólbraut Hlíðavegurfrá 30-57 VESTURBÆR Ægissíða frá 44-78 Laugarásvegur frá 32-77 Básendi Ármúli Viðjugerði o.fl. HEIMAR Sólheimar Heiðargerði frá 2-124 JltagtiriMftfeife Viðeyjarskemmtun Laugardaginn 22. ágúst næstkomandi munu sjálfstæðis- félögin í Reykjavík efna til útiskemmtunar í Viðey. Samkoma þessi er ætluð fólki á öllum aldri og margt verð- ur til gamans gert, svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. • Ferðir út í Viðey hefjast kl. 10.00 á laugardags- morguninn og verða með stuttu millibili fram til kl. 16.00. FariðverðurfráeystribakkaSundahafnar. • Bílastæði eru við vesturbakkann á athafna- svæði Eimskips. • Kynning á sögu Viðeyjar mun fara fram þrisv- ar sinnum um daginn undir leiðsögn Orlygs Hálfdánarsonar. • Grillveisla verður haldin um hádegisbil. Veit- ingasala er einnig úti í eyju í Viðeyjarnaustum. • Lúðraflokkur leikur létt lög og Geir H. Haarde alþingismaður stjórnar fjöldasöng. • Allir geta tekið þátt í leikjum, sem skipulagðir verða á svæðinu og knattspyrnumót allra aldurs- hópa verður háð. • Davíð Oddsson borgarstjóri og Friðrik Soph- usson flytja ávörp. • Tjöld verða á svæðinu til skjóls ef þurfa þykir og flugbjörgunarsveitin sér um öryggisgæslu. • Miðaverð er 450 krónur, bátsferð og grillmat- ur innifalið. Ókeypis fyrir börn yngir en 12 ára. Reykvíkingar eru hvattir skemmtunar og útiveru í til að mæta og njóta Viðey. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. Áskriftarsíminn er 83033 85.40

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.