Alþýðublaðið - 12.10.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.10.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBL AÐIÐ 3 Gróð og ódýr i’itíi- höld selur verzlunin wHlífÍS d Hverfisgötu 56 A, svo sem: Blekbittur, góð tegunfi á 40 au. glasið, blýanta, blákrít, svartkrít, litblýanta, 6 iitir í kassa á 20 au., pennastangir, penna, pennastokka úr tré, tvöfalda, á að eins 2 kr. stokkinn. Ritíærayeski með sjö áhöldum í, á kr. 2,65. Stflabækur (stórar), reglustikur, griffla og þerripappír á 6 aura. Teiknibólur þriggja tylfta öskjur íyrir 25 au. Skólatöskur vandaðar, með leð- Urböndum, á kr. 2,85. Pappír og umslög o. m. fleira. Þetta þurfa skólabörnin að athuga. setla þeir þá að selja það utan bæjar, og má vera að Vísir kom- ist bráðlega að raun um það, að Oefndin er gagnslítil, ef hún nær aðeius til Reykjavíkur. Síldveiði hefir nokkur verið hér innmeð undanfarið, en smokk- urinn tvístrar síldinni og halda sjómenn að hann rcki hana til hafs, svo nú veiðist minna. í iyrradag mátti sjá stóra torfu af smokki rétt við Iugólfsgarðinn utanverðan. Dr. Hoffineyer, guðfræðingur- inn danski, sem hér dvelur ásamt frú sinni, prédikaði í dómkirkjunni f fyrradag. Hann ætlar að halda fyrirlestur hér við háskólann um efnið: Er iðni skylda? Kennaritr. Dr. Ólafur Dan. ^aníelsson hefir verið skipaður ®djunkt við Mentaskólann. Dr. Helgi Jónsson tekur stöðu Ólafs v*ð Kennaraskólann. Mag. art. •íakob Smári kennir íslenzku við ^tentaskólann, í stað Pálma sál. I'álssonar. . Hundapestin. Að því er Magn- Us Einarsson dýralæknir segir, er ^undapestin komin til bæjarins, Ráðleggur hann sveitahundum að halda sér í hæfilegri fjarlægð frá ^æuum meðan pestin geysar, og skorar á eigendur þeirra að hafa áhrif á þá í þá átt. Vonandi hefir het*a tilætluð áhrit. I'Hgarfoss kom um hádegi í. dag frá Ameríku. lýsin um hámarksverð á nýjum fiski, Verðlagsnefndin hefir, samkvæmt lögum nr. lö, 8. septbr. 1915, og nr. 7, 8. febr. 1917, svo og reglu- gjörð um framkvæmd á þeim lögum, 28. septbr. 1920, ákveðið, að hámark söluverðs í Reykjavík á nýjum óskemdum íiski skuli fyrst um sinn vera þannig: A. ísa: óslægð ....................50 aura ldlóið slægð, ekki afhöfðuð,......56 — — slægð og afböfðuð,.........62 — — B. Þorskur og- smáflskur: óslægður ..................46 aura kílóið slægður, ekki afhöfðaður, .... 52 — — slægður og afhöfðaður......56 — — C. Heilagfiski: Smálúða................... 80 aura ldlóið Lúða yfir 15 kg. í heilu lagi . . . 110 — — Lúða yfir 15 kg. í smásölu .... 130 — — Skrá um hámarksverð þetta, sem seljanda nefndra vara er skylt að hafa auðsýniilega á sölustaðnum, samkvæmt 5. gr. framannefndrar reglugerðar, fæst á skrifstofu lögreglustjóra. Þetta birtist hérmeð til leiðbeiningar og eftir- breytni öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 9. oktbr. 1920. Jón Hermannsson. Ðagsbrú.narfcoid.iir verður haldinn í G.T.-húsinu fimtudaginn 14. þ. m. kl. 7V2. — Fuiltrúakosning. — Bragi syngur. Félagsstjórnin. Tapast hefir stutt olíu- kápa, á leiðinni frá Völundi og út á Battaríisgarð. Skilist á aígr. Alþbl. Herbergi vantar mig hið fyrsta. — Lúðvík Guðmundsson Smiðjustíg 6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.