Alþýðublaðið - 16.12.1958, Blaðsíða 1
EBSÍÍUí)
39, árg. — Þriðjudagur 16. des. 1958 — 285. tbl.
Hermann ávflaðw
á þingflokksfuidi
Framsóknar
BLAÐIÐ hefur frégnað, að
einn af þingmönnum Fram-
sóknar hafi haldið rnikia á-
vítunarræðu á þingflökks-
fundi Framsóknarflokksins
fyrir skömmu. Ávítaði hann
Hennann Jónasson fyrst og
fremst og skammaðist yfir
því, að stjórnin hefði elckí
verið nógu stefnuföst, Her-
mann hefði hlaupizt frá öllu
saman en áður hefði hann
látið Finnboga Rút véla sig
til samstarfs við komúnista
í verkalýðshreyfinguuni. —
Ætti það samstarf pftir að
verða Framísóknarflokknum
dýrkeypt.
IWMWWWMMWMWWMWMWI
Ólaíi Thors heimilað að senda hinum
flokkunum þremur samstarfstilboð?
FÚRSTAFRÚIN OG
MAÐÚRINN HENNM
ÞEKKIÐ þið furstafrúna?
Þetta er engin önnur en
kvikmyndadísin, sem
einu sinni var, hún Grace
Kelly. Það var þjóðhá-
tíðardagur Monaco fyrir
skemmstu og myndin er
tekin við það tækifæri.
Rainier fursti og hin
fagra kona hans ganga til
kirkju.
MWUMMWWWWWMWWWMW
Talið úíilokað að samkomulag náist
á ráðherrafundinum í París
París, 15. des. (NTB-Reuter).
FULLTRÚAR Frakfca og.
Svía á ráðherrafundi Efnahags
samvinnustofminar Evrópu —
(OEEC), semj haldin er í París
unt þessar mundir, hafa lagt
til að hafnar verði að 'jiýju
samningaumleitanir um stofn
un fríverzlunarsvæðis í Evrópu.
Samuingar uin fríverzlunar
svæði fóru nýlega út uni þúfur,
en í ráði var að koma því á 1.
janúar n. k., en þá kemur til
framkvæmda hinn sameigin
legi markaður sexveldanna —
(Frakklands, Y.-Þýzkálands,
ítalíu, Belgíu, Hollands og Lúx-
emborgar).
I tillögu Frakka og Svía er
ekkj tiltekin nein tímatalonörk,
en þau etlefu ríki, sem standa
utan við sameiginlega markað-
inn, vilja að samningatilraun-
irnar hefjist 1. apríl n. k.
MIKILLAR eftirvæntingar
gætti hvarvetna í gær í sam-
bandi við stjórnarmyndunartil-
raimir Ólafs Thors. Flestir
toldu að nú væru tíðindi í að-
sigi. Það, sem skapaði þetta
andrúmsloft var mikið fundar-
hald Sjálfstæðisflokksins, er
stóð allan daginn.
Kl. 2 í gær hófst fundur í
þingflokki Sjálfstæðisflokks-
ms sem stóð nokkuð fram eft-
ir degi. Mun þar hafa verið
rætt um afstöðuna til ríkis-
stjórnar með Aiþýðubandalag-
inu og Alþýðufiokknum. Til
skamms tíma hefur verið álitið,
að meirihluti þingflokks Sjálf-
stæðisflokksins væri fylgjandi
slíkri stjórnarmyndun en í gær
ríkti mikil óvissa um það
hvort svo væri eða ekki,
HEIMILAB AÐ SENDA
SAMSTARFSTILBOÐ?
Niðurstaðan af fundum Sjálf
stæðisflakksins mun hafa orð-
ið sú, að Ólafi var heimilað að
halda stjórnarmyndunartilraun
um áfram. Hefur Alþýðublaðið
eimiig fregnað, án þess að hafa
getað fengið það staðfest, að
Ólafi hafi verið heimilað að
senda hinum stjórnmálaflokk-
unum ÞREMUR samstarfstil-
boð. Mun þó vera ákveðið að
breyting kjördæmaskipunar-
innar verði eitt aðalmál nýrr-
ar ríkisstjórnar komist hún á
fót. Búizt er við, að viðræður
Ólafs við fulltrúa annarra
flokka hefjist á ný í dag.
Úr herbúðum Alþýðubanda-
lagsins hefur Alþýðublaðið
fregnað það síðast, að þeir Finn
bogi Rútur, Hannibal og Al-
freð vinni nú að því ötullega
að endurreist verði ríkisstjórn
sú, sem nú er að fara frá. Gera
þeir sér góðar vonir um að fá
Lúðvík Jósepsson og Karl Guð-
jónsson með sér. Mun vera
mikill ágreiningur í Alþýðu-
bandalaginu um stjórnarmynd-
unartilraunír Ólafs Thors.
Fjársvikari fer
at
Sterkur orðrcinur m, að Mao Tse
Tung sé að draga sig í hlé
AFLI reknetabáta í gær var
afbragðsgóöur eða a. m. k. um
10 þúsund tuimur. Til Akra-
ness komu 16 bátar með ca.
3500—4000 tunnur. Mestur
afli var 450—500 tUnnur, en
lágmarkið 100 tunnur. Flestir
voru með 2—300 tunnur.
Um helmingur Keflavíkur-
báta var á sjó í fyrrinótt. Komu
14 bátar inn með samtals 1930
tunnur.. Fóru allir bátar á sjó
í gær. Síldin hefur verið betri
tvo síðustu dagana, en fyrr í
síðustu viku.
Grindavíkurbátar öfluðu með
ágætum. Þeir, sem á sjó voru,
12 talsins, komu inn með ca.
2150 tunnur. Aflahæstur var
Merkúr með hátt á fjórða
húndrað tunnur. Öfluðu bát-
arnir fyrir vestan Reykjanes
og fóru þangað aftur. — Til
Sandgerðis komu 13 bátar með
um 1800 tunnur. Fóru þeir all-
ir út aftur.
ERFIÐLEIKAR.
Ennþá ber nokkuð á tunnu-
skorti sums staðar. Þá er og
óttast, að bað fári að verða
erfitt að fá fólk til starfa við
söltun, þessa síðustu daga fyr-
ir jól. Hins vegar er talið, að
mjög mikil síld sé á miðunum,
eins og veiðin undanfarið sýn-
ir glöggt,
Frakkar vilja hinsvegar að
samning'arnir hefjist síðar og
hin ríldn, sem standa að sam-
eiginlega markaðinum eru einn
ig andvíg' að þeir hefjist svo
snemma. Fulltrúar Belgíu, Hol-
lands og Lúxemborgar hafa
lagt til að gerð verði samlþykkt,
sem komi í veg fyrir mismun-
un þjóða innan Efnahagssam-
vinnustofnunar Evrópu, vegna
sameiginlega markaðsins.
MIÐLUNARTILLAGA
BRETA.
Brezku fulltrúarnir tilkynntu
— að enska stjórnin væri reiðu
Inun, að opna heiniamarkaðiim
fyrir vörum frá löndunum, sem
þátt taka í sameiginlega mark-
aðinum ef það mætti verða til
að hindra viðskiptastríð milli
landanna, scm aðild eiga að
Efnahagssamvinnustofnuninni.
Sir David Eceles viðskiptamála
ráðherra Breta sagði á fundin-
um, að Bretar mundu leyfa inn
flutning fró sexvældunum á sem
svaraði þremiur af hundraði inn
anlandsframleiðslunnar af
Framhaid á 2. síðu
iiiiiiiiniimiiiHiitinuHmHiiiininniimiiiiiiiiiiniiiiiiiii
1 ENNÞÁ. afla togararnir
1 vel við Labrador, fylla
I sig af karfa á skömmum
| tínia. Hafa þessi stór-
1 virku atvinmitæki okkar
1 mokað upp miklum verð-
| mætum til úrvhmslu hér
1 á landi í allt haust og
| fram til þessa. Mynd
1 þessi sýnir togara landa
| karfa í Reýkjavík,
íinjiiiimWmmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiimiimmiiiJi
Taipei, 15. des. (Reuter).
Á FORMÓSU er talið að Mao
Tse Tung muni bráðlega láta
af embætíi sem formaður
stjórnarnefndar Kínverska Al-
þýðulýðveldisins og við starfi
lians muni taka Sju Teh, vara-
maður Maos í formannsstöð-
unni.
Búist' er við opinberri til-
kynningu um þetta á hverri
stundu frá miðstjórn Kommún-
istaflokks Kína, en hún hefur
setið á fundum undanfarnar
vikur og hefur komið þar fram
mikil óánægja með kommúnu-
kerfið, sem komið var á í vor.
Æðsta stjórn Kínaveldis er
í höndum 67 manna stjómar-
nefndar, senl kjörin er af þing-
inu. Mao Tse Tung er nú for-
maður þeirrar nefndar og þar
af leiðandi þjóðhöfðingi Kína
út á við.
Fregnum þessum ér víðast
hvar teldð með mikilli varúð.
Er bent á að orðrómur um það
að Mao væri í þann veginn að
fara frá, hafi oft gengið und-
anfarin ár. Þess er getið til að
hann kunni að hafa í hyggju að
draga sig út úr pólitík til þess
að einbeita sér að ritstörfum.
Heimdðlíur and-
HEIMDALLUR, félag
ungra Sjálfstæðismanna í
Reykjavík mun hafa gerí'
ályktun þar sem lýst er
andstöðu við þátttÖku
Sjálfstæðisflokksins í rík
isstjórn með Alþýðu-
bandalaginu o-g Alþýðu-
flokknum. Munu jafnvel:
hafa verið uppi raddir um
:það meðal menntaskóla-
nema í félaginu að réttast
væri að segja Heimdall úr;
Sjálfstæðisflokknum ef
hann gengi til sMks stjórn
arsaníístarfs.
wmwwmmimwwmmmwi