Alþýðublaðið - 16.12.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.12.1958, Blaðsíða 9
c 3 roiTir erienois KEPPNISTÍMABIL frjá’sí- þróttamanna í Suður-Ameríku er nýbyrjáð og hefur náðst góð ur árangur. Sérstaka athygli hefur vakiö árangur Geralds Evans í 440 og 880 yds hlaupi, en hann er til- tölulega nýr af nálinni. Hann fékk nýlega tímann 46,9 sek. og 1:50,5 mín. Annar í 440 yds var grindahlauparinn Potgiet- er á 47,2 sek. Á móti, sem fram fór í Jó- hannesburg, sem er í 1800 .m hæð, sigraði Murry Halberg í 1 mílu.hlaupi á 4:08,0 mín. Þar sem loftið er mjög þunnt í þess ari hæð tók Hallberg mjög nærri sér og má te'ja tíma hans góðan. Hann sigraði einnig í 3 enskum mílum á 14:02,4 m ... annar varð Gordon Pirie, rúm- lega hálfum hring á eftir. ☆ ÚRSLIT S.L. LAUGARDAG: II. DEILD: Brisíol Rovers—Sheff. Utd. 1:1 Derby—Brighton 1:3 Fulham-—Charlton 2:1 Jpswichs—Rotherham 1:0 L. Orient—Grimsby 0:1 Liineoin—Bristol Citv 0:2 Scliuntotpe—Liverpool 1:2 Sheff. Weó—Middiesbourgh 2:0 Stoke—Huddersfield 5:1 Sunderland—Cardiff 0:2 Swansea—Barnsley 2:1 - W SVÍAR sigruðu Da-ni í iandsleik í handlmattieik. sem fram fór í Gautáborg s.lr fimmtudag með 21:18. Lsikurinn vár geysispenn- andi og harður frá. byrjun til enda, en sigur Svíanna var verðskuldaður. Staðan í hléi var 11:9 fyrir Sví'a. Áhorfend- ur voru um 4200 eða eins margir og húsrúm leyfði, og skemmtú þeir sé.r vel, endá var spennirigur mikill. FJÖGRA borga keppni í hand- knattleik fer ifra-m í V-Berlín á nýjársdag milli Óslóar, Gauta borgar, Arhus og V-Berlínar. Þar sem íslendingar og Norð- menn ætla að heyja landsleik 10. febrúar n.k. er áhugi hér mikill á norskum handknatt- leik og hér kemur norska liðið: Oddvar Klepperás, Fredens- borg, Thor Hoff Olsen, OHK, Knut Larsen, Fredensborg, John Tresse, Arild, Kjell Sve- stad, Fredensborg, Agnar Hag- en, Arild, Björn Erik Hansteen, Nordstrand, Jan Flata, Arild, Erik Velland, Grönland, Roy Yssen, Fredensborg, Finn Arne Johansen, Fredensborg. Áður hefur verið skýrt frá því hér á síðunni, að til greina kæmi, að íslendingar þreyttu landsieik viö Norðmenn, Svía og Dani, cg nú hafúr þetta ver- ið ák'veöið endanlega. Leikið verður gegri Norðmönnum í Ósló 10. febrúar eins og fyrr segir, gegn Dönum í Helsingör 12. febrúar og gegn Svíum í Borás 15. febrúar. ☆ Fram slgraði ÚRSLIT í jólamótinu í handknattleik urðu þau, að fram sigraði og kom það á ó- vart. Léku Framarar til úrslita gegn FH og Sigruðu með 10 mörkum gegn 9. Áhorfendur voru mjög margir bæði kvöld- in og keppnin skemmtileg, sér- staklega síðara kvöldið. Annars voru alltof margir leikir á leik- skránni, það er nokkuð þreyt- andi að sitja í fjórar klukku- stundir samfleytt og horfa á handknattleik, þó að skemmti- legur sé. ,Lærið að fefia' „LÆRIÐ AÐ TEFLA“ heitir kennslubók í skák eftir Friðrik Óiafsson og Ingvar Ásmunds- son, sem komin er út á vegum Bókaútgáfu Menningarsjóðs. Er himim mörgu skákáhuga- mönnnm hér á landi, bæði byrj endum og þcim, sem lcngra eru komnir, mikill fengur að bók þessari. Bókin, sem er 168 bls. að stærð, skiptist í þessa kafla: Manntaflið, Nokkrar reglur og vísbendingar, Byrjanir, Leik- fiéttur, Endata.fiið, Skákir. — Formáli er ritaður af höfund- um, en þá er óþarft að kynna nánar. Bókin er prentuð í Alþýðu- prentsmiðjunni h.f. og er frá- gangur allur af hálfu prent- smiðjurmar hinn vandaðasti. FélagsHf Tilkynning frá stjórn FRÍ. Þeir sambandsaðilar, sena hafa enn ekki sent mótaskýrsl- ur cg afrekaskrár íyrir yfir- standandi ár, ættu ekki að láta það di’agast öllu lengur þar sem nú er veriS að ganga endanlega frá hinni opinberu afrekaskrá FRÍ 1958. Frjálsfþi'óttasamb. íslands, Pósthólf 1099, Rvk. Ksffi Heitar pylsur Öl, G osdrykkír, Tóbak, Sælgæti. Kafíisfoían, Njálsgöto 62. GUÐRÍÐUR HAFLIÐADÓTTIR, írá Strandseljum. andaðist í Landsspítalanum 14. þ. m. Minningarathöfn fer fram frá Dómkirkjunni föstudagimi 19. þ, m. klukkan 13,30 síðdegis. Athöfninni verður útvarpað. | V&adamena. Drengjaskyrtur Skinnhanzkar fóðraðir með loðskinni. alls konar Nærföt Sokkar Peysur Buxur Manchettskyrtur hvítar og mislitar, einnig með tvöföldum líningum. SLIFSI IIÁLSKLÚTAR NÁTTFÖT IIERRASLOPPAR NÆRFÖT SOKKAR Vandað og mjög smekklegt úrva! Moores Iiattar og Tress hattar Þekktir fyrir faliegt lag klæða alla. Kuldahúfur Barna og unglinga, Nýkomið mjög smekklegt úrval, Gjörið svo vel og skoðið í gluggana hjá okkur. og þið munið vissulega sjá það sem þið leiiið að, AJþýðublaóié — 14. áes. 195« •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.