Alþýðublaðið - 16.12.1958, Blaðsíða 2
^/EÐRIÐ: N.-A. gola eða
ikaldi; frost 3—8 stig.
JBLpSAVARÐSTOFA Reykja
víkur í Slysavarðstofunni
er opin allan sólarhrmgxnn.
Læknavörður L.R. (fyrir
vitjanir) er á 'sama stað frá
kl. 8—18. Sími 1-50-3;-
IjYFJABÚÐIN Iðunn, Reykja
víkur apótek. Laiigavegs
apótek og Ingólfs. apótek
fyigja lokunartíma sölu-
búða. Garðs apotek Hoits
apótek, Austurbæjar apó-
tek og Vesturbæjar apótek
eru opin tii kl. 7 daglega,
nema á laugardögum til kl
4. Holts apótek og Gárðs
apótek eru opin á sunnu-
dögum milli kl. 1—4. e. h
ÍTAFN ARF J AEÐAR apótek
er opið aila vírlta ciaga ki.
; 9—21. Laugárdaga kl. 9—
16 og 19—21. Helgidaga kl
13—16 og 19—21
-JtÓPAVOGS apótek. Álfhóls-
vegi 9, er opið daglega kl.
jj 9—20, nema laugardaga kl
9—16 og helgidaga kl. 13-
í 16. Sími 23100.
ifVápi, Muxiið Jólasöfnun
Mæðrastyrks-
nefnðar.
;»/í
tfTVARPlÐ í _d.ag: — 18.30
Barnatírní: Ömmusögur. —
.18.50 FrarnburSarkennsla í
í esperanto. 19.05 Þingfréttir.
! Tónleikar. 20.30 Daglegt
i mál. 20.35 Erindi: Ein teg-
: und bæklunar (Páll Sig-
j tu’Ssson læknir). 21.00 Er-
j indi m.eð tónleikum: Bald-
* ur Andrésson talar um
! danska tónskáldið Hart-
* rnami. 21.30 íþróttír. 21.45
j Tónléikar (plötur). 22.10
! Upplestur úr þremur barna
, bókum. 22.40 íslenzkar
’ danshljómsveitir: Karl Jón-
atansson og hljómsveit hans
: leika. Söngkona: Birna Pét-
’ ursdótíir.
I
☆
VNGMENNASTÚKÁN Há-
logalandi. Jólafundur. í
; kvöld. Öllum ungtemplur-
•j vrn heimill aðgangur. Árelí
] its Níelsson.
•K'/RNRÉTTlNDAFÉL-konur
*— Munið jólafundihn í
, kvöld.
W
JjáGSKRÁ alþingis: í dag:
E.D. .1. Sj úkrahúsalög. 2.
. 'V'irkjun Sogsins. — N.D.:
4 'Veltuútsvör.
☆
KVENFÉL. Hallgrímsldrkju
efnir til jólasam'komu í
Hallgrímskirkju miðvíku-
:] dag kl. 8,30 e. h. (17. des).
i Séra Sigurjón Árnason flyt
í ur jólahugleiðingu. Séra
] (Þorsteinn Björnsson syngur
: jóiasálma. Frk. Helga Magn
| úsdöttir syngur einsöng. —
1 Allir velkomnir.
TÍr
Volkswagen-
klúbhurina
heldur aðal-
fund í kvöld kl.
8,30 í Tjarnar-
kaffj (uppi). —
F'ýacl verður ný kvikmynd
:í!rá W/; flutt fræðsluerindi
i.! n viöhaid og viðgerðir bíl-
tiíma og venjuleg aðalfundar-
í.törí. — Allir VW eigendur
oru velkomnir á fundinn. —
'V'olkswagenkiúbburmn hefur
it&.tiS gera merki handa klúbb
jiiéiögum og verða þau afiient
íi fundinum.
- AL.JWÍU t;
KOMIN eru á markaðinn all*
ýstari g spil’. Eru þau teikn-
uð af Sigurlinna Péturssyni og
,i á þeim myndir norrænna
goða og h=imkynna þeirra.
rig ?r Niörður kominn í
? laufkongs. /SkaSi, kona
- f sta'ð dröttningar,
' 'rsy" í "ta* tígulkóngs og
H :’Tuldrottningár,
ÖSinn í st-": hjartakóngs og
.dgg f s'tað 'hja-i'tgdrottningar,
í st-s^ snaðakóngs og Sif í
M
rt-að snaSadro'tningar. í stað
ásanna f”'u SiiörnuMmininn,
Askur Yggdrasils, Valhöll og
HiiT>inbjö"g. Síðan koma allir
æsirnir og eru myndirnar af
’p'silá v?l gerrðaT. E-ru spilin hin
riíeromtilegustu og um 'eio
fræðandf. því áð menn fræðast
um goðaf-æði Norðúrlanda um
leið og menn spila með þeim.
í GÆE vórii 1 brszkir tog-
alkr b,S ólöslf gum veiðum hér
við íand. Voru togararnir á
vernda^svæðunum út af Aust-
urlandi, 3 út af Glettinganesi
og 4 við Langanes. Auk þess
yoru nokkrir brezkir togarar
að veiðum utan fiskiveiðitak-
marlcanna á þessum slóðum.
Með togurunum eru nú 3 her-
sk’p og.birgðaskip.
Auk þeirra togara, sem áður
voru taldir. eru nokkrir brezk-
ir logarar að veiðum við Aust-
urland 30 sjómílur undan landi.
Að öðru Íeyti hefur verið tíð-
inda’aust í fiskveiðilandhelg-
inni.
3. útoáfi
KOMIN er út hjá Ægisútgáf
unni drengjasagan Suður heið-;
ar eftir Gunnar M. Magnúss í
þriðju útgáfu. Gerist saga
þessi á Suðureyri við Súganda-
fjörð á æskuslóðum höfundar.
En söguna skrifaði Gunnar M..
Magnúss á Jótlandi 1937. Þá
er einnig komin út hjá sömu
útgáfu skáldsagan Dropi í hafi
efir norska höfundinn Marga-
reth Jessebn. Dropi í hafi er
hrífandi og raunsæ saga, sem
gcrist í fiskiþorpi í Finnmöi’k.
Haag, 15. dss. (Reuter).
FULLTRITAR Jafnaðarmanna-
flokks Hollands gengu í dag af
þingfuTdi eftir aS deilt hafði
ve.rið n-n hvernig ræða ætti
tvö skaítafrumvörp, annað
flutt af Jafnaðarmönnum, hitt
af Kaþólska flokknum. Var þá
þinafundi 'frcsteð til morguns.
Þessir tveir flokkar hafa
staðið að ríkisstjóm undanfar-
ið en í síðustu viku baðst Jafn-
.v.ðarmaöurinn Willern Drees,
• i?r-' er forsætisráðherra, sig úr
s-t.teminiíi ásamt fimm öðrum
“áðhe,'rnm Jafnaðarmanna, þar
»ð bíngið hafði samþvkkt
skattafrumvarp Kaþólska
flokksirxs en fellt frumvarp
Jafnaðarmanna.
Ekki hefur enn verið ákveð-
ið hvort gengið verður til
kosninga eða reynt að mynda
njpia stjórn.
JafnáSarmenn hafa 50 þing-
,menn á holle.nzka þinginu. Ka-
þólskir 49 og fim'm smáflokk-
ar hafa samtals 14.þingmenn.
Frivxiihald af 12. síðu.
Vér viljum því skera á
hæslvirta ríkisstjórn að taka
nú þegar upp sanminga við
oss uni starfsgrundvöll sjáv-
arútvegsins á komandi ári,
þar eS málið þolir enga bið,
og rnidir farsælli lausn máls-
ins er það komið, hvort hægt
verður að hefja róSra í h.vrj-
uxr ársins 1959.“
Stjórn LÍÚ. telur Ijóst, að
ct td-rl: tvúú-t hessir samning-
ar við ríkissíjórnina, hljóti
það a'ð leiða til stöðvmiar flot
ans urn áramótin. Brýna nauo
syn beri til að firra þjóðíé-
lagiö því stórfellda 'tjóui, sem
af slíkri stöðvun mundi leiða.
— Jafníramt ber að hafa í
huga þau vandkvæði sem af
því geta hlotizt, ef ekki tak-
ast samningar jrúlli útvegs-
raajuia &p; sjójnanna.
Htsig'i
soa Pr
ur ' Rót i
Framihald af 1. síðu.
hverri vöruteguntí, gegn því að
njóta sömu hhmninda hjá þeim.
Tillaga Breta var strax tekin
ti] a'íhugunar en talið er að
ef hún verður samþykkt þýði
það, að úti sé um sexveldasamn
inginn um sameiginlegan mark
að.
SÍÐUSTU FRÉTTIR:
MÁNUDAGSFUNDINUM
lauk með harðri orðasennu
milli franska og brezka flill-
trúans. Ástæðan var sú að
Bretar ki'öfðust svars við til-
boði sínu þegar í s-tað. Fullti'úar
sexveldanna kváðust verða að
ræða málið. Eftir að fundi hafði
verið frestað um stund sögSu
fulltrúar þeirra landa, sem aS-
ild eiga að sameiginlega mark-
aðinum að ríkisstjórnir við-
komandi landa yrSu að ræða
málið og eins framkvæmda-
nefnd sameiginlega markaðs-
ins.
Þegar fundir hófust að nýju
sagði enski viðskiptaxnálaráð-
herrann sir David Eccles að
Bretar teldu sig nauðbeygða til
að grípa til gagnráðstafana ef
ekki yrði fallist á ráðstafanir
til að bæta tjón það, sem þau
ríki Efnahagssamvinnustofnun-
ar Evrópu verða fyrir er sátt-
málinn um sameiginlegan mark
að gengur í gihli 1. janúar n. k.
Franski utanríkisráðherrann,
CoLtve de Murville sagði að
þetta værí hótun, sem ger\
mundi alla samninga um frí-
verzlunarsvæði Evrópu mjög
erfioa í framtíðimii.
Talið er að nú sé útilokaS að
nokkur árangur náisí á þessaxú
ráðstefnu. Heilt ár hefur nú
farið x saxnningaumleitanir urn
frsverziunarsvæði og liefur öli
sú vinna orðið til ánýtis, og V.-
Evrópa nú klofin í tvær við-
skiptaheildir, sem innbyrðls
keppa* ixm viðskipti og mark-
aði. Sérfræðingar telja að höf-
uðsökinaá því-hvernig komið er
eigi Frakkar.
.V.rivxi ,.l(l . UlÍLl
-í i Ujorgvi’ii t j ú o 11
;ilfciLjt»rn<nö'iuirt'r
xlusínv) tiUí' ..
\ 111ýN u hla risi iis H
.rar: Gísli J. ÁstþÓrsson og
sLjórnar: Sigvaldi tljálmars-
asson. Aug-lýsing-astjóri: Pét-
i og 149Ua.; Auglýsínga-síini:
Alþýöuhósió. Prentsmioja
i fisgötu 8—10
TÍMINN ræðir á sunnud-ag kjör-dæroamálið ásamt fleirí
viðhorfúm sijorhmá anxia. Þar er viðurkennt, að Framsókn-
arf.okknum haíi lengi verið ljóst, að núverandi kosninga-
tilhögun &é óviounandi cg íái ekki staðizt til lengdar. En í
áframhaic.i þessa vill Tíminn að sérstakt stjórnlagaþing
•fja'.li um kjördæmamálið og ráðí því til lykta. Loks er
borið á rnóti því, að Framsóknarflokkurinn beri ábyrgS á
kosningaifyrirkomuiaginu, sem nú er. Sönnunin á að vera
sú, að Framsóknarflokkurinn var andvígur stjórnarsla'ár-
breytingunum 1933 og 1942.
Viðurkenningin á ranglæti núverandi kosningatilhög-
unar er aðalatriði þessa máls. En í því san ðkindi er vissú-
lega fróðleigt að inna eftir málefnalegri afstöðu Framsókn-
arflokksins til kosningatilhögunarinnar og kjördæmaskiþ-
unarinnar í framtíðinni. Iiún liggur ekki fyrir. Hitt er auka-
atriði, hvort aliþingi ræður málinu til lykta eða sérst-akt
stjórnlagaþing. En satt að segja virðist engin ástæða til að
ganga framhjá aiþingi, þegar anr.að eins stórmál er á dag-
skrá. Þetta er einmitt verkefni aiþingis. Og alþingismenn-
irnir eru meðal annars til þess kosnir að að leggja á ráð
um lausn þessa vanda. Hugmyndin um sérstakt stjórnlaga-
þing er þess vegna aðsias fyrirsiáttur. Framsóknarflokk-
urinn ætti að taka þetta sjónarmið til endurskoðunar, ef
hann viðurkennir ranglæti núverandi kjördæmaskipunar af
heilum hug og vill eiga þátt í leiðréttingu kosningatilhög-
unarinnar, sem Tíminn álítur ekki'til frambúðar.
Framsóknarflokkurimi ber elcki ábyrgð á núveraixdi
kjördæmiaskipun að því leyti, að hún kom til söguxxnar
löngu á undan honum. Ilihs vegar hefur hann staðið
-gegn ölluni breyíiixgum ó henni allan sinm ævidag. Þess
vegna er það hans sök, að ekki hafa fengxzt viðunandi
breytingar ó kosmngaíilhögiminni og kjördæmaskipun-
inni. — Sönrnin þessá er afstaða hans til stjórnarskrár-
breytinganna 1933 o-g 1942, sem Tíminn mimxist á. Þær
voru engan veginn stórvægilegar og til dæmis nxjög ó-
fullnægjandi að dómi Alþýðuflokksins. Eigi áð síður voru
þær spor í rétta átt, þó að leiði'éttingin væri engan veg-
inn viðunandi. En Framsóknarflokkurinn var þessum
breytingum andvígur áf því að hann vildi garnla og úr-
elta kosningatilhögun og kjördæmaskipun. Hann er því
staddur í sjálfheldu eftir að Tíminn viðurkennir, að nú-
verandi kosningatilhögun, sem þó er skárri en gamla
fyrirkomulagið, sé óviðuxxandi og fái ekiri staðizt. Fram-
sóknai'flokkux'inn getur aðeins komizt úr þessari sjálf-
heldu með því að rnófa fa<rsæla stefnu í kjördæmamálimn
til samræmis við nýjan tíma og viðhorf framtíðarinnar.
Væri það ekki ómaksins vext?
Tíminn kemur með þá skýringu á tillögu Alþýðuflokks-
ins um fá og stór kjördæmi, að hún sé undirbúningur þess,
að landið skuli verða eitt kjördæmi. Slíkt er misskilning-
ur. Hugmyndin um ,að g.era landið eitt kjördæmi er komin
á fertugsaldur. Á þessum tíima hefur margt breytzt á ís-
landi. Þess vegna er sú hugmynd vafasöm nú, þó að hún
hefði mikið til síns máls forðum daga. Á þessum forsendum
hefur Alþýðuflokkurirm markað nýja stefnu í kjördæma-
málinu og lagt til, a'ð upp skuli tekin fá og stór kjördæmi
með hlutfailskosningum og úthlutun uppbótarsæta til jöfn-
unar. Hún er f.ramtíðarlausn kjördæmamálsins að dómx
Alþýðuflokksins og fellur betur að viðhorfunum nú og
íramvegis eins og þróun íslenzka þjóðfélagsins hefur orðið
undanfarna áratugi en hugmyndin um landið eitt kjör-
dæmi. Aiþýðuflokkurinn hefur í þessu máli horfzt í augu
við staðreyndir og breytt safmkvæmt því. LandiS eitt kjör-
dæmi væri fyxirkomulag, sem gerði flokksvaldið ískyggi-
lega sterkt eins og nú er högum háttað á íslandi. Sú hætta
var elcki fyrir hendi, þegar Jón Baldvinsson kvaddi þessari
hugmynd hljóðs með þjóðinni. Að þessu áthuguðu ætti
Tíminn að sannfærast um, að tillaga Alþýðuflokksins um
fá og stór kjördæmi er fram borin að yfirveguðu máli og
með framtíðarlausn kjördæmafyrirkömulaigsins í huga.
Kannski hafa aðrir flokkar betri tillögur fram að færa? Þá
er að athuga þær. En það gerist ekki, nema hinir flokk-
arnir fari að dæmi Alþýðuflokksins og geri sér far um að-
leysa kjördæmamálið. Þetta á ekki sízt við um Framsókn-
arflokkinn, sem veit ekki, hvað hann vffl í þessu stórmáli,
en vill hins vegar ekki það, sem aðrir leggja til.
Auglysið í Alþýðublaðmu
16, des, 1958 —• Alþýðuhlaðið