Alþýðublaðið - 16.12.1958, Blaðsíða 7
var særð.
ada barnið.
sn byssan
t kastaði
» bák ljón-
> raeð hnú-
,í svo það
Maður og
íi ægilegum
nn og kom
3aka á veít
j byssuna,
iu og skaut
Daka hékk
á, að þrír fjóíðu híutar af
yfirborði jarðarinnar sé
vatn. Hins vegar fáist að-
eins 2 % allra matvæla
heimsins úr sjó og vötnum.
En þessi 2 % nema samt
10% af öilu eggjahvítuefni,
sem , mannkynið neytir.
Skýrsluhöfundur teiur að
margt sé hægt að gera til
þess: að auka fiskveiðar. T.
d. með því að bæta veiði-
aðferðir, m,eð fiskiklaki og
verndun fiskimiða og með
nýjum veiðiaðferðum. Hann
telur að stofna verði til víð
iækra rannsókna á fiski-
stofni, fiskigöngum og nær
ingareínum i sjó og vötn-
um. Hér komi kjarnorkan
að raiklu gagni.
Loks ræðir dr. Silow um
kjarnorkuna sem afigjafa
í fiskiskipum og bendir m.
a. á, að í hvalveiðimóður-
skipum og öðrum stórum
veiðiskipum sé hægt að
spara um 40% af rúmi því.
sem nú fer til eldsnevtis-
geymslu, ef kjarnorkuvélar
værú í skipunum í stað ol-
íuvéla.
Kjarlan Óiafsson, höfundur bók-
arinnar „Sól i fullu suðri'
Eiginkona: — Það er mér
ráðgáta, að maðurinn þinn
skuli aldrei fara út á kvöld
in.
Önnur eiginkona: — Ég
hef lykilinn að þeirri gátu.
nú ritað nýja ferðabók:' ELÐÓR-
ADÓ. Undánfarna aaga hafa rit-
dómarar skrifað um þessa nýju l* e • ‘,
ferðabók:-
Símon Jóh. Ágústsson pi'ófessor: }” . Jgjt • w',**
„Frásagnargleði Kjartans er mik-
il, hann gæðir hvert atvik lifi og -s. * * §l|jlP5
'hefur jafnan lag á því að hrífa
lesandann með sér og gera hann
þátttakandi í reynslu sinni. ... I I
Kjartan hefur lyft isí. íerðasögu-,
bókmenntum yfir sviplausa flat-
neskju hversdagslegrar frásagnar og nario þær tu yxirbragðsmik-
illariistar. Hver sá, sem héðan í frá ritar islenzka bókmenntasögú
samtiðar okkar, mun sakir ritá hans ekki geta gengið framhjá
þesari.grein.“
Dr. Sigurður Þórarinsson:
,,Að öllu samanlögðu virðist mér þessi bók Kjartans Ólafssonar
þola vel samanburð við ágætustu ferðabækur erlendar, sem ég hef
lesið um þá undursamlegu áifu, Suður-Ameríku.“
Ólafur Hansson menntaskólakennari:
„Höfundurinn hrífur okkur með sér á brott úr grárri vetrarþok-
unni til landa særra lita og annarlegs þjóðlífs. Ferðabækur eru
oft skemmtilegur lestur, en þessar tvær bækur Kjartans hafa þó
um margt sérstöðu í þeirri grein íslenzkra bókmennta. MeS þeim
erf hin íslenzka ferðasaga hafin uþp í hærra veldi, þær eru bæði
fræðibækur og fagurfræðilegar bókmenntir. -
FORSTJOR.I kjarnorku-
deiidar Matvæla- og land-
búnaðardeiidar Sameinuðu
þjóðanna — FAO —, dr. R.
A. Silow, hefur nýlega
samið skýrslu um þá mögu
leika, sem í kjarnorkuvís-
indunum felast til framfara
á sviði landbúnaðar og ann-
arri skyldri næringarfram-
leiðslu. Þar segir m. a., að
kjarnorkan veroi í iramtíö-
inni mjög þýðingarmikil
fyrir fiskveiðarnar í heim-
inum. Hanh á fyrst og
fremst, við rannsóknir með
isotopum og meS geislum.
Dr. Silow telur, að ekki
fari hjá því, að mannkynið
verði að gefa fiskveiðum
meiri gaum en hingað til. I
þvl sambandi bendir hann
— Það varð til jítils námið
hans Jóns, sagði móðir hans,
— hann lærði ensku, þýzku,
frönsku og ítölsku, en eftir
að hann giftist hefur hann
aldrei komizt að með nokk-
urt orð.
g þrekaður
óvenjulegu
r rifinn og
barn iiáðii
— Ég missti buff-bita á
gölfið, bara að hundsmánin
éti hann ekki.
Sessunauturinn: — Engin
hætta, ég stend ofan á bit-
anum.
it .re
(Reuter.
kur, sem
dáiE. úr
ígaE hún
l gömul,
ér þrem
en ihún
aldri.
stir Ðel-
íurreglu
Vegabréfaskoðarmn: —
Hér er þess getið í vegabréf-
inu yðar, að þér séuð sköll-
óttur, en mér sýnist þér
vera með hið fegursta hár.
Er vegabréfið yðar falsað?
Ferðamaðurinn — Nei,
ekki vegabréfið, heldur
hárið.
,1 dauðans greipum'
_______ er síðasta
bók Dod Orsbornes, sem hann rit-
' § ♦' /M ?- (AWam ni,krum mánuðum fyrir hinn
'r* . .ig voveiflega dauða sinn í febrúar-
mánuði siðastliðnum. Um þessa
imm síðustu bók skrifaði Jón Gíslason:
„Orsborne er einn þeirra höfunda,
í er. lætur mjög vel að segja sögur
af mannraunum og ævintýrum,
Hánn glæðir frásagnir sínar hríf-
mBjmkm/jfJ ‘'Ætj H andi lifi, svo að lesandinn er allt-
af í eftirvæntingu eftir því, hvaða
nresi. Og OHviu
týrin vantar ekki í endurminn-
ingum iicinSí xiann-er raunverulega.hálfgerður Sindbað nútímans.
Ég hef ekki þekkingu til að dæma um, hvé mikið er til.í frásþgþ-
um hans af .fjarlægustu þjóðum eins og í Suður-Ameríku, en þó
-hef ég það einhvern veginn á tilfinningunni, að méirihluti þess sé
réttur og sannur. Samá er að segja um lýsingar hans á dýralífi,
ógnum þess, stórbrotnum gróðri frumskóga og hættum á stór-
fljótunum. Allt er þetta þrungið kynngi og kynjakrafti í frásögn-
um hans. Það er eins og hann sé að íeiðá lesandann um jötunheima
meifi* og fjölskrúðugri en þekkzt hafa áður í frásögnum í ritum á
íslenzku.“ . .
Hr Del-
úra göm-
týfir, að
átin úr
,g kistu
jkað.
œka syst
far hún
' svo’ áð
sjá syst-
stá sinn.
Sumir menn álíta síg geta
orðið stærri með þrt að
gera aðra höfðinu styttri.
— Hvnær fórstu að veita
stúlkum eftirtekt?
— Strax þegar mér var
það ljós, að þær voru öðru-
vísi en strákar. .
,degi á-
feelga líf
Su guðs.
».m síðar
«nina, en
ur spáði
ngi hana
£us fékk
— Þekkir þú fangann(
sem fékk frí til þess að
gifiá sig?
—- Hyort ég þekki hann;
ég áttí frumkvæðið að því,
að þyngja refsingu hans
með' því.
O'eiphine
to elzti
jlu sinn-
Þessi unga og fallega, enska kvikmyndastjarna. Jan-
étte Scott. að nafni, sést hér á myndinni, er hfrn
leggur af stað í smáferð á móorhjólinu sínu.
Með þessu bindi lýkur bókaflokkn
um „Við seni byggðum þessa
borg. Um bókina segir í dag-
blöðúiium:
„Ég veit, ,að Iesendur „Við, sem
byggð'um þessa borg" eru
mála mér um það, að aðalkostur
mönnum, sem flestir kannást við °“r
af nokkurn afspurn, en þo ekki
vita meira um þá. En upplýsing- -
arnar, sem við fáum af lestri viðtalsþátta Vilhjálms, eru mjög
haldgóðar og það verður enginn vonsvikinn, er gengur á vit
þeirra.“ Alþýðublaðið.
„Mun ekki margt hafa yerið skrifað, sem er betri og raunsannari
lýsing á frelsisstríðí fátækrar a-lþýðu, sem var að vakna til með-
vitundar um gildi sitt, en sumir viðtalsþættir V.S.V.“ Frjáls Þjóð.
„Vilhjálmur S. Vilhjálmsson á þakkir skildar fyrir þetta verk, —
öll þrjú bindin. Þegar á allt er litið, hefur það tekizt ágætlegp.
Mörg verðmæti eru í því geymd komandi kynslóðum og engum
mun leiðast að lesa það. Nálega hver þáttur væri efni í niiKla
bók, en hér er fljótt farið yfir sögu, og þó víðast vel unnið. V.S.V.
er orðinn hörkugóður rithöfundur og hefur hann m. a. sýnt það í
þsssum bókaflokki. Ekki fæ ég betur séð en að þetta sé jafnbezta
bindið.“ Morgunblaðið.
ekki hi'æddur, en ef til vill
ögn taugaóstyrkur. Undir-
foringi úr flughernum
stendur viðbúinn að hjálpa
honum. Gegnum opnar dyrn
stekkur út úr vélinni. Flug-
vélin flýgur áfram og er
löngu horfin, þegar Frans
hafnar dálítið harkalega á
jörðinni.
.ð vísu hei •
l beinlínis
rtökk, en
iizt f hann
Hann er
ar leggur kalt og rakt loft
og langt fyrir neðan í kol-
dimmri nóttinni er landið.
Þá gefur undirforinginn
honum merki og Frans
MOCO
Copyr.gM P. I B. Box 6 Copenhogc-rv
HÖFÐATÚN 12 — SÍMI 17554
AlþýðuhlaöiS — 16. des. 1958