Alþýðublaðið - 17.05.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.05.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Á laugardaginn kom vantrausts- tillagan á dómsmálaráðheriann til atkvæ'ða í neðri deild al- þingis. Bergur Jónsson bað um forsetaúrskurð á því, hvort slík dagskrártillaga gæti komið til at- kvæða. Héðinn Vatdimarsson vísaði til þess, að svo er í heilztu þingræðislönduim öðrum, að þing- menn haía rétt till að bera fram vantraust á stjórn eða ei'nstaka ráðherra í sambandi við hvert mál, sem er. Svo eigi einnig að sjálfsögóu að vera á alþingi. — Forsieti úrskurðaði, að vantrausts- dagskráin ætti að koma til at- kvæða. Var hún siðan borin úpp og feld með 16 atkvæðum „Fram- sóknarfiokks“-manna. gegn at- kvæðutm A1 þ ýö ufJokksmannan na þriggja og íhaldsimanna 8, þ. e. 11 atkv. Þá kom fimtardómsonálið sjálft til atkvæða. Meiri hluti allsherj- arnefndar flutti þá breytingiartil- lögu, að tekinn yrði úr frumr varpinu fleygur þeirra Jóus í Stóradal, um að taka af dóms- málaráðherra veitingiarvaild fimt- ardómaraembætta, sem sam- kvæmt eðli málsins heyrir undir ráðuneyti hans. Hins vegar skuli veiting fimtardómara tekin til meðferðar á ráðherrafundi, áður en tillaga er gerð um hana tit konungs. Fulltrúar Alþýðuflokksins höfðu borið fram beina vantrauststililögu á dómsmálaráðiherrann, en hins vegar vildu þeir ekki skemma mikils verða löggjöf xneð því að grauta yantraustsroálinu inn í hana. Þá yfirlýsingu gerði Héð- inn líka undir eins þegar hann bar vantrauststillögiuna fram. Fyrir því greiddu þeir atkvæði með því, áð fleygur Jóns 5 Stófa- dal yrði dreginn úr frumvaxpinu. Var tiMaga mieiri hluta allsherjar- nefndarinnar þar um samþykt með 14 atkvæðum (AlþJ^uflokks- manna og 11 „Framsóknarfl.“- manna af 16) gegn 12 atkvæðum. íhaldsflokksmenn 8 (Ól. Th. er veikur), Ásgeir fjármálaráðherra, Bjarni. Ásgeirsison, Hannes á Hvammstanga og Halldór Stef. greiddu atkvæði gegn tiUögunni. Tryggvi forsætisráðhérra greiddi ekki atkvæði um hana. Síðan var fimtardómsfrumvarp- ið samþykt og endurafgrieitt til efri deildar mieð 18 atkv. gegn 9. Á móti því greiddu atkvæði í- haldsmennirnir og Ásgeir Ás- geirssort. Magnús fyrrum dósent flutti fjölda af breytingartillögum við fimtardómsifrumvarpið. M. a. vildi hann kalla fimtardómiinn landsdóm, en landsdófninn mu xáðherraábyrgð vildi hann kalla fimtardóm. Þá vildi hann og hafa 5 fasta landsdómara. Tiillögur bans voru allar feldar (eða simv ar teknar aftur, þ. á. m. nafn- breytingin á landsdómi um ráð- herraábyrgð). Er nýr ófriðar i aðsigi? Anðvald og ófriðnr. i. Fyrir síðasta stríð hafði franiska auðvaldið sömu pólitík og nú, að undirbúu strídid með því að kaupa sér bandamienn með ríku- legum lánveitingum. Þá voru það einkum Rússland og Bandariikin, sem það lánaði, en nú lánar það Póllandi, Tékkoslovakiu og öllum Balíkanrlkjunum að auki. Aðferð- in er sú, að lána ríkjunum og einstökum fyrirtækjum, semja svo um leið um bundalag í ýiænt- anlegum ófriði og selja vopn og aMs konar striðsgögn fyrir mieiri hluta lánsupphæðarinnar. öllu, sem Frakkar höfðu þannig lánað Rússum, Tyrkjum og Búlgörum fyrir striðið, töpuðu þeir, en vopnin, sem þessi lönd höfðu keypt fyrir lánsupphæðirnar, not- !uðu þau í ófriðnum m. a. gegn frönskum hermönnum. Bardag- arnir á Balkanskaganum urðu svo langvinnir og miannskæðir vegna þess, að Tyrkir og Búlgarar höfðu frönsk vopn og vissu öll leyndarmál franska bersins. Búlg- arakonungur og hermáliaráðherr- ar Tyrkja voru stærstu viðskiftia- menn Schneiders v'opnaverksmiðj- anna frönsku, sem framleiða öll vopn og vígvélar handa Fröikkum — og þeir höf'ðu heimsótt þessar verksmiðjur og skoðað alla leyndardóma þeirra. — M. a. er til mynd af Schneider, þar sem Srann er í heimsókn hjá Vilhjálmi Þýzkaíandskeisiara. — Frakkar töpuðu alls á þessum lánum upp- hæð, sem nam hvorki meira né minna en 214 000 miMjónum franka, en þó eru auðvitað ekki tailin öll minnslífin og eyðilegg- ingarnar, sem þetta bandalag frönsku kapitalistanna við st-étt- arbræður sína í öðrum löndum hefir valdið Frökkum. — Það er og sannað, að enskar, þýzkar og fransfcar vopniaverksmiðjur beinlínis kostadfu stríðið á Balk- anskaga árin 1912—1914 og sáu um. að stórveldin stöðvuðu þau ekki. Nákvæmlega sama sagan endurtekur sig nú í Kína, og verður nánar vikið að því síðar. Stjórnmálamenn og hlö'ð víör um lönd eru i höndum dráp- tóla-auðvaldsins og þau og þeir sjá svo um, að stríðin komi og haldist nógu lengi til þess að vopnaverksmiðjurnar græði. En vopnaauðváldið sjálft myndar með sér ciipjóbummband. — Sqjmeider er ekki að eins for- spraikki stéttarféliags. atvinnurek- enda í járn- og stál-lðnaði í Frakklandi, sem er voldugasta at- vinnurekendafélag Frakklands og þar af leiöandi stjórnari allsherj- .arsambands franskra atvinnurek- enda, siem heldur úti íhaldsblöð- unum og aliri pólitískri starf- semi íhaldsmanna í Frakklandi, heldur hefir hann í raun og veru í hendi sér síöan stríðinu lauk allar helztu vopniaverksimiðjur Evrópu. Það er alkunna úti um heirn', að stórkapitalistarmtr hafa sameinast í alþjóðafélagi eftir stríðið, en engin grein þeirra hef- ir gert það svo mjög sem morð- tóla-auðvaldið. — Ábur vissu menn að föðurlandsvinir eins og .Amsaldo í Genúa, Krupp $ Þýzka- landi, Schneidleír í Crieu'sot (Frakk- landi), Wichers, Bethlen Stell Co. o. s. frv., sem kosta sitarf- semi þjóðiernissinnafliokka hver síns beimalands til þess að æsa sina eigin þjóð gegn öðrum þjóð- um, — svifust þess ekki að selja vopn og vígvélar jafnt vina- og óvina-þjóð — jafnt í sitríði og fri'ði. — En eftir stríðiið hafa þessi gróðavænliegustu stórfyrirtæki auðvaldsins sameinast í raun og veru í stórhringa („trusts“ og „cartelis"), sem engin landmæri aðskilja. Auðurinn — peningarn- ir — auðvaldið er eins alls stað- ar. Þessir íhaldsmenn eiga ekk- ert föðurland. — Þeirra föðurland er allur heimiurinn(!!). Verkalýðurinn sveltur í at- vinnuleysinu í öllum löndum, en vopnaframleiðislan heldur áfram. Á-gætar enskar skýrslur sýna, a'ð laun og önnur lífskjör verka- lýðsins á Englandi hækkuðu stór- kostlega frá 1850—1900. 1850 : 100, 1875 :185, 1900 :185, en lækk- aði á árunum frá 1900—1913 að sama skapi sem framleiðslan öx jafnt og þétt (um 5o/o :4»/o), og nákvæmlega sama er a'ð segja um Ameríku og önnur lönd Evrópu. (Ameríka 1875: 85o/o, 1900: llOo/o, 1913: lOOo/o.) Hvernig stendur 'á þessu? Framleiðslan eykst. Lífskjör framleiðiendanna versna. Hagfræðingurinn Wichsell hefir sett fram þá kenningu, a'ð það sé því a'ð kenna, að framileiðsla vara, siem ekki eru að neinu gagni, og þa^r ámeðal fyrst og fremst vopnu- og vígvéla-frpm- leibskm, sem óx afskaplega árin 1900—1913, hafi dnegið úr fram- leiðslu gagnlegria og hagnýtra neyzluvara, og þess vegna hafi lífskjör framleiðendanna sjálfra (verkamannanna), siem auðvitað lifa hvorki á vopnum né öðrum A'ígtó I um, versnað að sama skapi sem frámleiðsla þeirra óx. Um 1900 nam vopnaframleiðsla Evrópuþjóðanna um 5 milljörðum gullfranka á ári, árið 1913 niato hún nærri 12 milljörðum; aukning á 13 árum um 140°/o. Á sama tíma lœkkar lífskjamhagar alpfjbimnar um allan heim um 5—10o/o. Það voru vopnasalarnir, sem kostuðu stríðin á Balkan 1912— 14, en upp úr þeim brauzt heiims- styrjöldin út. Það hafa verið vopnasalarnir, sem kosta stríðiÖ milli Japana og Kínvierja. Og þótt sú blóðuga deila hafi „hætt“ á yfirborðiinu. í bili, þá eru miklar líkur til að hún gjósi upp bráðlega aftur og þá eru fyrstu sporin stigin til þess að koma af stað nýjum heimisófriði, því að strídin eru hið eina „ráð“, sem auðvaldið hefir við kreppum auðvaldsskipu- lagsins. Kapitalismmn ber í sér slríbib eins og prumusktjib eld- iiiguna. Þetta eru ógnartölur síðasta stríðs: 10 milljónir drepnar. 6 — örkumla. 5 — ekkna. 6 — föðuxlausra barna. „Samkeppni“ auðvaldsdns fram- kallar kreppurnar. Stríðin eru einu ráðin við kreppunium og gullnáma vopnasalanna. Þess vegna undirbúa vopnasalainir stríðin og koma þeim af stað. Stríðið í Kína kostaði auðvaldið og kom af stað. Það er að eins tímaspursmál hvenær heimsistríð- ið brýzt út. Kapitalistarnír um all- an heim bíða þess með óþreyju og segja ijafnvel opin- berlega, að það sé æskilegt vegna krieppunmatr, þótt allir viti að það muni kosta enn fleiri mililjónir mannslífa en hið síð- asta, og þótt auðvaldinu sé sjálfu að verða það æ Ijósara, að það muni skapa hið endanlega hrun auðvaMsiskipuliagsiniSi. Auðvaldinu fer eins og sálsjúk- uim manni, er ekki ræður við glæpahvatir sínar og verdiur að láta undan þeimi. v. s. v. ; Barn Lindberghs brent. Trenton, 14. maí. U. P. FB. Lílc litla sonar Lindberghs og feomi hans var brent í dag í bálstof- funni í Linden. — Lindbeiigh var viðstaddur bálförina, en konla hans eigi. Að athöfninni lokinni fór Lindbergh þegar heim til Hopewell, þar sem kona hans beið komu hans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.