Alþýðublaðið - 20.05.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.05.1932, Blaðsíða 2
 ALPÝÐUBLAÐIÐ AlþýðusambandiO og hlálpaffkohkar anðvaldsias. Síðan Alpýðuflokkimm viar stofna'ður fyrir 16 árum, hafa í- haldsblöðán sífclt hamast á móti lionum, og hefir aðalbardagaað- ferð pieirra verið að rægja for- göngumenin alpýöunnar, pá menn.. er álpýðan sjálf hafðd kjöxið sér tdl forystu. En pó fulltrúum auövaldsins og blöðum pess hafi töluvert tekist að tefja framgang alpýðusiamtak- anna, hefir venkalýðsfélögunium stöðugt fjölgað og peiim aukist ístyrkleiki í launabaráttunni. Jafin- framt hefir Alpýðusiambandinu ,s!mám saman auikdist máttur á sviði verkalýðsmáliainna, pó einkum hafi fram að '1930 vax- ffð sú hliið A1 pýðusambandsins, er að stjórnmálunum snéri, p. e. efist Alpýðufldkkurinn. Segja miá að 1930 hafii eggj- arnar á hinu gamla vopni íhalds og auðvalds, að ráðast að „for- sprökkunum“ fyrir pa'ð, að peir æstu ilýðdinn til vitleysu, verið orðið bitlaust. En pá biarst auð- valdinu liðsaufci úr óvæntri átt, en pað var pegiar Brynjóltfur Bjarnason kennari og Einar 01- ged'rsson pávierandi síldareiinka- söluforstjóri, en núverandi hveiti- heildsali, kvörnuðu hrot úr Al- pýðuflokknum og stofnuðu með pví sprengdnga-komimúnistafilokk sinn (S. K. fiokkinn). pví pessir anenn tóku piegar upp bardaga- aðferð íhaidsitns, að ráðast á kjörna fuiltrúia verkalýðisiins og alpýðunniar. En par sem íhaldið hafðí ráðist fram an að, réöust peiir nú aftan að. Þar siem í'haild- ið, einis og eðlilegt var frá pess sjónarmfföi, réöist á íoringja al- |)ýðunnar fyrirpað, að pidr gengju of lanigt, komu nú liðhlaupamir úr Alpýðuflokknum, Brynjólfur kennari og Eiiniar fiimtán púsund króna árslauna síldareiinikasölu- forstjóri (nú hveitiheiildsali) og réðust á Alpýðuflokksforgönigu- mennina fyrir pað, að peir gengju ekki nó,gu langt í kröfunum fyr- ir alpýðuna. Og báðir skrifuðu pesisir lffðhlaupar nafnlausar sví- vixðingagreinar í Verklýðsblaðið um stjórnarmeðimd Alpýðusaim- bandsiins, köllu'ðu pá verikalýðs- sviikara og annað pví U'iri líkt og sýndu yfirlieitt svo mikinn rótar- skap, að íbaldið sjálft hefir aldrei komist í hálfkvisti við pennan liðsauka sinn. Gamanlegt atriði er pað, að pegar kefmiariinn og síldareinka- söluforstjórinn sátu og skrifuðu nafnlausu níðgrieinarnar sínar, pá var pa'ð eitt aðalatriði ró'gsims í greinum peirra um ýmsa stjörn- armeðlimi Alpýðusiamhandsins, að peir væru ekki sjálfir verka- menn, Þeir treystu pví, að pegar peir rituðu verkamaður undir róg sinn, mundi alpýðan bíta á agndð. En peir vöraðu sig ökki / á pví, að verfcalýðurinn skilur fyr en skellur í töninunum og nnetur pá, sem taka pátt í verka- lýðlsstarfinu, eftir friamfoomu peirra piar, og ekki öðru. Þess vegna hefd'r Brynjólfur, pó miarg- ar tilraunir hafi liann gert til pess að komiast í stjórn Dags- brúnar, aldrei getiað koimiisit neitt nálægt pví að verða kosánn,, og hefir á sambiandspingi orðiið að vera fulltrúi utan af landi* par sem enginn pekti hann. Báðir voru pedr Brynjóltfur og Einar upprunalega Alpýðuflokks- mienn, og pá vitanlega fylgjandi landseinkasölum og öðrum rík- disrekstri, pví pað er og Mýtur að verðia eitt aðalatriði'ð á stefrrn- skrá Alpýðuflokksins, pví petta er nau'ðsynlegur áfangi á pró- unarileiðinni að framkvæmd jafn- aðiarstefnunniar á Mandi. En Brynjólfur, sem purfti að fimia eiíthvert ágreiningsatrffði, komst af hyggjuviti sínu að pví, að rík- isTiekstur og einkasölur væru sfcaðlegur hitnum vininiandi lýð(!). En Eiiniar, seim var or'ðinin for- stjórl síldareinfcasölunimar (hann var orðinn pað fyrir sérsamn- iniga vi'ð Jónas frá Hriflu bak viið AlpýðUflokikiinn), stóð uim tírna og tvlsteig eins og drengur á priðja árii; sem ekki veit hvort hann á að hlaupa heitn og látia ínömmu hjálpa sér eða láta alt fara par sem hann er kominn, réðist loks í pað að fara að vinna á inóti fyrírtækd pví, er hann var siettur ti'l að stjórna. Sianta . tvístigið kom fram hjá Einari á al p ýöusaimbands pingíuu 1930, pegar ’hanm í ö’ðiru orðinu póttist ætla að fara frá síldar- einikasölunm, og painnig undcrbjó að íhald og Framsókn gætu los- a'ð sijg við hann. Ég hefi áður siagt að enigin.n maður á Islandi . hafi haft jafngóða aðstöðu til pess að vinmia jafna‘ð,arstefn.unni gagn eins og pá er Eirnr hafði potað sér í, míeö miakki sínu við Jónas frá Hriflu, sem forstjóri síldareiinkasölunmar, pví hann átti bost á að gera síldareiinkasölunia að ómissandi lið í framleiösJ u- keðju landisins, og par með gera síldarútvegiínn tryggan atvinnu- veg fyrir vierkalý'ðinn, en jafn- framt reisa stærstu vörðuna á vegi jafniaðarstefnunnar hér á landi me'ð pví að sanna yfirburði ríkisrekstursins yfir einkareksfrin- um. Þetta vax líka hugsjón Ein- ars, en hano lét Brynjólf snúa sér á miÖxi leiö og fór að ríífa ni'ður aftur paö, sem hann var búinn a'ð byggja upp, unz hanin hröklaðist úr síldareinkasölunni við lítinn orðstý. Eins o,g aJjrýöusamtökin héldu áfram að vaxa prátt fyri'r mót- stöðu auðvaldsilns, eins hefir pieám, haldið áfram að aukast ásmegin síðan 1930, að hinir nýju hjálpar- kokkar pess, Brynjólfur og Ein- ar og S. K. flokkur peirra, byrj- uðu að pvæliasit fyrir Alpýðu- flokknum. Frá pví 1930 befir verkálýðsfélögunum í Alpýðu- sambandinu fjölgað úr 36 upp í 56, og meðlimatala Alpýðusiam- bandsins aukist úr tun 6 pús. í um 8 pús. En paö sem meirai er um vert heldur en tölurnar sýna, er pað, að Alpýðus,amband- ið' er nú orðið jafnísterkt á verkalýðsimálasviðinu eins ..og á stjórnmálasvi'öinu, og pó mikið vanti enn á að nög sé, gætir valida pess í yfiirgnæfandi mieiri hluta porpa og kauptúna á land- inu. Alpýðusambandi'ð er ramimleig- ast bundni Íélíigsskapurinn, siem enn hefir vierið á ísliandi, og með aðstioð pess niun verkalýðut'inn með tímanum drottna yfir lan.:i- inu, gæð'um pess og framleiðslu- tækjum, hvað svo sem líður auð- valdinu og sprengiingiaimönnunum, liðhlaupurunmn úr Alpýðuflokkn- urn, sem af heimsiku sinni eru að vinna auðvaldinu gagn. ólafur Fridfiksson. í Kaupþlngssalnum. ei fundur Jafnaðarmannafélags íslands í kv'öld kl. 8 Vs. Áríðandi að félagar fjölmenni. Sá or'ðrómur gengur í pinghru, að við borð liggi að Asgeiir fjár- málaráðherra segi af sér núna einhvern næsta diag, og er pá fullyrt, að Tryggvi Þörbalisson biðjist lausnar fyrir sig og dóims- málaráðherra. Þetta mun pýða hið sama og að Ásgeir *Ásg!eirsision myndi stjórn með íhalditnu. Alplngl. í dag eru tollia,máIin, hvext eft- ir annað, á dagskrá efri deildar til 2. umræðu, framlenging vierð- tollis og gengisviðauka, rán á tekjustof'ni verkaimianiniabústaðía og bífreiðasfcattur. í gær endurafgreiddi efri deild lax- oig silungs-veiðiafrumvarpið til neðri deildar, en neðri deild afgreiddi til efri deildar fjárauka- lög fyrir árið 1930. Gjaldfrestsmálið. Jón Baldvinisson flytur pá brgytingartillögu við gjaldfrests- frmnvarpi'ð, sem liggur. fyrir al- pingi, að gjaldfrest samikvæmt peiim löigum miegi ekki veita á skuldum, sem stafa af ógrieiddu verkakaupi eða ógrieiddum afla- hlut. Snðurafmagn iil verkamannabAstaðanna. Bæjarstjórnin siaimpykti á fundí: sínum í gær að verða við beiðm. Byggingafélags verkamanna um suðurafmagn til verkamianiniabú- staðanna fyrilr 12 aura kilówatt- stundina alt áiað. Spunnust nokkr- ar umræður út af pessu. Borgar- stjóri var pessu andvígur og taldi. milkla hættu á, að aörir bæjar- búar myndu heimta a'ð bærinsn sæi peim fyrir ódýru suöuraf- magni, pegar peir væru búnir ab sjá kosti pá, sem raísuðan befir fram yfir a'ðrar suðuaðferðir. Þóttist hann nú öruggur um að- Sogið yrði ekki viirkjað á næsitu 10 ráum og fylgdi fast fram peirri stefnu sinni, að minika beldur ráfmiagnið við bæjarbúa heldur etfe að auka pað, með hinni gamail- reynd'u aðferð að gera pað dýr- ara. Stefán Jóh. Stefánsson og Ólaf- ur Friðriksson færðu fram gild rök fyrir pví, að petta væri ekki að eins mjög merkileg tilraun, svo' að menn kyntust pví hér, hverja pýðilngu ódýr rafsuða hefði, heldur væru petta einnig auknar tekjur fyrir Rafveituna og mjög merldilegt spor í áttilna til áð hrinda rafmagnsmáiinp i fraim- kvæmd. Mótrnæltu peáir liarð'ega. peim ásökunum Jakohs Möilers og P. Halldörssonar a'ð petta væii enn ný gjöf tiil verkamannabú" sitaðanna, Raíveitan myndi sízt tapa á pessu. Rafma'gnisstjóri hafði mæ.lt með pví, að venkamiannabústö'ðunuro yrði selt suðurafmiaign rne'ð pessu. ódýrara verði, og táldi pað vel fært Rafveitunnar vegnia. Hjalti Jónsson kva'ðst vilja fyilgja til- lögum rafmiagnistííjóra í pessu, máli og greiddi pví atkvæði með tillögunni um að selja verka- mannabústö öunum siuðurafmagn á 12 aura kwst. ált árffð. Sigurður Jóinasson taidi vel fært Rafstöðvarinnar veigna að byxja nú að selja verkamianina- bústöðunum suðurafmagn á 12 au. kws;t. oig taldi enn fremiur að búiast mætti við að hægt yr'öi að setja suðurafmagnstaxtanin al- ment niðUr í 12 au. næsita ár, er bætt yrði vi'ð- himum f yrirhuguðu- aukavélum í Elliðaánstöðina, sem myndi gefa um 700 kilówatt í viðbót. Ot af ummæilum Knúts urn Sogsvirkjunina, sag'ði Sigurður að pað væri nú másfce betra útlit en nofckru sinni áður fyrir að Sogs- virkjunin yrði framkvæmd fljót- lega. Skýrði hann frá, að nýlega hefði verið gert ní/tt „pnojekt“ ap 6 til 9 fiús. hestaflu stöd vid Sog- íö, sem aö eins œtti ad kosta um 3 milljónir króna, firátt fijrir c/engisfall ísl. kmnmnctr, en áð- ur hefði verið ætlað að virkjun 5—10 pús. hestaíla stöðvar við Sogið myndi kostá 6—8 millj. króna. Sænska tilboðið* 1930 var að öllu með töldu um 71/2 mi-llj.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.