Alþýðublaðið - 20.05.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.05.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ króna. Væri því mikiLar likur til aó So.g’svirkjunin yr&i leyst strax og liðlkaðist eitthvað tiíl peninga- maifeaðurinn erlendis. En frá Knúti o;g íhaidinu væri varla mtk- ils stuðninigs að vænta við það mál, því þeir hefðu ætíð spornað á móti virkjun Sogsins eftiir getu. SiðkrasanlðgiB. Alþingi hefir nú lagt lagasain- þykká á sjúltrasamlagafrumvarp- ið. Þar með er •rikisstyrkurinn til samlaganmi hæfckaður, og er gert ráð fyrir, að me’ð þeirri fé- lagatölu, siem nú er í samlögun- um, muni hæfckunin nema um 15 þús. kr. á áii. — Sú upphæð miargborgar sig fyrir þjóðfélagið. Auk þess, sem ríkið fær fé þetta heinlínis aftur í greiðisiu Sjúkrei- samlags Reykjavíkur tií landsspít- aLans í daggjöldum fyrir sjúk- liniga, for'ða samlögin, og þá sér- staklega hið langstærsta þeirra, Sjúkraisamllag Reykjavíkur, fjölda manns frá því að þurfa að leita fátækrastyrks; en brýn nauðsyn var á auknum styrk til samlags- ins, svo að þ.að geti starfað á- fram óMndrað. Jafnframt er í lögunum veitt beimild tái neyðar- ráðstafana, ef vandræði steöja að sjúkrasamlagi. Ef svo stendur á, skal stjórn þess kalla saman fund í samliaginu, og ákveður hann, á hvern hátt ráða skuli fram úr málinu, en áskilið er samþykki stjórnarráðsins á þeim ráðstöfunum. — Slikur auka- fundur hefilr sarnia ákvörðunarrétt og aðalfundur væri. Þegar málið var til 2. umræðu í efri deild, mælti Jón í Stóradal fyrst gegn styrkhækkuniiinini. Síð- an tófc Asgeir ráðherra við og mælíi enn harðar gegn henni. Kvað hann „tímana ekki’ ieyfa slíka hækkun" og væri kappnóg fyrir þol ríkisisjöðs, að herkla* varnaskattur samiaganna er af- numinn með lögum, sem sett voru þar um fyrir nokkrum dögum. — Engu að síður samþykti deild- in hækkun styrksins með 10 atkv. gegn 4. Og við 3. urnræðu var frumvarpið gert að lögum, án þess að neitt frekana væri þá talað um málið. Greiddu þá 11 déáildaTmenn atkvæði með því, ©n 2 á móti. Öðiast lögin þegar gildi. Log frá alþingi. Alþin;gi afgreiddi þessi lög í gær; Heimild til rikiisábyrgðar á viðr bóíarrekstmrláni fyrir Landsbank- ann, alt að 100 þús sterlings- pundum eða tilsvarandi fjárhæð í annari erlendri mynt. •— Lánið sé ékld tekið tii lengri tíma en eins árs. Laim bamakennaru. Þar sem bæjar- (eða sveitar-) félag greiðir starfsmönnum sínum hærri dýr- tlðaruppbót en greitíd er starfs- mönnum ríkfeinis, greiði það barníakeimuTUim misrnun hennar, i svo áð dýrtíðaruppbót þeirra nái jafmi hundra'ðstölu og starfs- manna bæjarfélagsins. — Lögin ööiist þegar gildi. Um sjúkrasamlög. Hækkun rík- isstyrksins o. fl. Um ráðstaíaniir til önjggls við sjglingar og viðauki við lögin um eftirlii með skipum og bátum og öryggi peúra. Þessi tvenn lög eru undirbúningur og formíleg stað- festing þéss, að island gerist að- ili samnings tíl öryggis manns- lífuim á sjó, samkvæmt samþykt, er gerð var. í Lundúnum 31. maí 1929 og undirrituð af 18 sigMnga- þjóðum. Lögin eru til samræm- ingar við lög þ'essara þjóða, en þau ákvæ'ði hafa inörg áður ver- ið óskrifuð lög, svo sem, að skip komi hvert öðru til bjargar I sjávarháska og að skipstjóriar sendi út tiikynningar, ef þeir verða vaiir þess, er hætta getur stafiað af fyrir sjófarendur, svo sem stórviðri, hafís, skipsflök o. s. frv. « (Þrenn fyrst töldu lögdln voru afgr. í e. d., hiin tvenin í n. d.) Vinua át úr landimi. Mikilil hluti af togurunum eru nú orðmr sivo úr sér geniginir, að það þarf að fara að „flokka“ þá upp aftur. Sfflmt Btf þeirri vinnu er ekki hægt að framkvæinu hér á iandi, af því ekki er til slipp- ur nóigu stór, né þurkví til þess að taka togarana í. En mjög mik- ið af viðgerð þeirri, sem gera þarf við skip þessi, er Irægt aö framikvæma hér á landi. Nú á samt að fara að senda þessa tog- ara til útlanda og á að fraui- kvæma aila vinnuna og viðigerð- ina þar, jafnt það, sem hægt er að gera hér, sern Mtt, sem ekki er hægt að gera hér. Hér var nýlega haldin ísliesnzk vika og mikið gurnað og látiö í blöðnm íhaldsins um það, að styðja íslenzkan iðnað. Sjáum við nú ef togarar þesisir verða sendir til útlanda til viðgerðar, hve mik- iíl alvara befir fylgt málinu hjá í- háldsblöðunum. Er gott að menn fylgist með hvað gerist í mál- inu, því hér er trnn töluverða vinnu að ræðia. Sjómdður. Staka. Framsókn stffiir stjórniarskip, stýiir á milli skerja. Samt mun fyllast syndahrip, ef sveinar illa verja. M..J. J. Tefkljftshresrflngin f Banðarikjnnnm. Pairis í ma|. I marz 1916, nokkrutn mánuð- um áður en hann dó, sagði Jack London sig úr Jafnaðarmanna- flokknum í Bandaxíkjunum^ sem hann hafði unnið dyggiiliega fyrir ailia æfi sínia, frá því hann var ungur drengur. Um Wð og hann stendi úrsögn sína sfcrifaði haiin flokknum bréf, þar sem, hann lýsiti þeim vonbrigðum, sem hann hefði orðið fyrir vegna framikomu flokksáns og stefnu. Þar sagði hann m. a.: „Ég íéklc uppeldi mitt siem jafniaðarmaður og trú á byltingu verkálýðisins innian Jafnaðar- mannafLokksins ameríska (Sooial- ■ist Labour Party). Það var sann- færing mín og trú, að verkalýðn- um mundi tafcast að berjast tii frelsis og siguTiSi, ef hann semdi aldrei frið né bandalag við fjand- menn sína. En þar sem Jafnað- ármannafiokkurínn í Bandaríkjuin- um hefir ekki gert annað síðustu árin en að semja bandalag á bandalaig ofan, þá ætla ég ekki að fyjgja honum liengur í því friðsamlega starfi hans, og siegi mig úr honum.“ Jack London var fæddur og iuppaliinn í fátækt og var lengst af verkaimaður. Hann skildi hags- miuni verkalýðisins betur en for- inigjar hans. Hann vissi, að það er ekki lal og bollaleggingar, sem koma honum að gagni, beldpr starf og látlaus barátta. Þessi orð hans áttu efaiaust við um Jafnaðarmaninaflokkihn í Bandaríkjunum, en þau eiga ekki síður við um verklýðsfélögin í Bandaríkjunum (American Feda- ration of Labour), því að þau hafa ekki að eins hvað eftir ann- að siamið frið og bandalag við fjandmenn síná og slakað á hags- munakröfum verkalýðsins meir ■en góðu liófi gegnir, beldur hafa þau aldrei starfað á grundvielld stéttabaráttunnar og aldrei sett sér þjóðfélagsumbætur, hvað þá heldur þjóðfélagsbyltingu, sem markmið. Þau bafa að eins hugs- að uni stundarhagsmuni mieðilima sinna í kaupgjaldsimálum, og haldið að með því gætu þau bezt eflt hagsmuni verkalýðsins. For- ingi verkalýðssambandsins, sem iengi réði þar öllu, Samiuel Gom- pers, sem nú er dauður, var dyggur þjónn ameríska auðvaids- 'inis í stríðinu, og gerði sáitt til að herja niður mótmæli jafnaðar- mianna gegn þátttöku Bandaríkj- lannia í stríðinu. Núverandi eftir- maður hans, WiHiam Greent, hef- ir nýlega lýst því yfir í ræðu, að VeriklýðSisambandið hafi ekkert á möti núverandi þjóðskipulagi! Menn spyrja oft sjálfa sig hvernig standi á því, að iítið beri á jafnaðarstefnunni í Bandarífcj- unum, þrátt fyrir atvinnuleysi, fá- tækt og hvers konar þjóðféliags- böl, siem þar geysar ómótmælan- lega. Þa'ð stendur svo á því, að slíkum mönnum sem þessum hef- ir íekist að ná tökum á veifc- lýðsfélögunum, að verklýðssam- tökin eru algerlega án peirrar hugsfóncjr, sem ber pau uppi o§ heldur verkalýðrmm saman ann- ars staðai-, hugsjón jafnaðarstefn- unnai'. Þess vugnia eru þau ái- gerlega í höndurn kapitailfetanna, og þa'ð hefir mieira að segja bein- linfe sannast hva'ð eftir annað, aö forinigjar verkalýðsins standa í beinu sambandi við þá og ganga. erinduin þeirra gegn borgun í peningumi og stöðum, og vinna opdlnberLega gegn jafnaðarmunna- floliknum. En þótt það' sé ekki (það eru auðvitað undanteikning- ar), þá er það vist, oð fotingjar verkalýðsfélaganna hafa látið fá sig til þess að lofa því að stofna ekki til verkfallia, heimta ekki kauphækkun o. s. frv„ í einu or'ði hætta starfsemi félagianna, meœn á kreppimni stendar. Það gera þeir ef til viH ékM fyrir mútur, það er erfitt að hugsia sér, oð foringjmn verkalýðsins í svo stóru landi sem Bandaríkjunum sé öllum rnútað, heldur af mis- sikildri föðurlandsást og um- hyggju fyrir, ,þjóðfélagshei dinM“, í eánu orði sagt af algesrðum mis- skilninigi og skilningsleysi á stöðu verkalýðsins og hagsmunum.' —■ Ekkert sýnir betur en núverandi ástand veTklýðsféliagianna í Bandaríkjunum, hvert það lieiðir verkalýðinn að eiga slíka for- ingja. Verkalýðsfélögin í Bainda- xíkjunum eru nú algerlega mátt- laus oig í upplausn. MeðliSmatala þeirra minkar dag frá degi. Verkamennimir sjá ekki, hvaða hagsmuni þeir hafa af því að fvera í slíkum félögum og borga tilög til þeirra. Árið 1920 var mieðlámatai a verkalýðissambands- álns rúmar 4 miUjónir, í október 1930 var hún rúmar. 2,9 m. og siðan hefir hún Lækkað mikiö. Nú inunu að eins 12o/0 af vinnandi verkaiýö vera meðiimir í verk- lýðsfélögnm. Verklýðissambandið ameríska hefir með lrógværð slinni í kaupkröfum og hægfara pólátík yfirleitt þózt ætla að tryggja verkaLýðnum „hægt en örugt stígandi liaun“, „með því að misbjóða aldrei gjaldgetu at- vinnurekenda“, „stofna afltomu atvinnuveganna aldrei í hættu“! (Slík verkalýðssamtök eru hug- sjón „Morgunblaðsáns“ og „Tím- ans“! Kaup verkalýðsins á alt af að fara eftir gróða atvinnur rekentíanna á hverjum tíma o. s. frv.!) Hefir þessum fyrirmynd- ar verkalýösféiöguni í Bantíaríkj- unum tekist það? — Kapitalist- unum sjálfum í Bandaríkjunum telst svo til, að allsherjar árs- tekjur Bandaríkjanna hafi vaxið uim 59o/o frá 1914 tíl 1929. Þeir segja sjálfir, að verkalaun hafi á sama tíma ekki hækkað neina uim 30o/o, mismunur 20°/o. í öðr- um löndum, þar sem um sam-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.