Alþýðublaðið - 20.05.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.05.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ íaka verk lý ðstoey fingu er að ræ'öa, hefði árei'ðanlega tekisit að halda nneira samræmi þar á milli. í Bandaríkjunum skamta kapittal- istarnir í raun og veru sjálfir kaupið. Það gerir muninn. Og nú er ekki lengur um kauphækk- un að ræða í Bandarikjunuim, heldur gífurfega og hraðvaxandi kaup lœkktín. Þeir, sem hafa vinnu, hverniig sieim hún er borg- uð, pykjast hólpnir. Á 2 mán- tiöum að eins hefiT, kaupið lækk- að um 10%. Og milljónir atvinnu- leysingja draga fram lifi'ð á betli og hungri. — VerkalýðUrihn í Bandaríkjun- nm stendur tvistraður og ráða- laus, foringjalaus og verra en j>a'ð, því að hann á foringja, sem tvfstra honum sjálfir. Þannig hlýt- ur verklýðshreyfxngunni að fara, hvar sem verkalýðurinn hefir ©kki annað fyriir augum en stiund- arhagsnxuni. Jafnaðarstefnian ein getur gert verklýðshreyfinguna sterka. Vierlíalýður, sem hefir stöðUigt fyrir augum hugsjón só- síalisimans, skipuliag, þar sem rétt- lætí ríkir, hann lætur ekki -fieka sig til pess fyrir smámuni. eina og skammgóða að sætta sig við ranglátt skipulag til lengdar. Samieinaður undir mierki sósíal- ismans er verkialýðurinin ósigr- andi. Án þess verður h-onum tvístrað, hann klofinn og sigrað- ur, og hann fær sjálfur að kenna á því hvað það þýðir — að það þýðir hungur og eym-d. ; N. Brimar gerast tiðir á SlglufTði, ^ j , i : l Siglufir'ö-i, FB., 20. maí. Húsi'ð „Haugasund“ brann t-il kaldra koia í miorgun. Eklurinu kyikna'ðd frá olíuvél, sem var not- u’ö við aðgerð á gólfi uppi í ivjest- urendanum. Miagniaðfilsit eldurinn svo fljótt, að húsið vairð alielda á svipstundu, en fólk bjargaðisf án þess slys yröi af. Sárlitlu af húsmiun-um var hjargaö. Haugasund var tveggja hæða taimbuxhús allstórt. Áttu þeir það Thorarensen læknir og Gunnar jBílddal. í húsinu voru tvær sölu- búðir, og brunnu allar vöru- 'birgðir, sem þar voru. Húsið var trygt í Brunabótafélagi ísl-ands. Vörur Thorarensiens, sem átti austurendann, miunu hafa verið vátryg'ðar, en Gun-nars, sem verzl- aöi í vestari búðinni, mu-n hafa verið óvátrygðar. Innbú beggja húsieigenda, sem bjug'gu í húslunu, vora 'övátrygö. — Blxðalogn var ög tófest hæglega a'ð verja nálæg hús, án þess þau yröu fyrir skemduiu. Foruextir læklm í Noregi. Osló, 19. maí, FB. Forvextir lækka um li/2o/oj í 43/2°/o frá og með föstudegi nö telja. 8Jm daglnn og veginn Auglýsendur! Sökum þiess, að Alþýðublaöiö á framvegis a'ð korna fyr út en áður, þurfa auglýsingar belzt að fcoma í afgreiiMu blaðsins fyrir !kl. 7 að kvöldi. Sérstakl-ega er þetta nau'ðsynfegt um allar stórar auglýsin-gar. Smærri auglýsingum verður þó venjulega hægt að veita móttöku trl Id. 10 árdegiis daginn, sem blaðiö kemur út. Vorskóli Austurbæjarskólans er tekinn til starfa. Eru þegar fuliskipaðar 10 deildir. Þö mun enn ókominn nokkur hluti þeirra barna, sem sótt hefur verið um skölavist fyrir. Ættu þau að mæta í skólanum sem fyrst. Bezti tími mundi vtra mill 5 og 6 síðdegis. JafnaðaEmannafélag íslands heldur fund kl, 8 7* í kaupþings- salnum en ekki í Iðnó eins og misskrifaðist í blaðinu í gær. Framhald af dagskrá fundarins í fyrrakvöld. Mætið vei og stund- víslega félagar.- V. K, F. Fratnsókn heidur fund annað kvöid kl. 8 y* í Góðtemplarahúsinu við Tempi- arasund, Félagskonur eru ámíntar um að fjölmenna stundvíslega. Fyrir fundinum liggja yfir 100 inn- tökubeiðir. Aliar stúikur, sem vinna á fiskstöðvunum verða að ganga í féiagið. Stjórn féiagsins hefir undanfarið farið um fiskstöðvarnar, til að fá stúikur til að ganga inn, og á sumum stöðvum eru allar stúlkur gengnar í það, en pær sem eftir eru verða að gera það í dag eða næstu daga. Ilira® er fréita? Nœturlœknir er í nótt Þórður Þórðarison, Marargötu 6, simi 1655. , Jarcarför Irmkai. Oiför Inukai forsætlsráðherra, sem myrtur v,ar fór fram í gær í vi'ðurv-ist 10 þús. miannia. Viðstiaddir útförma v-oru fulltrúar keisiarans og droitn- ingarinnar. — 'Lík rá'ðh-erríans var brent. Askan verður grafin- í borg þeirri, sem han-n var f-æddur í. Útuarpiö í dag. K,l. 16: V-eður- fregnir. Kl. 19,30: Veöuifregnir. Kl. 19,40: Grammófónsöngur. Kl. 20: G r anxm ö f ó rxt ó nleikar: KI. 20,30: Frétti'r o. fl. Met í giftingarhmöa. 65 ára gamall bóndi í Ungverjálandi tmisti nýlega konu sína. Kl. 10 a'ð miorgni var hún 'grafin, en kl. 4 s-ama dag kom hann til bæjar- fógetans með nýj,a brúði og báð hann uim að vígja þau saman, af því að h-ánn gæti ekki lifað sv-ona sem ekkjumaöur. Mun þettia vera hraða-m-et í giftmgum. Hótunarbréf tU Edisons yngra. William Edison, sonur Ediisons gíimla, er uppfinrxiinigam-aður eins og faðir hans var. Nýlega gerði WilJiaEm mierkia uppgötvun, en rétt eftir að þiað varð kunnugt bars-t bonium í béndur bréf, þar seim þess vax krafiist, að hann léti á visisan stað 50 þúsiund doll- ar-a, og ef hann gerði það ekki, þá myndi uppfin-dinig hainis verða eyðilögð, hvaða varúðarráðstaf- anir, sem hann gerði. Peningamir 'eda — fidkm. Ein- hv-er frægasti nú-lifandi fiðilusinill- ángur, Milstein, hefiir ferðast um Bandaríkin undanfarið. Hann á fiðilu af Guarneríusar-gerð, sem búin var til árið 1742, ‘og er hún hinn imes-ti -kjörgripur. Ðag nokkurn, er Milistein mataði-st á miatis-öluhúsi, v-ar þessum dýrgrip stolið frá honum. Varð hann þá eikki mönnum siinflniandi í nokkra ílaga, en ált í einu fékk hann b-réf, þar sem honum var tílkynt, að ef hann vildi fá fiðlunia s-ín,a aftur, þá yrðii hann að s-enda 5000 d-o-U- aria á vis.s-an stað, Miilistein gerði það og fékk fiðluna saimistundis s-enda. Farpegar msd „Gullfossi“ frá Rvík 18. miaí tll Kaupmannahafn- ar: Frú Molly Einarsson og barn, frú Á-sthildur Fgdson, frú Kristín Jónsson, Einar Markan, Alfred Gislason, Einar Olgeirssion, Ingi- 'bjöirg Þorstedlnisd-óittir, Guðrún Þorbjörnsdóttir, S-ig. Ólason, Snorri Sigfússon, Magnús Þor- vaidsson, O. J. Olsen, Sigfús Hall- grímsson, Magnús H-elgason, Guð- miunda óliafsdóttir, Ing-a Eggertz, Unniur Briexn, Þórunn Hafistein, Ruth Þorvalds-son mieð dneng. — En tíil Eyja fóru: Lára Ágústadótt- dr, Krdistín Friðriksdóttir, Ás- miundur Steiinsison, PáH Þorliedfs- son, Laufiey Guðj-ónsdóttír, Saíio- me Gísladóttir, Anny Guðjóns- dóttir, Laufey Vilimiundsdóttir, Gu'ðrún Helgadóttír, Þuríður Jóns- dóttir. Línumiöeirinn Rifsnesið kom af jveiðum í gær. Franskur togarí kom hingað í gær að fá sér salit; hann fór aftur í gær. Enskt eftiriitsskip kom hingað í gæx. Fisktökuskip fór héð-an í nótt. Miiliferdaskipin. Lyra fór til Noregs í gærkvel-di. Esja kem- tur hingað í kvöld mi-lli kl. 8 og 9. Notlð REINS Ræsti- daift. -HiHRonm Þai er Jofaagoft lieszta erleada em édýrara. TILKYMMING. Heitt morgunbrauð frá bi. 8 f. m. fæst ð eftirtöidum stöðum: Bræðraborg, Símberg, Austur- stræti 10, Laugavegi 5. Kraður S 5 aura, Rúnnstykki á 8 au., Vin- arbrauð á 12 au. Alls lags velt- iugar frá kl. 8 f. tn. til liy2 e. m. Engin ómakslaua J. Símoaarson & Jðmsson. Spariðpeninga Foiðist óþæg- indi. Munið pví eftk að vanti ykknr rúðor i glugga, hringið i síma 1738, og verða þær strax látnar i. Sanxngjarnt verð. Okkar ágætu þvottakör úr eik, slétthefluð. með hönkum, máluð. Hreinar brennikjöttunnur, heilar og hálfar, teknar í skiftum. Mikið lækkað kontant verð til mánaða- móta. Notið tækifærið, Beykis- vinnustofan, Klapparstíg 26. Tasmlækniaagastofaafi, Strandgötu 26, Hafnarfirði, sími 222 Opin daglega kl. 4,30—5,30. HALLUR HALLSSON, tanniæknir. Hamfet-kvienhjóil lítið not-aö til s-ölu. R-eiðhj-ól-av-eTkstæðið, Skóla- vör'ðusitíg 5. M. Buch. Lítið n-otað barniarúm úr járni er tíl söiu fyrir hálfvirðii. Sömu- leiðis nýr skápigrammófónin. Verð- ið mjög lágt. Njálsgötu 52 niðri. Dívanar, margar gerðir. Geart við notuð húsgögn. F. Ólafssou, Hverfis-götu 34. 2 ranir sjómenn öskast til Eskifjarðar. A. v. á. Ritstjóri og ábjjrgðaranaðúEi Ólafur FriðxlksaOíU. Alþýðuprenísmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.