Alþýðublaðið - 20.05.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1932, Blaðsíða 1
þýðublaði 1932. Föstudaginn 20. maí. 119. tölublað. |Gamla Hennar hátign herbergisþer£ao Síðasta sinn. Alúðar pakkir til peirra mörgu sem mintust mín með gjöfum og heillaóskum á áttræðisafmæli míuu. fi'"- Jóhanna Jónsdóttir, Njálsgötu 29 B. 21. maí. Danzlelkur i Iðné. Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á kr. 2.00, í dag kl. 5—7 og laugardag 'kl. 4—8 síðd. Sími 191. Hljómsveit Hótel íslands spilar. Húsið lokað kl. 11 78 síðdegis. ¥. K. F. Framsókn heldur fund kl. 8,30 annað kvöld (laugardaginn 21 þ. m.) í góðtemplarahúsínu við Vortarstræti. Fnndareiní: Félagsmál. Þær verkakonur, sem ekki eru gengnar í félagið, eru alvarlega ámintar um að koma nú. Tekið verður á móti árstillögum á fundinum. Stjðpnín. Er flutfur af Laugavegi 6 íjlngólfs- stræti 5 (áður verzlunin Dyngja). Guðm. Benjamínsson. klæðskeri, Ingóltsstræii 5 Sími 240. Plöntur til útplöntunar fást hjá Vald. Poulsen. Klapparsííg 29. Sfml 24 Nýja Afmæiisdagurinn hennar Jenny. Ensk hljómkvikmynd í 9 páttum, tekin af British Int- ernational Pictures. Aðalhlutverkið leikur hin fagra og skemtilega enska leikkona Betty Balfour og Jack Trevor. Þetta ern beztn og ðdýrastn bækurnar til skemtilestnrs: Meistaraþjðfui-inn. Twífar- inn. Cirknsdrengurinn. Leyndarmálið. Margrét fiagra Afi ölln bjarta. Flðttamenn- irnir. Verksmiðjneigandinn. I ifrlagafjiStram. Trix. Marz« ella. Grænahaf seylan. Dobtor Sebæfier. Örlagaskjaiið. Anð> æfii og ást. I>esrndarmál suð- nrhafsins. Fyrirmynd meisí- arans. Póstbet jurnar. Bul- kSædda stúlkan. Saga unga mannsins fátæka. — Fást i bdbabúðinni, Langavegi 68. lieldur fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði í Víði- stöðum sunnadaginn 22. þ. m. S&einföskrá: Kl,. 2,45. Hornaflokkur spilar fyiir utan hús kaupmanns Jóns Matthíesens og verður þaðan g'engið í skrúðgöngu út í Víðistaði. Iö, 3. Skemtunin sett, F. J. Arndal. Kl. 330, Hornaflokkur spilar. Kl. 3,45. Ræða, Ásmundur Guðmundsson dósent. ,'KI. 4,15. Hörnaflokkur spilar. Kl. 4,30. Ræða, Séra Jón Auðunns- Kl. 4,45. Söngflokkur syngur. Kl. 5. Fimleikasýning. KÍ. 5,30. Hornaflokkur spilar. Kl. 5,45. Friðfinnur Guðjónsson, gamansögur. Kt, 6,15. Söngflokkur syngur, Danz á rúmgóðum palli með góðum .hljóðfæraslætti. Veitingar á staðnum. Skenitínefndin. Til þingvalla og austur yfir fjall fáið þér pægilegustu og bestu drossíur hjá Bifreiðarstoðinni Hríngurinn. Simi 1232. Skólabrú 2. Skattsfcrá Beyhlavíkiir liggur frammi í bæjarpingstofunni í Hegningar. húsinu frá laugardegi 21. maí til laugardags 4. júni kl. 10—20, að báðúm dögum meðtöldum Kærufrestur er til pess dags, er skattskrá liggur síöast irammi ©g purfa kærur pví að k vera komnar ti! Skattstofu Reykjavíkur, Hafnarstræti 10 í síðasta lagi kl. 24. pann 4. júní. -- Skattstjórinn í Beykjavik. - Eysteinn Jónsson. H8F* Spariii peniragga. Notið hinar góðu en ódýru ljós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 minútur Opið frá 1—7, á Öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, simi 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinhuna íljótf < og viO réttu verði. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.