Alþýðublaðið - 20.05.1932, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 20.05.1932, Qupperneq 1
1932. Föstudaginn 20. maí. 119. tölublað. jOamlA Bfióf Hennar hátlgn h erbergisþerjD an Siðasta sinn. Alúðar þakkir til peirra mörgu sem mintust mín með gjöfum og heillaóskum á áttræðisafmæli mínu. * Jóhanna Jönsdóttir, Njálsgötu 29 B. Lanpidaoinn 21. maí. Danzleiknur í IOnó. Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á kr. 2.00, í dag kl. 5—7 og laugardag kl, 4—8 síðd. Sími 191. Htjómsveit Hótel íslands spilar. Húsið lokað kl. 11 ya síðdegis. V. K. F. Framsókn heldur fund kl. 8,30 annað kvöld (laugardaginn 21 p. m.) í góðtemplarahúsínu við Vonarstræti. Fiindarefini: Félagsmál. Þær verkakonur, sem ekki eru gengnar í félagið, eru alvarlega ámintar um að koma nú. Tekið verður á móti árstillögum á fundinum. Stjdrnin. Utiskemtnn iheldur fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði í Víði- stöðum sunnadaginn 22. þ. m. Er flnttnr af Laugavegi 6 íjlngólfs- stræti 5 (áður verzlunin Dyngja). Guðm. Benjamínsson. klæðskeri, Ingóltsstræíi 5 Sími 240. Plöntur til útplöntunar fást hjá Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 Bfió! Nýja Afmælisdagnrinn hennar Jenny. Ensk hljómkvikmynd í 9 páttum, tekin af British Int- ernational Pictures. Aðalhlutverkið leikur hin fagra og skemtilega enska leikkona \ Betty Balfour og Jack Trevor. Þetta ern beztn og ddýrnstn bækurnar tll skemtilestnrs: Meistaraþjdfinrinn. Tvffiar* inn. Cirknsdrengurinn. Leyndamálið. Margrét fiagra Afi ðiln hfarta. Fldttamenn- irnir. Verksmiðjueigandinn. E ðrlagafifðtrnm. Trix. Marz- elia. Grænahafiseyjan. Doktor Sehæfier. Örlagaskjalið. Anð- æfii og ást. Leyndarmál snð- nrhafisins. Fyrirmynd meist- arans. Pdsthetjnrnar. Dnl- kiædda stúlkan. Saga nnga mannsins fiátæka. — Fást f bdkabúðinni, Langavegi 68. Til þingvalla og austur yfir fjall fáið pér pægilegustu og b*estu drossíur hjá Bifreiðarstöðinm Hringurinn. Simi 1232. Skólabrú 2. Skattskrá Revklavikar KL 2,45. Hornaflokkur spilar fyrir utan hús kaupmanns Jóns Matthíesens og verður paðan g’engið í skrúðgöngu út í Víðistaði. U. 3. Skemtunin sett, F. J. Arndal. KI. 330, Hornafíokkur spilar. Kl. 3,45. Ræða, Ásmundur Guðmundsson dósent. KI. 4,15. Hornaflokkur spilar. KL 4,30. Ræða, Séra Jón Auðunns- Kl. 4,45. Söngflokkur syngur. Kl. 5. Fimleikasýning. Kl. 5,30. Hornaflokkur spilar. Kl. 5,45. Friðfinnur Guðjónsson, gamansögur. Jíl. 6,15. Söngfiokkur syngur, Danz á rúmgóðum palli með góðum hljóðfæraslætti. Veitingar á staðnum. Skemtinefndin. liggur frammi í bæjarpingstofunni í Hegningar. husinu frá laugardegi 21. maí til laugardags 4. júní kl. 10—20, að báðum dögum meðtöldum Kærufrestur er til pess dags, er skattskrá Iiggur siðast frammi og purfa kærur pví að, vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur, Hafnarstræti 10 i síðasta lagi kl. 24. pann 4. júni. — Skattstjórinn í Reykjavík. — Eysteinn Jónsson. sv Sparii peisiiana. Notið hinar góðu en ödýru ljós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 krönur, tilbúnar eftir 7 mínútur Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. ALÞVÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og viö réttu verði. —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.