Morgunblaðið - 11.10.1987, Síða 3

Morgunblaðið - 11.10.1987, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1987 C 3 t y 4. ■ijf ' - Upptök Skeiðarár Þetta eru eiginlega tveir gerólíkir tímar og vegakerfið gjörbreytt", heldur Siguijón áfram.„Maður var að bijótast þetta á tveggja drifa bílum og reyna að finna færar leið- ir. Fór gífurlegur tími í það. “ Talið berst að Jöklarannsóknafé- lagi Islands, sem Sigmjón Rist kveðst strax hafa tengst og starf- aði þar æ síðan, var m.a. formaður þess í 3 ár. Hann var með í fransk-íslenska leiðangrinum 1951 á Vatnajökul, þegar tveir Frakkar úr leiðangri Pauls-Emils Victors, þeir Alain Joset og Stephen Sam- vélian, komu með fyrstu snjóbílana af Grænlandsjökli og ollu tímamót- um í íslenskum jöklarannsóknum. í þessum fyrsta leiðangri voru Jón Eyþórsson, Árm Stefánsson, Sigur- jón Rist og Frakkamir tveir. Þeir hrepptu mikið óveður, svo erfitt var að mæla. En þarna fékkst undir- staða sem síðan var byggt á. „Eftir það vissi maður í grófum dráttum um dýpt jökuisins og fleira. Jökla- rannsóknafélagið var þá stofnað á Islandi og síðan hafa verið famar mælingaferðir árlega á Vatnajökul. En um 1950 fannst bílfært vað á Tungnaá sem gerði fært að komast inn að jöklinum. Það er skemmtileg saga hve margt áhugafólk komst í snertingu við þetta og það var merkilégt átak.' Óvíst hve langt væri komið í jöklarannsóknum ef ekki hefði notið þeirrar reynslu sem Vatnamælingar og Jöklarann- sóknafélagið voru búin að afla.“ Komið að landi með skriðskera Stóð heilu dagfana úti í á í hlaupi Þetta íaerir í tal jökulhlaupin, en Siguijún hefur ’ lagt sig fram um að kanna öll jökulþjaup á landinu, sem eru vatnafræðilegt fyrirbæri. Þar hefur Vegagerðin lagt sig fram með Orkfustofnun. og Jöklarann- sóknafélaginu um að fá upp á4 yfirborðið- alla þekkingu um hreyf-’ ingu 5 jöklunuip. „Mér varð ljðst í' upphafi að skammt yrði kopiist áfram rrteð vatnamælingar hér á landi nepia þeirri hulu sem hvíldi yfir jöklum og jökulám yrði svift af “ segir Siguijón.„ Það hefur tek- ist. Rismesti árangurinn kom fram i sigri yfir auravötnum við lokun hringvegarins". Það rifjar upp atvik frá Skeiðar- árhlaupi 1972, síðasta stóra hlaup- inu, þegar Siguijón bjó ásamt fléttamönnum í Skaftafelli. Einn morguninn spurði Laufey húsfreyja hann hvort hann kæmi heim í há- degismat eða hvort hún ætti að smyija handa honum. Siguijón svaráði að bragði: Nei, ég vil ekki vera að eyðileggja svo gott hungur! Og svo stóð hann allan þann dag úti 1 Skeiðará við mælingar og var um kvöldið búinn að koma sér upp góðu hungri. Én frækilegust er frægðarferðin, sem lengi mátti varla minnast á en Siguijón Rist riflaði eitt sinn upp í útva*psþættinum Út og suðúr, þeg- ar þéir Guðmundur Jðnasson, Siguijón og Eberg misstu snjóbflinn . Gusa niður um ísinn á Tungnaá við Svattárkrók um hávetur fKversta veðri. Skyggni var lítið og allt grá.hvítt, svo þeir höfðu hlaðið vörðu til áð miða á og Siguijón og Eberg stóðu úti A ísnum til að vísa veg- iim. En þegar snjóbíllinn missti ferð um 200 metra frá landi tók hann að síga að aftan, ísinn krapaði upp VATN - MINNKAR VATN EYKST VATN EYKST VATN MINNKAR l£GÐABH Það sem skiptir máli fyrir vatnabúskap landsins er hvar lægðirnar ganga yfir landið. Þegar braut þeirra liggur norðan við landið eykst vatn á Vestur- og Suðurlandi, en gangi þær sunnan við landið þá hellist vatnið yfir Norðausturland. Verður þá þurrt á Suðurlandi með hlýju á sumrin en kulda á vetrum og öfugt. þremur sólarhringum eftir að þeir lentu í ánni, höfðu þeir náð Gusa upp. Ekki var enn auðhlaupið að því að komast heim því allt var á kafi í snjó og frostið fór í 31 stig við Valahnjuka. Braust jarðýta á móti þeim í fannferginu og heim náðu þeir á Þorláksmessukvöld. á beltin og sat hann þar loks á endanum í ánní með skíðin uppi á skararbrúninni. Þá var klukkan 3 síðdegis 17. desember 1957. Tal- stöðin hafði verið spennt uppi undir þaki og háðu þeir henni þurri, en Siguijón varð að fara úr fötum og í vöðlur sínar og kafa niður í jökul- vatnið til að losa geyminn úr bílnum. Átti þannig föt sín þurr. Guðmundur var viðkvæmur fyrir því að farið yrði að útvarpa um landið að snjóbfll hans hefði lent í Tungnaá, svo að skeytið sem þeir komu frá sér til Jakobs orkumála- stjóra hljóðaði svo:„Við búum í snjóhúsi við Svartárkrók. Snjóbfll- inn er fastur í krapi. Hjálparleið- angur hafi meðferðis margar krafttalíur, mikið af vírum oig köðl-' um, járnum', tijám og gaslampa. Siguijón Rist“. Þegar Jakob Gísla- son fékk þetta dulgrfulla skeyti bar hann það undir Jón Eyþórsson, veð- urfræðing og formann Jöklarann- sóknafélagsips; §em lét lesa það fyrir sig aftur í símann. Sagði svo: „Þetta- er ekkert venjulegt krap.“ Og þeir gerðu ráð fyrir að snjóbílinn væri kominn f Tungnaá. Gusi lá þarna með framlappinar uppi á sköriimi í Tungnaá, en félag- amir þrír bjuggú sér til snjóhús og biðu. Ktukkan hálf sex næsta dag hafði þremur mönnum, Gunnari Guðmundssyni, Hauki Hallgrims- syni og Heiðafi Steingrímssyni tekist að bijótast til þeirra, fyrst Krísuvíkurleið á bíl og 4 snjóbílnum Kraká frá Valahnjúkum. Þá var kominn mikill fannburður og veður fór sífellt 'versnaiidi. Tókst með til- færingum að lyfta Gusa lítið eitt, en svoceát aHt fast, skíðið slitnaði úndan oglallt sílaði um leið og það • kom upp úr 4nni, endfkomið 10-12 ' stigp frpst: Enginp útbúnaður^tii ' ;að. IyftspBeint VeJifi.var þálC? • j\atifijiyen...engísi k<>$t# $5Íí Allt til á tölvum tjjiV:r 't' ir- ' * •• r,S {i& Ar- . > Rdr T- WJP -íJÍ* ' '*** - :: Ekki var tekið út með sitjandi sældinni að mæla vötn á íslandi í þá daga. Árlega hafa verið gefnar út skýrslur um hve mikið er í ánum og tölur voru strax settar f fyrstu rafreikna hjá Skýrsluvélum meðan þær voru enn í Tjamargötu. Því er nú hægt er að vinna úr þeim úr tölvunum þegar einhver þarf á að halda vegtia brúa, virkjana eða til almenns fróðleiks. „ Sumir láta sér nægja að vita meðalrennsli árinnar, en það er ámóta eins og að vita um hæð á fjalli, en svo ekkert meira", segir 'Siguijón. „ Fljotlegasta aðferðin fyrir hinn almenna borgara að læra að þekkja vatnsfall og sjá hvers það er megnugt og hvers megi vænta af því, er að athuga mæliniðurstöð- ur, þæ. skýrslur er sýna 3 vatnsrýr- ' ustu mánuði ársins og .3 vatnsrík- pstu. Það gefur góða innsýn I vatnamælingar. En ef einhver vill t.d. vita hvert er eðli einhvers vatns- ' falls' tiltekinn dag, 15. 'désember, ■þá «r auðvitað hægt að finna það með. meðaltali út frá öl(um r5. des- ejnberdögum sem mældir hafa verið. Ölhi betra er þó að.fara aðra leið, ekki síst meðan áin hefur að- ejns verið mæld { fá ár. Það er að fíijna miðgildið, sem er þannig gert að páraðir eru saman hæsti og íægsti dagurinn og þeim síðan hent, þá hent frá þeim næsfhæsta og 'næstlægsta og þannig koll af kolli ' og síðast stendur eftir miðgildið. Með þvj' ihóti rugla ekki stórflóð eðá stýfludagar. MeðaltaJið dugar ekki. nema búið sé að mæla ána S Qöldamörg ár.“ Við. spyijum Siguijón hvort hægt sé^Tið spá fram í túnánn um reflnali L' 'ánúm. *Nd,' við jgetum «kkert-^ð fram T tfmann^- Seinni .valrar-getura við sagi ,hve kwnur u?je^rársHjónum; VSÍÉáurjíýJð' v.iíúm hvar lægðimar ganga yfir landið. Við það eru veðurfræðingar að glíma og þegar þeir leysa það dæmi þá getum við spáð um vatnið. Það er mjög misjafnt hvar lægðimar ganga yfir ísland. Ef brautin liggur norðan við og uppi á Grænlands- hafi, þá eykst vatnið á vestur og suðvesturhluta landsins. En þegar þær ganga lengst suður í hafi, þá er allt á floti á Norðausturlandi, en sól og þurrkur á Suðurlandi ef sum- ar er en nístandi kuldi að vetrinum. í grófum dráttum er það svo að vatnið er að minnka á NA-landi á sama tíma og það eykst á Suðurl- andi og öfugt. Alltaf til skiptis. Og getur valdið vatnsleysi ef þetta helst um langan tíma.“ „Annars höfum við óskaplega mikið vatn á íslandi", heldur Sigur- jón áfram . „Saga íslensku þjóðar- innar er barátta við vatnið, þar sem saga flestra annarra þjóða er barátta fyrir vatni. Við höfum litið vatnið af hinu illa. Það fer um með gijótburði, skriðuföllum og látum á vorin og snjðflóðum þegar það er bundið f snjó Og áður fyrr komust menn stundum varla bæjarleið vegna vatnsaga og snjóa. En hvar eru ratnamælíngar nú staddart „NÚ er stund á milli stríða, ef svo má segja óg ekki beðið um .. neinar upplýsingar effir að dregið var í land' með 'virkjanir. Það er eins og hjá bændunum, sem eru búnir að rækta ofmikið“. §egir Sig- utjón.,, Bnft' séð frá þvf, þá er auðséð að- vatnamælingar f sinni fyrri mynd eru að Teysast upp ( frumþætti sína og falla undir ýmsa sérfræðinga, sem komið hafa síðan. Þær náðu yfir-marga þætti, aur- burð, snjómæling-ar, ísarannsóknir vatnshitamælingar, efnarannsóknjr o.s. frv, Nú beinist áthyglin mjög að ástandi vatnsins og efnagrein- ingu og vatnshita vegna fislceldis. Við tókum frá upph^fi sýni úr vatn,- inu um leið og við mældum, en nú er það f sérstakri deild. Þetta breyt- ist allt.“ ■ - ' Um áramótjn hættir Sfginjón Rist störfúm -hj,á Vathamælingum. Við tekur Arni Snomtsen- doktbr í yatnafræði. En áður, ©któ- ber verðtj(r-fyrA»fnd^tósiefna oftj vatn og. vjitiij^anhéókhirf -ÁT ^vl4 |iJefHr^'ft'^

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.