Morgunblaðið - 11.10.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.10.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1987 C 15. Ragnheiður Jónsdótt- ir — Afmæliskveðja Sæmdarkonan frú Ragnheiður Jónsdóttir verður sjötug mánudaginn 12. október nk. Foreldrar hennar voru hjónin frú Elín Guðrún Magnúsdóttir, ættuð úr Strandasýslu, og Jón Theodórsson, bóndi á Gilsfjarðarbrekku í Geiradals- hreppi, ættaður frá Stórholti, Dala- sýslu. Ragnheiður ólst upp í stórum systkinahópi, en þau eru: Guðrún, kona Óskars Guðlaugssonar, skó- smiðs. Þau eru bæði látin. Margrét, kona Páls Oddssonar, trésmiðs. Hún er látin. Kristín, ekkja Péturs Péturs- sonar, verkstjóra. Eggert, trésmiður, ókvæntur. Komelíus, úrsmíðameist- ari og kaupmaður, kvæntur Sigríði er mér lítt skiljanlegt að lífshlaup og góðverk hennar virðast hafa farið fýrir ofan garð og neðan hjá orðu- nefnd. Enga núlifandi konu þekki ég sem betur væri virðingar verð en Ragnheiður fyrir öll sín mörgu og óe'KÍngjömu líknar- og björgunar- störf sem hún hefur stundað allt sitt líf í kyrrþey við að hjálpa þeim sem minna mega sín. En þannig fer vist oft fyrir þeim, sem bera ekki gáfur sínar á torg eða láta söfnuðina heilsa sér af sérstakri virðingu. En þar með er ekki sagt að góðverkin séu gleymd og við þig elsku hjartans Ragnheiður mín vil ég segja: „Algóður Guð blessi þér og þínum ævistundimar nú og um alla eilífð. Og þökk sé honum einum sem öilu ræður, að ég var svo lánsamur að fá að kynnast þér, því þú ert meiri og betri en skíragull. Og fyrir mér ert þú engill á meðal kvenna." Sigurður Amgrímsson SK/PADEILD SAMBANDS/NS UNDARGÖTU 9A-SÍMI 698100 28200 TÁKN TRAUSTRA FLUTNINGA Pétursdóttur. Kristrún, ekkja Brynj- ólfs Ólafssonar, verkstjóra, og Anna, kona Björgvins Eiríkssonar, starfs- manns á sanddæluskipinu Sandey. Ung að ámm kom Ragnheiður til Reykjavíkur og hóf nám í sauma- skap. Þar kynntist hún manni sínum, Trausta Guðjónssyni, trésmíðameist- ara, og gengu þau í hjónaband 13. ágúst 1938. Þau hófu fyrst búskap í Reykjavík, en fluttu til Vestmanna- eyja 1941 og bjuggu þar, þar til þau reistu sér bú 1965 í Kópavogi, á Ásbraut 13, þar sem þau búa af reisn. Bamaböm þessara sæmdarhjóna em orðin 23 en böm þeirra sjö. Þau em: Halldóra, ljósmóðir, kona Einars Jónassonar, múrarameistara. Guð- rún, vélsmiður, kvæntur Kristínu Erlendsdóttur frá Hamragörðum, Vestur-Eyjafjöllum. Komelíus, trésmíðameistari, kvæntur Elínu Pálsdóttur, fóstm. Símon, bóndi, Ketu, Hegranési, kvæntur Ingibjörgu Jóhannesdóttur. Sólveig, starfsmaður á Borgarspítalanum, kona Sigurðar Wiium, skrifstofumanns. Vörður, lög- regluþjónn og forstöðumaður Hvíta- sunnusafnaðarins, Akureyri, kvæntur Ester Jakobsen, sjúkraliða, og Ing- veldur, sjúkraliði, kona Geirs Jóns Þórissonar, lögregluþjóns, Vest- mannaeyjum. Af þessari upptalningu og stóra bamahópi má sjá, að það hefur ekki verið létt verk að koma bömunum til manns og ærið verk fyrir Trausta og Ragnheiði, þó að þau hefðu ekki gert neitt annað. En þannig em þau ekki og ég var svo lánsamur að kynn- ast þessum sæmdarhjónum í Eyjum fyrir mörgum ámm, tel ég það eina mestu gæfu lífs míns. Og ég veit að ótalinn hópur manna og kvenna geta heilshugar tekið undir þessi orð, því ffá því þau hófu búskap, hefur heim- ili þeirra staðið öllum opið og ófáa vandalausa hafa þau hýst, fætt og klætt af sínum litlu efnum. En þau gerðu meira en það, því saman hafa þau byggt upp margan brotinn reyr og stýrt ólánsfólki inn á brautir manndóms og dyggða og sýnt í fram- komu hversdagsleikans kærleika sem er fátíður meðal manna. Það er því mikill og ómetandi fjársjóður að hafa átt og eiga þessi góðu hjón að vinum og Ragnheiður hefur verið mér sem önnur móðir. Hún leiddi mig fyrstu skrefin til lifandi trúar á ný, þegar ég kynntist þeim hjónum eftir að hafa yfirgefíð bamstrú þá sem ég hlaut í föðurhúsum. Það er þvi margs að minnast og margt að þakka á þessum merku tfmamótum í lífí Ragnheiðar. Þakklæti eða hrósi hefur hún aldrei sóst eftir. Engu að síður NYTTFRAVO PÝSKUR KOSTAGRIPUR BETUR BÚINN ENN NOKKRU SINNIFYRR Ef Innri búnaðui sami og í GOLF GT Ef 5 gíra handskipting CZÍ Snúningshraóamcelir Ef Hœðarstilhng á ökumannssœti Sf Hliðarspeglar með innistillingu Ef Litaðar rúður t i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.