Morgunblaðið - 11.10.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.10.1987, Blaðsíða 22
Furðuleg aðfinnsla Kæri Yelvakandi. Fyrir nokkrum dögUm skrifaði ég greinarkom í dálka þína um hraðaakstur og glæfrahátt í um- ferðinni. Ég stakk upp á því að löggæslumenn breyttu til og hæfu kannanir á þessum alvarlegu mál- um í ómerktum bifreiðum. Nú bregður svo við að maður nokkur talar um að lögreglan sé á villigöt- um með því að kanna þetta í ómerktum bifreiðum. Þessi að- fínnsla umrædds manns er allsendis furðuleg. Nú vil ég leggja nokkrar spum- ingar til þessa manns og bið hann að svara: 1. Akir þú á löglegum hraða, ferð ekki yfir heilar, gular línur, stöðvar við stöðvunannerki, ek- ur ekki glæfralega framúr öðrum bifreiðum, virðir sem sagt almennar ökureglur og kemur fram eins og siðaður maður í umferðinni, — við hvað ert þú þá hræddur? 2. Til hvers er lögreglan? Er hún til þess að hafa hendur í hári þeirra, sem sjá ekki merkta bif- Q 1ft85 Univers*! Press Syndicate 5. Óskað er svars við því hvers vegna löggæslan má ekki vera hvar sem er og hvenær sem er, jafnvel í ómerktum bifreiðum. Er hún til þess að varast, eða er hún til þess forða okkur, sem ökum eins og siðaðir menn, frá því að fantar og taugaveiklaðir æsingamenn setji okkur í hjóla- stól það sem eftir er ævinnar, jafnvel í kirkjugarðinn? Ég ráðlegg þessum manni að skoða hug sinn vel áður en hann svarar þessum spumingum. Bílstjóri reið löggæslunnar íyrr en of seint, en aka eins og bavíanar og geta verið rólegir ef þeir gá vel að sér og eru sífellt að skoða hvort löggæslan sé framundan, jafnvel með radarvara uppi á mælaborðinu? Til hvers eru menn með þessa radarvara í bílum sínum? Finnst umræddum manni allt vera í lagi með ökulag hér í borginni og nágrenni hennar? Ef honum fínnst að svo sé, hvers vegna þá öll þessi slys og klesst- ar bifreiðir? Hugmynd Áma og félaga var nefni- lega ef rétt er skilið einmitt sú að misvitrir pólitíkusar ættu ekki að velja geðfelda lyfjafræðinga til að verða apótekarar, heldur gætu lyfjafræðingar sett upp lyfjabúðir þar sem fólk vill hafa þær. Þetta Til Velvakanda Hún er ósköp undarleg þessi umræða sem farið hefur af stað í kjölfar tillögu Áma Johnsen og fleiri un að breyta lénsskipulagi á lyfsölu á íslandi. Ámi skrifaði mjög faglega og rökfasta grein fyrir skömmu til að svara ungum lyfja- fræðingi, Hauk Ingasyni, en fær svo aftur fremur lágkúrulegt and- svar fullt af órökstuddum stóryrð- um, aðdróttunum um hugarfar Áma Johnsen, uppnefnum og þess háttar. er einfaldlega úrelt fyrirkomulag sem núna er viðhaft og það hlýtur að breytast. Það vildu Ami og félag- ar en alls ekki stjóma lyfsölu- skömmtuninni sjálfír. Þetta hlýtur Haukur að skilja þó að hann snúi svona útúr. Lyfjakaupandi aðeins okkar á milli. Tíbet í sviðsljósinu Til Velvakanda Það talar enginn um Yanana í Kalifomíu, fáir um Krfm Tartara, Kúrda eða Pallestínumenn. Með- ferðin á trú, menningu og sjálfstæði þeirra þjóða sem hæstu fjöll heims- ins byggja er með endemum. Gildir einu hvort örsakahetjan sé Maó formaður eða Francirco Pisarro. Örvæntinaróp Kanaka sem óttast að verða þriðjaflokks borgarar í eigin landi eru ekki ástæðulaus. Getur enginn mannlegur máttur stöðvað hryllinginn. Bjarni Valdemarsson Haukur Ingason virðist endilega vilja viðhalda því fyrirkomulagi að stjómmálamenn rétti þóknanlegum lyÍQafræðmgum apótek en þó fyr- iriítur hann þá svo ynnilega, eins og fram kemur í seinni grein hans. Ekki veit ég hvað hann ætlar að hafa fyrir skot- mark þegar pálmatréð feffiir... Einhvem tíma I sumar var vikið fUllkominn óþarfí, ekkert annað en ad því hér í dálkunum hvemig . vitagagnslaust prjáþ sem er orðið bílamir sumra landa okkar eru bók- að ksék sem enginn-hefur vlsast staflega að verða eins og akandi hugmynd um hvernig byjjaði en auglýsingajspjöld. Allskyns fyrir- • heldur samt, eins og margur annar jtæki háfa af dæmafárri kostgæfni kækurinn, sífellt áfram að vinda klfstrað á þá atiskyns miðum og • upp á sig. * ■ \ _ - - ósjaldan hafa eigendumir ekki látið Hvað varðar mig Um það (svo það dhgar helduf rokið til og bættr að dæmi sé tekið áf handahófí) við nokkrum sjálfir, hvað bíllinn fyrir framan mig hefur Tegundarheiti farkostsins vantar márga gíra? Þó er eins ög allir vita að sjálfsögðu atdreí og algengt er nánast sjálfsagt að það sé kunn- líka að sá- sem ryðvarði gripinn gert hástöfum á skottinu á honum. hafi notað tækifærið til þess að Hvað í veröldinni kemur það méer státa af því á skræpóttum miða á- við þó að farartækið sé af hinni. bakrúðunni, að ógleymdu trygg- rómuðu túrbó-ætt, sem sömuleiðis ingabákninu að sjálfsögðu, sem er básúnað út um allar jarðir með annaðist fryggingahliðina og þarf undurfögrum gláandi pjáturstöfum? vitanlega líka að láta þess getið á Það væri strax meíra vit í þvf fímamiklum miða á fyrmefndri að merkja skutinn á eigendunum bakrúðu. . * með undírfögrum gfjáandi pjátur- Þá er það -alltaf skýrt. tekið fram atöfum: Sehevfngs-ættin, Clausen- aftan á Skottimi á bflnum ef hapn amír o.s.frv. 'er sjélfskiptur, að' maður nú ekki Að minnsta kosti ættfrseðingum væri méð síma í þeim stóra. Þáð trónaði sérhönnuð auglýsing um það á miðri bákrúðunni. Bílasfwiamir, vel á minnst. Þeir voru að auglýsa einn um dag- inn með heilmiklum bægslagangj sem kvað vera svo undumettur að menn geti smeygt honum í stress- boxið sitt þegar þeir þurfa út úr bílnum. Þvílíkur munur! Síðan tíundaði auglýsandinn alla þá ólýsanlegU kosti sem þetta og því um líkt hefði.í för með sér, þvl það er nú ekki aldeilis slorlegt að manni skilst. að. jgeta verið með símtól upp á vasánn í henni Reykjavík. Það er til dæmis lafhægt (eins og auglýsandinn gleymdi ekki að. benda á) að hafa símann meðferðis þegar maður þarf, að hlaupa inn í búð að versla. . * .. . '-.Hugsið jrldtur bar^. Hpgsið.yldc- ■■- ur bara þaniy^regijímun 'af .-getgr ;■ gört ^amtfhHs fið . Með inoíXunkalfinu 22 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1987

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.