Morgunblaðið - 30.10.1987, Blaðsíða 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1987
MIÐVIKUDAGUR 4. NOVEMBER
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Ritmálsfréttir.
18.00 ► Töfraglugginn. Guörún
Marinósdóttir og Unnur Berglind
Guömundsdóttir kynna gamlar og
nýjar myndasögur fyrir börn.
18.60 ► Fróttaágrip
og táknmálafráttlr.
19.00 ► f fjölleika-
húsi Franskur
myndaflokkuritíu
þáttum.
<®16.50 ► Aftur f villta vestriö (More Wild Wild
West). Kappamirtveirúrsjónvarpsþáttunum „Wild Wild
West" eru á haelunum á óðum prófessor sem œtlar
sér aö ná öllum heiminum á sitt vald. Aðalhlutverk:
Robert Conrad, Ross Martin, Jonathan Winters og Harry
Morgan. Leikstjóri: Burt Kennedy.
CBÞ18.20 ► 18.50 ► Garparnir.
Smygl Teiknimynd.
(Smuggler). Barna- og unglingaþátt- 19.19 ► 19.19.
ur.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.00 ► Ifjöl- 20.00 ► Fréttir og
lelkahúsi. veöur.
20.30 ► Auglýsing-
arog dagskrá.
20.40 ► Vinnan göfgar
manninn. Þáttur um vernd-
aöa vinnustaði og starfsem-
ina þar.
21.30 ► Kolkrabbinn (La Piovra).
Annar þáttur í nýrri syrpu ítalska
spennumyndaflokksins um Cattani lög-
regluforingja og viðureign hans um
Mafíuna. Atriöi í myndinni eru ekki tal-
in við hæfi ungra barna.
22.35 ► Skáld hlutanna —
málari minninganna. End-
ursýnd heimildarmynd um
Louisu Matthíasdóttur
myndlistarmann i New York.
23.25 ^ Útvarpsfráttir.
19.19 ► 19.19.
20.30 ► MorAgáta (Murder
she Wrote). Morö á vinsaelum
leikara tengist fortíö fagurrar
konu. Jessica lætur máliö til sín
taka.
4SÞ21.25 ►
Mannslfkam-
inn (The Living
Body).
CBÞ21.55 ► Af
bæfborg
(Perfect
Strangers).
C3Þ22.25 ► Rakel (My Cousin Rachel). Seinni hluti spennandi myndar sem
gerð er eftirskáldsögu Daphné Du Maurier. Aöalhlutverk m.a.: Geraldine Chaplin.
CSÞ23.55 ► Jazz (Jazzvision). Þáttur sem tekinn er upp í elsta jassklúbbi Banda-
ríkjanna, „Lighthouse Café" í Kaliforníu. Frægirjassleikarar koma fram.
CBÞ00.50 ► Félagamir (Partners). Aðalhlutverk: RyanO'Neal, John Hurt o.fl.
02.20 ► Dagskrárlok.
Fjöllistamenn sýna listir sínar í mynd um fjölleikahús í Sjón-
varpinu í dag
Sjénvarpið:
Listamenn
■■I í fjölleikahúsinu (Les grands moments du Cirque), nefn-
1Q 00 ist franskur myndaflokkur í tíu þáttum þar sem sýnd eru
atriði úr ýmsum helstu fjölleikahúsum heims. Að loknum
frettum kl.20.40 verður sýndur þáttur um vemdaða vinnustaði og
starfsemina þar. Þátturinn heitir Vinnan göfgar manninn, en um-
sjónarmaður hans er Elísabet Þórisdóttir.
■■■■ Síðust á dagskrá kvöldsins er heimildarmynd um Louísu
0035 Matthíasdóttur myndlistarmann í New York, sem nefnist
^ ^ Skáld hlutanna - málari minninganna. Framleiðandi
myndarinnar er Listmunahúsið og ísmynd, en kvikmyndagerð annað-
ist Lárus Ýmis Óskarsson.
Stöð2:
Frumur og taugar
■■■■ Viðfangsefni fræðslumyndaþáttarins um Mannslíkamann,
ni 25 (The Living Body), ( kvöld verður taugamar og frumumar
" -I- sem stjóma hegðun okkar. Taugamar eru lykillinn að til-
vem okkar. Þær tengja saman hina ýmsu hluta líkamans og sjá til
þess að allt lúti sameiginlegri stjóm. Þær em einnig mikilvægur
þáttur f elli og hrömunarsjúkdómum, því þær em einu fmmur líka-
mans sem endumýja sig ekki með vissu millibili. Svarið við spuming-
unni um það hvemig þær fara að því að framkvæma það sem ætlast
er til af þeim fæst í þættinum í kvöld.
ÚTVARP
0
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir, bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 ( morgunsáriö meö Kristni Sig-
urössyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15.
Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.57, 8.27
og 8.57.
8.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur
frá laugardegi sem Jón Aöalsteinn
Jónsson flytur.
Tilkynningar.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf-
arnir" eftir Valdisi Óskarsdóttur.
Höfundur les (2).
9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
10.00 Fréttir og tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Óskastundin i umsjón Helgu Þ.
Stephensen.
11.00 Fréttir, tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Einnig útvarpað aö lokn-
um fréttum á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 í dagsins önn — Unglingar. Um-
sjón: Einar Gylfi Jónsson.
13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga"
eftir Elias Mar. Höfundur les (6).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar
Guömundsson og Jóhann Sigurðsson.
(Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá
laugardagskvöldi.)
14.35 Tónlist.
Tilkynningar.
15.00 Fréttir.
15.03 Landpósturinn — Frá Vestfjörð-
um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
15.43 Þingiréttir.
Tilkynningar.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
Tilkynningar.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Cesar Franck
og Brahms.
a. Píanókvartett i f-moll eftir Cesar
Franck. Antonin Kubalek leikur eö
„Vaghystrengjakvartettinum.
b. Tilbrigöi op. 56b fyrir tvö pianó eft-
ir Johannes örahms um stef eftir
Joseph Haydn. Jean-Jacques Balet og
Mayumi Kameda leika. (Hljómplötur.)
Tilkynningar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgiö — Efnahagsmál. Umsjón:
Þorlákur Helgason.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Glugginn — Menning í útlöndum.
Umsjón: Anna M. Siguröardóttir og
Sólveig Pálsdóttir.
20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir hljóðritanir frá
tónskáldaþinginu ( París, að þessu
sinni verk eftir júgóslavneska tónskáld-
ið Slobodan Atanakovic.
20.40 Kynlegir kvistir — Karl í krapinu.
Ævar R. Kvaran segir frá.
21.10 Dægurlög á milli striöa.
21.30 Aö tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt.
22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Sjónaukinn. Af þjóömálaumræöu
hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson.
23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árnason.
(Einnig fluttur nk. þriöjudag kl. 14.05.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veöurfréttir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
&
RÁS2
00.10 Næturvakt útvarpsins. Guömund-
ur Benediktsson stendur vaktina.
Fréttir kl. 07.00.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl.
8.15.Tilkynningar lesnarkl. 7.27, 7.57
8.27 og 8.57. Tíöindamenn morgunút-
varpsins úti á landi, í útlöndum og í
bænum ganga til morgunverka meö
landsmönnum. Miövikudagsgetraun
lögð fyrir hlustendur. Fréttir kl. 9.00
og 10.00.
10.05 Miömorgunssyrpa. Gestaplötu-
snúöur kemur í heimsókn. Umsjón:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
Fréttir kl. 11.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán
Jón Hafstein flytur skýrslu um dægur-
mál og kynnir hlustendaþjónustuna,
þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyr-
ir hlustendur meö „orð í eyra". Sími
hlustendaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón Gunnar
Svanbergsson.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Ekki óliklegt aö svarað
verði spurningum frá hlustendum og
kallaöir til óljúgfróðir og spakvitrir
menn um ólík málefni auk þess sem
litiö verður á framboð kvikmyndahús-
anna. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 (þróttarásin. Umsjón: Samúel örn
Erlingsson, Arnar Björnsson og Georg
Magnússon. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Sal-
varsson. Fréttir kl. 24.00.
00.10 Næturútvarp útvarpsins. Guö-
mundur Benediktsson stendur vaktina
til morguns.
BYLGJAN
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt-
ir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis
poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavik síðdegis. Tónlist og frétta-
yfirlit. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Anna Björg Birgisdóttir á Bylgju-
kvöldi.
21.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um-
sjónarmaöur Bjarni Ólafur Guömunds-
son. Tónlist og upplýsingar um
flugsamgöngur.
✓ FMIOZ.Z
STJARNAN
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun-
þáttur. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist,
gamanmál. Fréttirkl. 10.00, og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts-
dóttir.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón
Axel Ólafsson. Tónlistarþáttur. Fréttir
kl. 18.00.
18.05 íslenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og
104. Brautryðjendur dægurlagatónlist-
ar í eina klukkustund. Okynnt.
20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp-
þáttur.
23.00 Fréttayfirlit dagsins.
00.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4
eftir miðnætti.
ALFA
FM102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlist.
20.00 í miðri viku. Umsjón: Alfons Hann-
esson.
22.00 Tónlist.
01.00Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
8.00 Morgunþáttur, stjórnandi Olga
Björg örvarsdóttir. Afmæliskveðjur,
tónlistarmaður dagsins.
Fréttir sagðar kl. 8.30.
12.00 Hádegistónlistin ókynnt. Fréttir kl.
12.00.
13.00 Pálmi Guömundsson leikur
gömlu, góðu tónlistina fyrir húsmæöur
og annaö vinnandi fólk. Óskalögin á
sínum staö.
Fréttir sagðar kl. 15.00.
17.00 ( sigtinu. Umsónarmaöur Ómar
Pétursson. Fjallað um neytendamál
og sigtinu beint aö fréttum dagsins.
Fréttir sagðar kl. 18.00.
19.00 Tónlist.
20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V.
Marinnósson fylgist meb leikjum Norö-
anliöanna á íslandsmótum og leikur
góða tónlist fyrir svefninn.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
8.05— 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni — FM 96,5
18.03—19.00 Svæðisútvarp í umsjón
Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar
Blöndal.
1