Alþýðublaðið - 21.12.1958, Side 2

Alþýðublaðið - 21.12.1958, Side 2
i\ H er bezta og ódýrasla jélagiofin. Fyrir drengi: 'JÞrír fræknir ferðalangar. Ævintýralegt ferðalag þriggja röskra drengja, kr. 45,00. Kim og félagar. Kim er hörkuduglegur strákur, en hann og félag- ar hans bralla margt, sem gaman er að lesa um. Kr. 45,00. JBardaginn við Bjarkargil, kr. 35,00, og Boðhlaupið, afbragðs drengjabók, í þjrðingu Stefáns Sigurðs- sonar kennara. Kr. 30,00. Fyrir íelpur: Sonur veiðimannsins, Indíánasögur, báðar eftir Karl May, en hann er tal- inn einn allra bezti rit- höfundurinn, sem skrifað hefur Indíánasögur. — Kr. 45,00. J©1 og hefnd sjóræningja- strákanna, eftir ungan íslenzkan rit- höfund. Kr. 45,00. Jafet í föðurleif, kr. 35,00, og Jafet finnur föður sinn, eftir Marryat, í þýðingu Jóns Ólafssonar ritstjóra, kr. 45,00. Jonni í ævintýralandinu, segir frá tveimur drengj- um og ferðum þeirra um frumskóga Malajalanda. JKr. 45,00. Ciulleyjan, hin heimsfræga sjóræn- ingjasaga, eftir Robert Stevenson. Kr. 50,00. Smaladrengurinn Vinzi, eftir Jóh. Spyri, en Spyri er höfundur Heiðubók- . anna, og Smaladrengur- inn hefur alla kosti þeirra bóka. Kr. 40,00. Sögur Sindbaðs, úr Þúsund og einni nótt. Freysteinn Gunnarsson bjó undir prentun. Fjöldi mynda. Kr. 30,00. Harnia heimsækir Evu, kr. 45,00. Hanna vertu liugrökk, kr. 45,00. Matía Maja cignast nýja félaga, kr. 45,00. Matta Maja vekur athygli, kr. 45,00. Bósa og frænkur faennar, kr. 40,00. Fyrir fullorðna: Hvað er bak við myrluir lokaðra augna? Sjálfsævisaga indversks yoga. Merk bók. Kr. 240. Ljóðmæli Steingr. Thor- steinsson. Heildarútg. frumsaminna ljóða, Kr. 180.00. Svíður sárt brenndum, Nýjasta skáldsaga Guð- rúnar frá Lundi. -—• Kr. 125.00. Konungsskuggsjá, hið merkasta rit, sem bókamenn og fræðimenn geta ekki án verið. Kr. 120.00. Ævisaga Hallgríms Péturssonar, tvö stór bindi, bundin í skinn. Kr. 150,00. Bifsafn Jónasar frá Hrafnagiíi, tvö bindi í stóru broti. — Kr. 200,00. Fásí hjá öllum bóksölum JMóðií1 okkar SIGIIRBJÖBG M. EYJÓLFSDÓTTIR, .^m.áaðist að Sólvangi 18. des. — Kirkjuathöfn fe.r fram kl. 13,30 ;J50, ,des. í kirkjunni í Fossvogi. Þórunn K. Ólafsdóttir. .01. Ólafsson. þ——I —M—— III IIBIH llll ——1 NýkomiS: ULLARSJÖL OG KLUTAR SMÁDÚKAR og HANÐKLÆÐI. Verzlunin SNÓT, Vesturgötu 17. BLAOID YKKAR SKABTGRIPA- VERZLUNIN MENIÐ Ingólfsstræti 6, ÚR, KLUKKUR, SKARTGRIPIR og KRISTALL í ’ úrvali. CARL BARTELS annast ábyrgð og viðgerðir. Hraingernmgar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Símar: 34802 — 10731. ARI JÓNSSON. ALÞÝÐUBLAÐIÐ------------------------------------ Útg-efandl: AlþýtSuflolckurtnn. Ititstjórar: Gísli J A.stþ6rsson og Helgi Sæmundsson (áb). FuUtrúi- ritstjórnar: Sigvaldi Hjálmars- son. Fréttastjóri: Björgvin GuCmundsson. Auglýsingastjöri: Pét- ur Pétursson. P.itstjórnarsimar: 14901 og 14902. Auglýslngasimi: 1490G. Afgreiöslusími: 14900. ASsetur: Alþý-öuhúsiS FrentsmiSja Alþýöubiaösins Hverfisgötu 8—10 Vandinn og skaltyrðin BLÖÐIN í GÆR skattyrðast um, hvort erfiðleikarnir í efnahag'smálunum séu miklír eða litlir og hverjum muni um að kenna hversu komið er. En þetta télst naumast aðal- atriði miálsins. Hitt er mikl.u þýðingarmeira hvernig forða á stögvun atvinnutækjanna og ná samkomiulagi um nauð- synlegar ráðstafanir til að hindra áframhaldandi óheillaþró- un. Þar reynir á ábyrgðartilfinningu og framsýni, Og þessa er mikil þörf í dag og á morgun. Kapph'laupið í efnahagsmiálunum hefur raskað hér öllu jafnvægi. Samkeppni þess er iðulega skiljanleg frá sjónar- miði einstakra hópa og .stétta. En hún er heildinni skaðleg., Hér vantar skipulag og markvísa' viðleitni að r.eisa skorður við öngþveitinu. Og lausn þess vanda skiptir miklu meira m'áli en skattyrðin. íslenzku stjórnmálaflokkunum er hollt að hyggja að því, að þeim er sameiginlegur vandi á höndurn. Þjóðin bíður þess dag eftir dag að frétta, hvoi’t bægt sé að mynda ríkisstjórn, Alþingi er í eins konar sjálfheldu. Og hver er svo orsökin? Mundi hún ekki fyrst og fremst sú, að fiokkarnir hiki við að horfast í augu við staðr.eyndirnar og gera þá skyldu sína, semj þingmenn eru til kjörnir í sérhverjum kosningum? Ís- lenzki þjóðarbúskapurinn ætti ekki að vera óvinnandi verk í góðu árferði, ef allir aðilar legðust á eitt í stað þess að keppa ábyrgðarlaust hver við annian og sikattyrðast um, hvers sé sökin. Lýðr.æði okkar þolir ekki til lengdar þá erfið- leika, sem alþingi ste.ndur andspænis þessa dagana vegna sundurþykkju stjórnimálaflokkanna, Fn þjóðin ætlast áreið- anlega til þess, að hringhlaupið hætti og að í þess stað verðí stefnt einhuga að því marlii, að íslendingar geti lifað og starf að sem efnalega bjargálna og sjálfstæð menningarþjóð. Auð- vitað kostar það fyrirhöfn að snúa öngþveitinu í þróun, én hjá því verður ekki komizt, ef grundvöllur tilveru okkar á ekki að hrynia í rústir. Stjórnmálaflokkunum væri sæmra að íhuga það viðhorf en eyða dvínandi þrótti sínum í skatt- yrði. Hugnæsn og sppennandi skáldsaga. Tilvalin gjöf handa stúlkum, sem lesa vilja skemmtilega skáldsögu. KAPITOLA er hin vinsæla skáldsaga kvenþjóðarinnar. Sunnufell. Húsgögn, kommóður, sveínsófar, sófaborS. Hagkvæmt verð. Grettisgötu 54. — Sími 1-9108. 21. des. 1958 — Aiþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.