Alþýðublaðið - 21.12.1958, Page 3

Alþýðublaðið - 21.12.1958, Page 3
 M.s. „Gullfoss" fer frá Reykjavík föstudaginn 26. desember 1958, kl. 8 síð- degis til Hamborgar, Helsing- borgar og Kaupmannahafnar. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. JcSaforgsaian byrfuð Seljum eins og að undanförnu mik'ð úrval af alls konar jólaskrauti: — Mikið úxval af gerfiblómum, Blómakörfum, Skálum og Klossum. — Skreyttar hríslur á leiði. — Einn.g mikið af gerfiblómum í gólfvasa. Sendum um allt land Seljurn í heildsölu til kaupfélaga og kaupmanna. Gerið pantanir sem fvrst. — Sendum um hæl gegn póstkröfu hvert á 1-md sem er. — Fljót og góð ar- greiðsla. — Sími 16-9-90. Blésna- og grssnmeilsmarkaðurtan, LAUGAVEG 63 DjiigSei stúlka óskast nú þegar til léttrar vinnu. -— Gott kaup. — Upplýsingar í síma 19819 milli kl. 5 og 6 í dag. HVAÐ SEGJA DÓMBÆRIR MENN? Nokkur ummæli um metsölubókina heimsfrægu Leyndardter Páskaeviar eftir Thor Heyerdahl höfuncl bókarinnar Á Kon-Tik; yfir Kyrrahaf. Andrés Kristjánsson, blaðamaður: „Prentun mynda og annar frágangur er fagurri en á flestum bókum öðrum, sem’ hér hafa komið út á þessn hausti... Thor Heyerdahl er ákaflega skemmtilegur rithöfundur. . . Myndirnar einar væ’u hin eigulegasta bók. En í saíheinihgu verður frásögn og myndir dýrgripur, óvenjulsgt lista- verk. . . AKÚ-AKÚ mun lengi verða 'kjörgripur í skáp þess manns, sam eignast hana, og hann mun f' ir fyrsta lestur oft taka hana sér í hönd . . .“ Ðr. Sigurður Þórarmsson, jarðfræðingur: ,Sá þarf ekki að iáta sér leiðast um jólin, sem á ólesna bókina AKÚ-AKÚ.“ Dr. Símon Jóh. Ágústsson, prófessor: „Heyerdahl er bráðskemmlilegur rithöfundur. Bók hans er svo ævintýraleg og hrífandi, að hún h fur orðið metsölubók í ýmsum löndum.. . Þetta er í einu orði sagt heillandi bók um furðulegt ævintýri“. V' díiáhriur S. Vilhjálmsson, bla'ðamaður: „Heyerdahl er mikill og g'óður rithöfundur, en kki aðeins þurr fræðimaður. . . maður fylgist með af lifandi athygli bókina á enda, en hún er stór og mikið á hverri blaðsíðu.“ AKÚ-AKÚ er tvímælalaust fegursta fer'ða- bók, sein lit hefur komið á íslenzku. ÍÐUJNN . SKEGGJAGÖTU 1 . SÍMI 12923. Keflvíkingar! Suðurnesj amenn! Innlánsdeild Kaupféiags Suðurnesja greiðir vður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Faxabraut 27. GOÐAR JÓLAGiAFIR. Símaborð. Eldhússtóltröppur, Baðherbergisstólar — og Baðvogir. !S0i MfiSUÚS- SON & (0. Hafnarstræti 19 Sími 13184 LEIGUBÍLAP Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöft Revkjavikuí Sími 1-17-20 Skáldverkið um Ragnheiði Brynjólfs- dóttur í Skálholti. Eitt öndvegisskáld íslands. — Kjörbók allra mæðra, kvénna og meyja þessa lands. Dragljós og Lampar hentugir í forstofu Njálgötu 23. Síml 17692. „Skálholf" eftir Guðmund Kamban i hrífandi ástarsaga, óumdeilt sagnfræðirit frábært skáldverk. Öll fjögur binclin í tveimur bókum í fallegu bandi. HeigafeNsbók. Til jóla geta allir viðskiptamenn okkar gengið um vöruafgreiðslurnar og valið sér nýja dýra bók, bækur fyrri ára, sem eru nú ódýrar eða málverka- prenxanir. UNUHÚS, Helgafelli, Veghúsastíg 5—7 (sími 16837). MW—WtfMBaa————wwi og aðrar orðsendingar sem birtast eiga í blaðinu á aðfangadag þurfa að berast blaðinu sem fyrst Káfir kralás? Þetta er með skemmti legri barnabókum, sem nú eru á mark- aðnum. Að tilhlutan Stýrimannafélags íslands hefur samstarfsfólk og félagar Rafns sáluga Árnasonar á varðskipunum og verzl- unarflotanum fært mér og börnum hans höfðinglega peninga- gjöf. Fyrir þessa stóru gjöf þökkum við yklcur innilega og biðjumi guð að gefa ykkur gleðileg jól og farsælt komandi ár. Sóley Sveinsdóttir og börnin. :.c; ■ .ririK'ri-ri',:. ■,.,-/ - , V: v-ri'':ri " - Múnið úryols-fer ðabókino HEIMSEI NDA MILLI Alþýðublaðið — 21. des. 1958 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.