Alþýðublaðið - 21.12.1958, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 21.12.1958, Qupperneq 4
St a Myndir úr 50 œvisögubroi og frásagnir «ftir Váltý Stefánsson í bókinni segja ýmsir b'eztu sögumenn þjóðarínnar ágrip úr.ævisögum sínum. þeirra á •meðal séra Friðrik Friðriks- son, dr. Helgi Pjeturss, séra Arni Þórarinsson. Páll Is- ólfsson, Guðmundur Finnbogason og Kjarval. Með góðu fólki Bl^u- og Rauðu baína- og unglmga- bækurnar eru kjörbækur allra tápmikilla barna. Helga Rúna Rauða telpubókin 1958 Endurminningabók Oscars Clausens. í bók þessari segir Clausen frá uppvaxtar árum sínum á Snæfellsnesi og Reykj avíkurlífinu um aldamótin. Lýst er af miklu fjöri og frásagnargleði sérstæðum rnönnum, og óvenjulegum atburðum. Stefán snarráði Bláa drengjabókin 1958. Þetta er góð bók fyrir þá, ,sem gaman hafa ■ af þjóðlegum fróðleik og skernrntilegum minningum. Móðir mín NÝTT -SAFN í bók þessa rita 22 þjóðkunnir menn og konur endur- minningar um mæður sínar. Þetta er fögur bók um hugnæmt efni. KÆLISKÁPURINN er óskadraumur allra hagsýnna húsmæðra. Gerið yður Ijóst að kæliskápur er varan- leg eign óg því ber að vanda val hans. Kelvinaíor kæliskápurinn er rúm- góð og örugg matvælageymsla. Kelvinator kæliskápurinn hefur stærra frystirúm en nokkur annar kæliskápur af sömu stærð. Kelvinator kæliskápurinft er ckki aðeins fallegástur, heldur líka ódýr- astur miðað við stærð. Kelvinator er . sá kæliskápur, sem hver hagsýn húsmóðir hefur í eld- húsinu. $ S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s k s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s i s s s s HENTUGAR ! JÓLAGJAFIR : i Kcnwood hrærivélar ....... kr. 3335 Baby strauvélar :............ —. 3850 Elcctrostar ryksugur frá...... — 1097 Kenvvood rafmagnsofnar .... — 1193 Strauborð, króm-stál með ermabretti og stól . ...... — 1053 Standlampar, 3ja arma .... — 695 Vegglampar — frá .......... —. 175 Skrifborðslampar — frá ..... — 295 Dragljós — frá ............... — 290 Rafmagnsrakvélar — frá . . . . — 756.75 Jólaljósasamsíæður 17 Ijósa frá — 248 Hárþurrkur ................. — 389 Ennfremur: Straujárn, Hraðsuðukatlar, brauðristar, vöfflujárn og rafmagns- járn í miklu úrvali. Austurstrœíi 12 — fími 1-16-GS 1 21, des, 1958 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.