Alþýðublaðið - 21.12.1958, Page 12

Alþýðublaðið - 21.12.1958, Page 12
Sjómenn vanlar á fiskiskipin, fólk i frysfihúsin og siúlkur til söHunarslarfa við Faxaflóa en nokkuð skortir á, að nægilega margar stúlkur fáist til söltunarstarfa. Er Ijóst, að einhverra sérstakra ráðstaf- í frystihúsin. Leynir sér ekki, j ana er þörf, til þess að fá meira ' vinnuafl yfir í sjávarútveginn, bæði á bátana og í fiskvinnslu- stöðvarnar. ÞESSA dagana tlynia í út-, varpinu auglýsingar eftir sjó~! jHDnmini á fiskiskipin, stúlk- ii® tii siuiunarstarfa og fólki: að mi'kill skortur er á vinnu- afii í hinum ýmsu greinum s j á va rútvegsins. Frystihúsin hafa verig í vandræðum með fólk í allt baust nema þegar skólarnir !bafa hlaupið undir bagga og jleyft skólanemendum að vinna í frystihúsunum og hefur það þó tæplega dugað til, VANTAR .STÚLKUPv TIL aÖLTUNARSTARFA. Undanfarið hefur verið xnjög góður afli síldveiðibáta 45 ijúka profi í sifl- niafræði á ísafiri ísafirði í gær. N4MSKEIÐ í siglingafræði á vegum Sjómannaskólans hófst á ísafirði 1. sept. og lauk 12. dés, Nemendur voru 50 á aldr- in.um 18—48 ára; Námskeiðið veitir réttindi til skipstjórnar á 120 rúmlesta skipum. For- síöðumaður og aðalkennari var iSímon Helgason, hafnsögumað ur. Það verklega kenndi Sturla Halldórsson, stýrimaður, ís- lenzku kenndi Jón H. Guð- xnundsson skólastjóri og Guð- xmrndur Árnason gagnfræða- skólakenhari en heilsufræði Ragnar Ásgeirsson héraðslækn ir. Nemendur gengu allir und- ir próf í lok námskeiðsins og eíóðust 45 prófið. Aðaipróf- dómarar voru kennarar sjó- xnannaskólans þeir Ingólfur 1‘órðarson og Karl Guðmunds- son en auk þeirra Guðmundur Cruðmundsson hafnsögumaður, Gunnar Pálsson og Kristján H. Jónsson, allir frá ísafirði. Hæstu einkun á prófinu hlaut Gestur Kristinsson frá Súganda í’irði, lOOVs stig. E:n hæsta ein- kman, sem gefin er, er 104 stig. Næsthæstu einkunn hiaut Vign ir Jónsson, ísafirði, 98% stig. En alls fengu 7 nemendur 90 stíg og þar yfir. í kvöld bjóða raemendur námskeiðsins kenn- urum og prófdómendum til lokafagnaðar í Aiþýðuhúsinu. —■ Birgir. Bifnasamkoma BARNASAMKOMA í kirkju sal Óháða safnaðarins við Há- teigsveg verður kl. 2 í dag. — Lúðrasveit drehgja leikur, sungnir verða jólasálmar og sýndar jólakvikmyndir. —■ Oll börn velkomin. — Séra Emil Björnsson. Sr. Bjarni Jónsson heiðraður VIÐ hátíðlega athöfn í danska sendiráðinu þ. 20. þ. m. af- henti ambassador Eggert Knuth greifi vígslubiskupi séra Bjarna Jónssyni stórkrossinn af Dannebrogsorðunni. FJÖLBREYTTUR jólakaba- rett barna verður annan jóla- dag kl. 3 í Austurbæjarbíói. Sú nýbreytni verður nú tek- in upp að beiðni margra aðila, að koma á fót jólakabarett, er sniðinn verði sérstaklega fyrir börn og unglinga. MARGIR SKEMMTIKRAFTAR. Tekist hefur að ráða marga skemmtikrafta og skulu hér aðeins nefnd fá atriði, er koma fram í hinum fjölbreytía jóla- kabarett. Sýningin mun taka tæpar tvær stundir. Vegna þess að þessi kabarett er sér- staklega sniðinn fyrir börn, verður megnið af þeim, sem koma fram, börn. Jóialög verða sungin af barnákór undir stjórn fimm ára snáða. Soffía og Anna Sigga (9 og 11 ára) syngja vin- sæl dægurlög, þá kemur fram lcúrekahljómsveit. Hljómlistar- mennirnir eru á aldrinum 10— 11 ára. Nemendur Rigmor Hansen sýna nýjustu dansana. Þá fer fram verðlaunakeppni. Þátttak endur eru börain í salnum. Þá koma fram ljón og belja og dansa conga. Vinur allra barna, Konni, kemur með ýmislegt nýstár- legt og pabbi hans, Baldur, sýnir nýja töfra. Bráðsmellin teiknimynd verð ur ,sýnd. í Austurbæjarbíói Þá verður flutt grínleikritið ,,Kalli kartafla“. Leikendur: Erlingur Gíslasen: Svarti Pét- ur, og Flosi Ólafsson: Kalli kartafla. ERLENDUR TRÚÐUR. Síðan kemur hinn bráð- .snjalli erlendi trúður Leo Mon- ro, en því spennandi atriði er ekki hægt að lýsa, sjón er sögu ríkari. Hljómsveit Árna Elvars leik ur milli atriða nýjustu rokk- og .calypso-lögin. Jólasveinninn hurðaskellir verður kynnir kabarettsins og verður hann með margt ný- stárlegt. Það er ekki að efa, að þessi fjölbreytti jólakabarett verður tilhlökkunarefni margra barna, þar sem skemmtun þessi er sniðin sérstaklega fyrir þau og við þeirra hæfi. Aðgöngumiða að fyrstu sýn- ingunni, sem verður annan jóladag, verða seldir í Austur- bæjarbíói daginn fyrir Þor- láksmessu (22. des.) frá kl. 1 —6. Sími 11384. Jóiablað Sindaisblaðsim uppsei! ÞESSA dagana er verið að hera jólablað SunnudagsMaðs- ms ti! i'astra áskrijfenda Al- þ-ýðuMaðsins, o g cr irpplag blaðsins að verða þrotið. Um helgina mun verða inn- fcailað úr lausasölustöðum það, sem óselt kann að vera þar, og eru áskrifendur, sem ekki hafa ennþá fengið blaðið, beðnir að Ii.afa samband við afgreiðsluna strax, þar eð hætta er á að hiaðið verði ófáanlegt eftir jól. í jólablaði Sunnudagsblaðs- ijis er m. a. þetta elni: Jólnasumbl, kvæði eftir Grím Thomsen, Ljóð andvar- ans, eftir Þorstein Halldórsson, Páfinn í Róm — postuli frið- ■arins, grein eftir séra Josef Hacking, prest í Landakoti, grein um Hjarðarholtskirkju, eftir Jóhann Bjarnason, lista- mannaþáttur um Vilhjálm S. Vilhjálmsson rithöfund, eftir Ingólf Kristjánsson, grein um Kolviðarneslaug og Sund-Gest, eftir Guðlaug Jónsson, í höll- um undirheima, ferðasaga, eft ir Njál Símonarson, fulltrúa, Sjálfskaparvíti, smásaga eftir Ingólf Kristjánsson og af öðr- um smásögum í blaðinu má nefna: Undrunargjörn kona, Eyjaklerkurinn og' barnasög- una Bréf til afa. Fjórar dag- leiðir á skíðum, nefnist .skemmtilegt jólaspil, sem ung- ir og gamlir geta tekið þátt í og fleira efni er til skemmt- unar og fróðleiks. fallh EGG eru fáséð í verzlunum í Reykjávík um þessar mundir og bera liúsmæður sig illa yfir þar sem jólabaksturinn stendur nú sem iiæzt. Samkvæmt upplýsingum sem blaðið fékk í gærkvöldi, er oft hörgulj á e-ggjum í október og fram í nóvemjber, en rni bregð- ur svo við að hænurnar hafa svo til gert verkfall í jólamán- uðinum. Um ástæðu fyrir eggja leysinu er ekki vitað til fulls, en eigendur hænsnabúa telja það fóðrinu að kenna. Eftir því sem blaðið veit bezt, er korn það sem nú er á boðstólum, frá Bandaríkjunum. Svipað ástand í eggjamálum mun einnig ríkja úti á lands- byggðinni því að í gær barst verzlun í Reykjavík beiðni um nokkur kílógrömm af eggjum sem átii að senda í pósti til fjar lægs landsliluta! Eigendur hænsnabúa bera sig að vonum illa yfir því að tapa þannig jólamarkaðnum, svo og því að margar góðar varphænur hafa drepist undanfarið. A F M Æ L I Áttræður er á morgun, — mánudag, Jón Þórðarson, fyrr- um bóndí í Hausthúsum á Snæ felisnesi, nú búsettur á Báru- götu 5, Reykjavík, Mjólkurbílar 8 tíma á lel Inni frá Dalvík fil Akurevr 7 Fregn til Alþýðublaðsins. Akureyri í gær. SÍÐAN í nótt hefur gengið hér á með stórhríðarbyljum, en ( rofað til á milli. Allhvasst er og kuldi, sérstaklega í gær, en heldur hefur dregið úr frosti í dag. Mjólkurbílar, sem fóru frá Úrslit í ensku knattspyrn- unni í gær: I. DEILD: Arsenal—Preston 1:2 Binningbam—Aston Villa 4:1 Blackburn—Newcastle 3:0 Blackpool—Tottenham 0:0 Chelsea—Manch. Utd. 2:3 Everton—Leicester 0:1 Leeds—Bolton 3:4 Manchester C.—Burnley 1:4 Nottingham—Wolves 1:3 West Bromw--—Luton 1:1 (hætt eftir 70 mínútur). Westham—Portsmouth 6:0 II. DEILD: Barnsley—-Cardiff 3:2 Brighton—Middlesbro 4:6 Bristol R.—Leyton 1:3 Derby—Huddersfield 3:1 Grimsby—Liverpool 2:3 Ipswich—Scuntorpe 3:1 Rotherham—Bristol C. í:2 Sheffield U,—Charlton 5:0 Stoke—Fulham 4:1 Sunderland—Lincoln 2:0 Swansea—-Sheffield Wed. 4:0. Dalvík kl. 12 á miðnætti í ac-t'; komu hingað til Akureyrai 8 í morgun, en venjulegg j.’ þetta 40 mínútna akstur. Lra þeir lagðh’ af stað 'fyar skömmu aftur til Dalvíkur cg búizt við að þeir verði í e ^ nótt á lefðinni, ef þeir þá kom- ast nokkurn tíma alla leið. £r vegurinn talinn ófær nerr.a trukkum. 10—12 manns bíður hérna eftir fari til Dalvíkur. Hefur komið til greina að bát- ur skjótist þangað í kvöld. Vaðlaheiði er alveg ófær og mun síðast hafa verið farin í fyrradag. Víða hér í næstu byggðum er færð mjög erfið orðin. Sumar götur í bænum eru að verða illfærar, en færö er ágæt í miðbænum enn. Tals- verðar truflanir hafa orðið á flugsamgöngum sökum veðurs, en til þessa hafa áætlunarbílar Norðurleiða komizt leiðar sinn ar. — B. S. Forspil komið úi ANNAÐ tölublað Forspils er komið út og flytur ýmislegt efni um bókmenntir og aðrar iistir. Smásaga er þar eftir Ara Jósefsson, dagbókarbrot eftir Arnfríði Jónatansdóttur, við- tal við Sveinbjörn Beinteins- son, ritdómar allmargir og ljóð eftir Þorstein Jónsson frá Hamri, Jónas Svafár, Dag Sig- urðsson og þýðing eftir Jóhann Hjálmarsson. Margt fleira er í blaðinu, sem einna hressi- legastan ef slíkr'a rita útgefn- um hér á landi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.