Alþýðublaðið - 26.05.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.05.1932, Blaðsíða 2
 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Héðinn Vaidimarsson fertugur. Héðinn Valdimarsson. Sí'ðast MBin 12 ár hefir Héðine Valdimarsson staðið í fylkingar- brjósti Alþý'ðuflofeksins í barátt- unni íyrir bættum kjörum verk* lýðsins. Hann hefir jafhan verið þar, sem hör'ðust var hríðih, og sigrar þeir, siem hann hefir unnið málefni alþýðunnár, eru margir. Mikið starf hefir Héðinn int af hendi fyrdr verkamannaféliagið , Dagsbrún. Hann gefck i íélagið áiiið 1919 og var fcosimn for- maður þess árið 1922 ag var end- urkosinn næstu tvö árin, en 1925 baðst hann undan endurkösBÍngu. 1927 lét hann undan almennum ósfcuim Dagsbrúnar-manna og tók að sér fbrmuannsstörf í félagihu og befir jafnan verið endurkosdnn síðan. Undár forustu Hé'ðins hefir Dagsbrún vaxi'ð að styrkleik og imeðlii'mafjölda, og er hún nú öfl- ugasta verkiýðsfélag landsihs, ekki isízt fyrir starf forimianns síns, þótt eihnig hafi margiir lagt þar hönd a'ð. , Þegar Verfcaimálaráð Alþýðú- flofcksins var stofnia'ð, var Héðimn Valdihiiarsíson kosinn formaður þess, og var hann til þess sjálf- kiörinn vegna kunnugleika á ariálum þeim, er verkamálaráðinu var ætla'ð að hafa með höndum, Og atorku þeirrar, er hann hafði sýnt í stjórn Dagsbrúnar. Héðinn var feostan 8! þlng baust- Ið 1926, og ex eigi ofmiælt, að' hann hafi skjótlega unnið sér þann orðstír, að vera J röð hilnna fremstu meðal þingmanma. ELns og að Mkum lætur, eftdsr skap- gerð háns, Lætur hattn sérsfiak- lega stóru málin til sín taka. Á fyrsta þinginu, er liainn sat, W27, bar hann fram stórfeldar breyt- i'ngartililögur við stiórnarskrána, þar á meöali gerði hann tiillögu um réttláta kjördæmaskipun og hefir haldið miög fast á því máli siðan. Þá eru hinir nýreistu, glæsilegu verkarniannabústaðir frekar verk Héðíns Valdimarssonar en nofck- urs rnianns aninars. Hann var fyrst iflutningísmaður að löggjöf- inni um veTkamannabústaðina og aðalimaðurihn í framkvæmdar- stjórn þeirri, er um bygginguna sá. Héðinn hefir í fjölimöirg ár vierið varaforseti Alþýðusaimbahds Islands og í stjórn þesss. Hann hefir' og nú um langt skeið oftast verið aðalfortsieti á þinguim Al- þýðusiamlbandsins og ávalt verið þar fulltrúi frá verfcamannafélag- inu Dagsibrún, Störf þau og miálefni, sem Héð- inn hefir rækt og bariist fyrátr í alþýðuhreyfingunini og fyrir hana', eru svo mörg a'ð eigi verða þau •taM'n í þessari stuttu blaðagírein. Það söpar að Héðni Vaidimars- syni, þegar honum er mikið í hug og hann talar um áhugamál sín. Hann ei slnjaH ræðwmaður, og þótt hann að jafnaði halidi stutt- orðar ræður, þá er hann mark- viss og venjulega ekki mikið Ö- sagt af þvi, er máM skiftir, þeg- ar hann lýkur ræðu sitaini. Héðinn er kappslmaður um aMar framlkvæmdir, og taki hann að sér verk að vinna, sefur hann himihn og jörð í hreyfingu táll að koma því í fBamkvæmd. Mentun hans og skarpar gáfur gera hon- um störfin léttard. Hé'ðinn Validiimarsson er fertug- iur í dag. Margur verlkamaðurinn sendir honuim hlýja kveðju í huga sín- um. Ján Baldvinmon. Kanpdeilán í Boiungavik Afgreiðslnbaiin á Högna Gann- arssyni ög Bjarna Fannberg. Á fundi í Verklýðsfélagínu í Bolungarvik, sem haldinn var í fyrra kvöld, var samþykt að gera verkfaM hjá Högna Gunh- arssyni og Bjarna Fanníberg, þai sern þeir hefðu ekki viljaðsemja við félagið eða gang* að kröfuth þess. Félagið hefir eins og áður er sagt snúið sér til Alþýðusaím- bandsins, og hefir Verkarnálaráð- íð lagt bann á vöruflutninga að og frá þessuim tveimur möhnum, unz deilan er leyst. Opinber yerkalýðs- fondnr i barnaskóiaportinn. Samband ungra jafnaðarmanna boðar til almennis fundar í fl^ajiinaí- skólaportinu anna'ð kvöld kl. 8. — Rætt verður u'm atvinnnmáMn, kjör verkalýðéins og kröfur, og störf alþingis. Ný ríkisstjórn. Ráðuneyti Tr. Þórhalis* sonar beiðist lansnar í dag. I gærkveldi héldu Framsókn- arþi'Egmiennirnir flokksfund, og mun sá fundur loks hafa fundi'ð lieið út úr þeim ógöngum, er Framsóknarfllokkurinn hefir ver- ið í undanfarið. Var þar sam- þykt að ráðuneyti Tryggva Þór- hallissonar skyldi biðjast lausnar þegar í stað. Tryggvi Þórhallisson veiktist í gærmorgun af sjúkdómi þeim, sem hann hefir þiá'ðst af öðru hvoru undanfarin ár, og verður hann að liggia í nokkra dagá. í Bolnngavít; eru aðallega notaðar þrjár stærð- ir af vélbátum: 1. Trillubátar (opnir) á stærð við 4-mannaför og 6-æringa. Þeir eru eitthvað 5—6. 2. Millistærð: 4—5 smál. með þilfari. Þetta eru eldri . bát- arndr. Þeir eru 13 eða 14 að tölu. 3. Stærstu bátamir: 6—7 smál. (niýrri bátar). Þeisr eru 4 að tölu. 1 vor þegar aflinn hefir verið tregur háfa mihstu bátarnir borg- að sig bezt. Engin beinaverksmi'ð ja er í Bolungavik. Garðriekt er eklti mikil í Bol- ungavík, en þar er stór sand- ur, sem mun vera mjög vel fall- inn tl kartöfluræktar. Það er hieppurinh, sem á þenman sand, svo hægt ættí, að vera um hönd að gera þarna smágarða fyrir álmenning. Fátækraframfærsla og sveiffesti. Frumvarp það til hreytinga a fátækralögunu'm, sém stjórnin fékk flut,t í efri deild alþingiiis og sett var tíi höfuðs róttækari bíeyt- ingumi, fór í gær gegn. um 2. umræðu i nebri deild. Tiillögur komu fram, um, að ákvæðið um' að færa sVéitvinislutímann niðuT í tvö ár, væri felt úr frumvarp" inu, og sömiuleiðis yrðu feld úr þvi akvæðih uim, að ríkið hættj að taka þátt í -sjúkrahússvistar- kostnaði fátækrastyrkþega og i endanlegri greibslu fralmfærslu« styrks, sem, veittur er íslendingum erlendis, en nú grieiðdr ríkdð þann istyrkv að meilri hluta. — Þessar tililögur voru báðar feldar, ög et frumvarpið' því óbreytt eias og það ko.m frá efri deild. Bata — skóverksmiðjan í Tékkoslovakiu — hefir nýlega sagt upp 5 þúsund verkahnönn- um. Grænlandsfarmn Lauge Koch, sem er að undirbúa. nýjan íeiðahigur til Grænlands. Afengismálið á alþingi. Blekkingartil laga þingmann- anna þriggja, Bergs Jónssonar,. Einars Arnórssonar og Jónls Ólafs- sonar, þar sem þeir fara fram á„ 'að áfengisilöggjöfiin sé borin undir þjóðaratkvæði með þeim* hætti, aö'< eingöngu verði spurt um, „hvort kjósandi teílji rétt að nema ur lög- um „bann" það, er nú gilddr, um: innflutning áfengra drykkja", og; hvort hann vilji þá einhverjar reglur um meðferð og sölu á- fengis, — var tekin ril umiræðu i gær í sameinuðu alþingi. Bergur kannaðist við, að til- lagan væri borin fnam í fram- haldi af brennivínsfrulmvarpiiniu,,, sem hann var einn af flutnings- mönnum að. Þeir Finar Arnióirs- son töluðu báðir fyrir tillögunini,.. en vildu með engu móti, að Sþáh- arsamninigurinn og Spánaráfengið • væru borin undir þjóðaratkvæði. Einar vildi jafnvel ekki láta nefnia:; Spánarsahinihginn á nafn í þeim ísþurningum, sem þjóðim fengi að svara. Þó sagði Bergur í öðru orðinu, að atkvæðagreiðsian ættfc að fara fram til þess að fá „hreih- an úrskurð þjöðarininar". — Það skortir svo sem ekki samræmið(l)¦•: — Ingvar benti á, að flutnings- hlenn tíllöguhinar geti ekki verio á' imóti þvi, a'ð ein spurningin sé um, það, hvort kjósendur vilji algert aðflutningsbann á á-¦-; fengi, nema svo sé, að þeir 5ttis*" það, að meiri hluti kjósienda igreiði atkvæði með undanþágu- lausu banni. Haraldur Guðmunds^ion kvað, það vera í samræmi við aðra. frahikiomu þessa þings við þjóð- ina, ef það klikti út með því áð siamþyfckja slíka blekkingaxtillöga. sem þá, er Bergur og samberjar hans flytja, — þessa þings, sem setið befir yfir hundrað daga, en ekkert eða veraa en ekkert liggur eftir. StjórnarskrármáMð er óleyst enn. Þúsundilr manna eru at- vinnulausar. Efckert er gert tii að bæta úr því. Síður en svo. Eng-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.