Alþýðublaðið - 27.05.1932, Síða 3

Alþýðublaðið - 27.05.1932, Síða 3
AfcÞÝÐÖBL-AÐIÐ 9 Sakamálarannsékn og málshöfðun ákveðin gegn íslands- bankastjórnnnm fyrveran di, Eggerti Classen, Signrði Eggarts og Kristjáni Karlssyni. Stjórnarráðið hefir ákvc'öið sakaanálaxannsó.kn og málshöfð- un giegn fyrverandi forstjórirm fs- landsbanka, peám Eggert Claes- sen, Sigurði Eggérz og Krisitjáni Karlssyni fyrir stjórn þeirra á fslandsbanika. Eins og kunniugt er hefir ranntsökn fanið fram af priggja míanna nefnd, og.er það sú rannsóikn, sem lö,gð er til grundvallar fyiir sakaanálshöfð- uninni. Mun blaðið reyna að fylgjast vel með þessum málum og fræða lesendur sína um það. Hér skal að eins skýrt frá að ef íslandsbaniki liefði gert upp bú Sæmundar Halldórsisonar 1925, mundi banikinn að einis hafa tap- að 200 þús. kr. í stað þess að tapa 700 þús. kr., sem varð af því Sæmundi var lánað áfram þó bankastjórarnir vissu að skuldir hans væru margfaldar á við eign- k. gera og við sikoðum meiri hlut- ann í bæjarstjóminni siðferðállega skyildan til að uppfylla hana, því að það er honum að kenna, að við ekki gátum fengið gasiið. „Borgariun“ er siárhryggur í hjarta sínu yfir því, að rafmagns- vélarnar verði svo dýrar. Ef sv.o er bætist það við syndabyrði Knúts og ihaldisins, en annars er sannleikurinn sá, að hægt er að fá vélar, sem eru engu eða mjög litlu dýrari en venjulegar gasvél- ar. Þá segir hann að íbúar verka- mannabúistaðanna verði að fleygja öllum sínum eldhúsáhöldum og fá sér önnur ný. Þetta er nú blátt áfram siagt egta „Morgunblaðs- sannleikiir". Það eru til sérstak- ir pottar, siem eru svo mikllu heppilegri til notkunar við þá tegund véla, sem sennilega verð- ur tekin, að flestir munu sjá sinn (hag í að táka þá, en óhjákvæimii- legt er það ekki. Hvað öðrum eldhúsáhöldum viðvíkur, dettur engri manneskju imeð hálfu viti í hug, að þeim þurfi að .fleygja, og þó „Borgar- inn“ geti sjálfsagt veitt sér það að hafa vinnultonur, hefir hann sennilega svo mikla hugmynd um hvernig til hagar í eldhúsum, að jafnvel hann skilux þetta. Einn úr Eerkamanmtbústö c{unum. Gjaldfrestsmálið. Gjaldfrestsimiálið var í gær til frh. 2. umræðu í efri deild al- þingis. Jón Baldvinsson benti enn að nýju á, hver.su gert er upp á miilli stétta í frumvarpi þessu, Fleiri sakamálsrannsóknir. Dómsmálaráðuneytið hefir einn- ig fyrirskipað sakamálarannsókn og málshöfðun út af gjaldþroti C. Behrens 1930. Var heildsali þessi kominn þannig þá, að hann átti ekki fyrir skuldum samkvæmt neákningi, er Mancher hafði gert. Aðalskuldheiimtumaður var Höep- fner, og var honum með aðstoð Magnúsar Guðmundssonar og Manchers trygðar allar eignir Be- hrens, svo hinir fengu ekkert. Sakamálarannsókn og málshöfð- un er ákveðán gegn C. Behrens, Magnúsi Gubmundssyni og Man- cher, fyrir brot á 262. og 263. grein begningarlaganna, um svik- samlegt gjáldþrot og aðstoð við sviksamlegt gjaldþrot. Náncir á morgun. þar sem því var ætlað að ná til tveggja atvinnustétta að eins, en verkafólk og sjómenn fá engan gjáldfrest á sínum skuldum sam- kvæmt því. í stað slíkrar laga- setningar hefði verið heppiifegra ab tryggja hinar fátækari at- vinnustéttir yfirleitt gegn því, að hægt væri á þessum tímum að ganga að þeim til greiðslu á gömlum veTzlunarskuldum, sem jafnvel kröfurétturinn á hefir stundum gengið kaupum og söl- um. Lög, er heimiluöu ákvarðanir um gjaldfresit á þeim, hefði verið hægt að setja, án þess að liengra væri gengið í gjaldfrestslagasetn- ingu. Gjaldfrestslög á skuldmn yfdrlieitt, saimkvæmt því sem farið hefir verið fraim á í frumvarpinu, myndu verða til þess að auka ó- neiðu í landinu, því að margir myndu nota sér af þe&n, sem ekki þyrftu á slíkum gjaldfresti að halda. — Þegar til atkvæða kom var samþykt, að gjaldfrestur sam- kvæmt frumvarpinu skuli að eins veittur bændum, — „þeim, sem hafa landbúnað að aðaiatvinnu" —, en löigin nái ekki tiil bátaút- vegsimanna. Samþyjkt var tílllaga Jóns Baldvinssonar um, að gjald- frestuiinn taki ekki til skulda, ef stafa af ógredddu verkakaupi1. Fjórir þingmienn gieiddu þó at- kvæði gegn þeirri tillögu. Þannág breytt fór frumvarpið tíl 3. umræðu. Arthui': Gcrok trúboði frá Akur- eyiá hefir vakni'ngasamkomu í Bethaníu í kVöid kl. 8V2- Allir velfcomnir. „Stðrhættnlegt h3gg“. I 19. tölubl. Verkamannsins frá 23./4. s. 1. er greinarkorn mieó yfirskriftinni: „Frá Sauðárkróki“. Þeim', sem kynnu að lesa blað þetta og trúa því, sem í því stendur, vildi ég senda línur þess- ar til leiðréttimgar. Grein þessi er nafnlaus og virðiist vera ritstjórn- argrein. Enda virðist vera að henni keimiur sá, er auðkennir rit- hátt sælgætiskaupmannsins al- • þekta. Mun nú nofckuð mikið í fang færst, að ætla sér að leiðrétta nokfcuð hjá slíkum burgeis. 1 gieininini er sagt frá því, að verkalýðsfélögin hér hafi farið að vilja Eggerts Jónssonar og lækk- að kaupið niður í kr. 0,75 um fclist. fyrir kanlmenn og kr. 0,50 fyrir kvenmenn, og er tæpast hægt að skilja það öðru vísi en svo, að félögin hafi samið taxta sína samkvæmt uppástungUm Eggerts. — Og svo er bætt við: „Eftirvinna og helgidagavinna grieáðist með sama kaupi, og skil- ■yxðd til hagsbóta verkalýðnum finnast ekki.“ Ræðir svo greinarhöf. um, að að það, sem hafi gerst hér á SJkróki, séu „ein þau stærstu stéttarsvik, sem ísJenzkur verka- lýður hefir af að segja“, — og aÖ þetta sé „stórhættulegt högg í andlit alls hins stéttvísa verka- jlýðs, er í baráttunni stendur“. Þá er og minnst á með sorg- blandinni meðaumkun, sem sjálf- sagt er ekki uppgerð(!), að verka- lýður hér „sikuli láta ginnast af augnabiiks hagsmunatílboðum“ frá þjónurn stóratvinnurekenda. Og svo er nú rúsínan um „ó- mennin“ innan félagsbandanna. — Skal nú hér skýrt frá Mnum raunverulega gangi málslns og lítið eitt atbugúð ummæli greinar- höfundar. — Þann 11. apríl s J. sendir E. J. sikeyti hingað- og býst við að hafa ráð á 2—4 þús. skpd. fiskj- ar til verkunar hér, en sökuml imikils flutningskostnaðar hingað, sjái hanin sér ekki fært að borga hærrá kaup en hér siegir: Kvien- fólki urn klst.: 1 dagv. 0,50, í (eft- Srv. 0,60, í helgi'dagav. 0,75. Karl- menn um klst.: I dagv. 0,75 í eft- irv. 1,00, í heigidagav. 1,25. Og að helgidagavinnu- og eftirvánnu- kaup yxði greitt sem dagv. við fiskpurk. — Hér á staðnum er fullkomið atvinnuleysi og hefir verið það frá síðustu haustnóttum. Og þar að auk hafði fjöldinn af 'fólki hér rnjög rýra atvinnu síðast liðið ár. Framtíðaratviinina næsta vor og suimar er hvergi sjáanleg öhin- ur en að fara í sveit fyrir 15—18 kr. stúlkan og 25—28 kr. kaiim. um vikuna. Eða 1 vegavinnu yfir vorið fyrir 50—60 aura um klst. Félögin hér ræddu þetta mál al'lgaumgæfilega og eftir þær at- huganir var E. J. gefið leyfi til W ,Jðrö‘ -W inn á hvert heimili. Verð 2. árgangs „Jarðar“ (1932) verður óbreytt, kr. 5,00. Stærð árgangsins fer eftir áskrif- endafjölda. Verði áskrifendur innan við 1000, þá verður stærðin um 250 bls. Verð, áskrifendur um 2000, þá verður stærð árgangsins um 500 bls. Verði tala á- skrifenda þar á milli, þá verður stærð árgangsins efttr þessum hlutföllum. Ásbrifendur, sem greiða andvirði 2. árgangs áður en póstkröfur verða sendar út, fá í haupbæfi hina á- gætu bók „Kristur á vegum Ind- lands, sérprentaða (um 150 bls. í „Jarðar“-broti), enda hafi þeir sent 50 aura (i frímerkjum t. d.) fyrir sendingarkosnaði. Póstkröfur verða sendar út um veturnætur 1932. Til þess að greiða fyrír útbreiðslu „Jarðar" og því að hún verði kaup- endum sem allra ódýrust, verður 1. árgangur eftirleiðis sendur tíl at« hugunar hverjum, sem þess beiðist, ókeypis að öðrú leyti en því, að hann sendi 50 aura fyrir sendingar- kostnaði um leið og hann gerir vart við sig. Vilji hann að athuguðum ár- ganginum, gerast áskrifandi, þá geri hann svo vel að senda afgreiðslunni eftirstöðvarnar af andvirði árgangs- ins, kr. 4,50 (eða heggja árganga, sbr. ofanritað). Öski hann þess aftur á móti ekki, þá er þess vænzt, að hann geri svo vel að láta eintak sitt ganga til einhvers, sem kynni að hafa hug á að kynna sér það. Reykvíkingar snúi sér til frk. Rann- veigar Þorsteinsdóttur, afgreiðslu- manns „Tímans“; og aðrir til Odds- prentsmiðju, Akureyri. Vinír „Jarðar“! Hvetjið menn til að athuga ritið. 650 blaðsiður með skemtilegu lesmáli er hverjum manni kem- ur við og úrvals myndir á rúmar 5 krónnr! Ath. Gerið svo vel að iíta í glugga Bókav. Quðm. Gamalíelssonar, Lækj- götu 6. að ráða fólk hér við fiskvinn- una, samkv. sínum eigin uppá- stungum, giegn því að kom.a meö minst 2000 skpd. fiskjar til verk- unar hér og að félagsbundið verkafólk hér sæti að mestu fyr- ir vinuunni, ef það viildi. — Taxta sína hafa svo félögin sam- þykt nokkrii hærri fyrir almienina vinnu, og virðiist okkur hér sá verkamaÖur betur farinn en ekki ver, s.eim hefir stöðuga vinnu í fleiri mán., þótt kaup sé ofur- lítið lægra en hjá hinum, sem vinnu hefír að eins dag og dag eða viku og viku, með lítið eitt hærra kaupi. Aftur á móti hafa verkalýðsfélögin hér ekki bundið sig neinum skyldum við E. J. nema þeim, sem í leyfinu felast og skýrt liefii' verið frá. Ef V. S. N. t. d. liefði keypt fisk og látið verka hann á S.króki, — þetta merka samband, sem gefur út hið víðlesna ágcEtisbilaö Verka- manninn, — eða ef þeir háu herr- ar, er að því standa, hefðu séð um að allnóg væri að starfa hér á staðnum, og að vinna sú hefði verið borguð í samræmi við kröf- ur kommúnista, þá er ég viss unn

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.