Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 2
2 B 3HorgimbIaiii& /IÞROTTIR ÞRHXJUDAGUR 1. DESEMBER 1987 SUND SHogKR flytjastí 1. deild Þrjú íslandsmet sáu dagsins Ijós í 2. deild- inni um helgina Þrjú íslandsmet voru sett voru sett á 2. deildarkeppninni í sundi sem fram fór um helgina. Tvö lið unnu sér sæti í 1. deild, SH og KR. Tvö lið féllu í 3. deild, Óðinn og ÍBV. Þorsteinn Gíslason setti drengjamet bæði í 800 metra skriðsundi og 200 metra flugsundi, synti fyrra sundið á 9:04,98, það síðara á 2:26,40. Þá setti telpna- sveit SH telpnamet í 4x100 metra skriðsundi. Sem fyrr segir voru það SH og KR sem hrepptu tvö efstu sætin. SH sigraði í keppninni og hlaut 21.167 stig, en KR fékk 20.012 stig. Ár- mann fékk 16.155 stig í 3. sæti og HSÞ 15.999 stig í 4. sæti. HSÞ kom up úr 3. deild í fyrra og náði því að halda sæti sínu. Óðinn endaði í efra fallsætinu með 15.285 stig, en ÍBV rak lestina með 14.946 stig. KORFUBOLTI ÍBKog UMFN mætast í l.umférð bikarsins IBK og Njarðvík drógust saman í fyrstu umferð bikarkeppni KKÍ er dregið var á föstudaginn. í meist- araflokki karla og kvenna verður leikin tvöföld umferð, heima og heima, að undanskildum úrslitum. í öðru flokkum verður leikin ein umferð. ^.Eftirtalin lið drógust saman í meist- arafiokki karla: ÍBK - UMFN ÍS b — KR UMFG - UMFS KR b — Valur ÍR - Þór Ak. UMFT - Haukar UMFN b — ÍS UBK - ÍA Eftirtalin lið drógust saman í meist- araflokki kvenna: KR - ÍBK ÍS - ÍR UMFG - Haukar UMFN (situr þjá) HANDBOLTI Blikar unnu Keflvíkinga - í 1. umferð bikar- keppninnarásunnu- daginn, 26:22 EINN leikur fórfram á sunnu- dagskvöldið í fyrstu umferð bikarkeppnl HSÍ. UBK vann ÍBK í Keflavík 26:22. Hans Guö- mundsson var markahæstur hjá Breiðablik með nfu mörk og Björgvin Björgvinsson skor- aði átta mörk fyrir ÍBK. BLAK / ISLANDSMOTIÐ Stúdent- KNATTSPYRNA / FRAMHALDSSKOLAKEPPNI KSI toppnum - eftir sigur á Þrótti ígærkvöldi, 3:1 STÚDENTAR sigruðu Þrótt í 1. deild karla í blaki í gær- kvöldi, 3:1, og eru þar með einir á toppi deildarinnar, en fyrir leikinn voru liðin jöfn. Eftir 7 leiki er ÍS með 14 stig, Þróttur með 12. Leikurinn var allan tímann mjög jafn, en Stúdentar börð- ust mjög vel, sérstaklega aftur á vellinum, og réð það baggamun- inn. ÍS vann fyrstu Skúli Unnar hrinuna 15:12, en Sveinsson Þróttarar þá skhtar næstu i5;io. Næstu tvær unnu síðan Stúdentar 7:15 og 8:15, en þó svo skor Þróttar sé ef til vill ekki hátt þá stóðu þessar hrinur báðar lengi. Sú síðari til dæmis í hálfa klukkustund. Leikurinn í heild stóð í 94 mínútur, sem telj- ast verður talsvert mikið þar sem aðeins voru leiknar fjórar hrinur. Besti maður ÍS, í annars jöfnu liði, var uppspilarinn Marteinn Guðgeirsson. Hjá Þrótti stóð eng- inn upp, en allir áttu ágætis kafla. í gærkvöldi léku sömu lið í 1. deiid kvenna og lauk þeirri viður- eign einnig 3:1, en þar höfðu Þróttarar betur. Sama var upp á teningnun þama, viðureignin var mjög jöfn, stóð í 86 mínútur, og bæði lið sýndu þokkalegan leik. Úrslit leiksins urðu 15:11, 15:12, 13:15, 15:10. Á laugardaginn var einn leikur í 1. deild karla, Framarar brugðu sér til Akureyrar og töpuðu 1:3 fyrir KA. Úrslitin urðu 15:8, 15:3, 10:15, 16:14. Staðan í 1. deild karla er nú þannig: Is 21:4 14 Þróttur 19:9 12 HK 15:10 8 KA 12:10 s Fram 10:13 4 ...6 2 4 11:13 4 hsk.7. 6 1 5 3:15 2 Þróttur 7 0 7 3:21 0 St&ðan í 1. deild kvenna er þannig eftir leikinn i gærkvöldi: Breiðablik ....5 5 0 15:1 10 Víkingur 5 4 1 12:4 8 6 4 2 14:7 8 is 6 3 3 10:9 6 HK 7 3 4 9:14 6 6 1 5 4:17 2 KA 5 0 5 3:16 0 Martelnn Quðgalrsson, besti maður ÍS, reynir hér (til vinstri) að veijast sókn Lárentsínusar Ágústssonar, Þróttara, í gærkvöldi. Marteinn og félagar höfðu betur þegar upp var staðið. Morgunblaoið/Bjarni SlgurllA FJAIbrautarskÖlans í Breiðholti sem tekin var eftir úrslitaleikinn. í því eru margir kunnir knattspymu- • menn eins og landsliðsmennimir Rúnar Kristinsson og Ingvar Guðmundsson. Fjölbraut í Breiðholti sigraði í kariaflokki Burstaði Verkmennta- skólann á Akureyri í úrslitaleik, 6:1 Fjölbrautarskólinn í Breiðholti sigr- aði í framhaldsskólakeppni KSÍ 1987. FB sigraði Verkmenntaskól- ann á Akureyri ( úrslitaleik, 6:1. Leikurinn fór fram á gervigrasinu í Laugardal fyrir skömmu. Mörk FB gerðu Jór Þór Andrésson 3, Ingvar Guðmundsson, Axel Gomez o g Orri Hlöðversson eitt mark hver. Mark Verkmenntaskólans á Akur- eyri gerði Sigurpáll Ámi Aðal- steinsson úr víti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.