Morgunblaðið - 08.12.1987, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 08.12.1987, Qupperneq 2
2 B jB»rgm>MaÍ>ib /ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ Kristján Sigmundsson enn úti í kuldanum íslendingar mæta Júgóslövum í Laugardalshöllinni í kvöld Morgunblaðið/Einar Falur Kristján Slgmundsson markvörðurinn snjalli úr Víkingi hefur ekki hlotið náð fyrir augum Bogdans landsliðsþjálf- ara fyrir landsleikina gegn Júgóslövum. KRISTJÁN Sigmundsson, landsliðsmarkvörðurinn snjalli úr Víkingi, er enn úti f kuldan- um. Kristján, sem átti tvo snilldarleiki með Víkingum gegn Kolding í Evrópukeppni meistaraliða á dögunum, hefur ekki verið f náðinni hjá Bogdan, landsliðsþjálfara. Bogdan hef- ur ekkl valið Kristján f landslið- ið sfðan Kristján komst ekki með landsliðinu til S-Kóreu sl. sumar. Kristján, sem erfram- kvœmdastjóri Listadúns, komst ekki þá ferð þar sem hann var að endurbyggja fyrir- tækið eftir bruna sem varð í listadún. ÆT Islenska landsliðið, sem er byrjað að undirbúa sig fyrir Olympíu- leikana í Seoul, getur ekki leyft sér þann munað að vera án eins reynslumikils markvarðar og Kristj- án er, Það kom fram í Pólar Cup í Noregi. Þar vantaði illilega mark- vörð með eins mikla reynslu og Kristján er með, þegar Einar Þor- varðarson fann sig ekki í markinu. Tveir landsliðsmenn, sem léku í Pólar Cup, geta ekki leikið gegn Júgóslövum - í Laugardalshöllinni ( kvöld kl. 20 og á sama tíma ann- að kvöld. Það eru þeir Alfreð Gíslason, Essen og Bjarni Guð- mundsson, Wanne-Eickel. Karl Þráinsson, Víkingi, sem komst ekki til Noregs, er aftur kominn í lands- liðshópinn. Kari Þórðarson fyrrum landsliðs- maður hefur ákveðið að taka fram skóna að nýju og leika með Skaga- mönnum næsta sumar. Karl Þórðar er byrjaður aðæfa Karl Þórðarson, fyrrum lands- liðsmaður í knattspymu, hefur ákverðið að leika á ný með Skaga- mönnum í 1. deildarkeppninni í knattspymu. Þessi leikni knatt- spymumaður, sem tók sér frí sl. keppnistímabil, mun styrkja Skaga- liðið. Karl er byijaður að æfa á fullum krafti þrekæfíngar með leikmönn- um Skagaliðsins. Nokkrir af snjöllustu leikmönnum Júgóslavíu leika ekki hér á landi en þó er liðið fimasterkt. íslenski hópurinn fyrir þessa leiki er skipaður þessum leikmönnum: Markverðir: Einar Þorvarðarson, Val, Brynjar Kvaran, KA og Guð- mundur Hrafnkelsson, Breíðablik. Islenska liðið lék mjög illa gegn Ungveijum á sunnudaginn, tapaði 33:30, hafnaði í neðsta sæti c-riðils í úrslitakeppni HM U-21 í handknattleik, sem fram fer í Júgóslavíu og leikur við Austur-þýskaland, Kóreu og Kuwait um 13.—16. sæti. Að sögn Friðriks Guðmundssonar, fararstjóra, byijuðu strákamir ágætlega og um miðjan fyrri hálf- leik var staðan jöfn, 10:10. Þá fór allt í baklás og Ungveijar höfðu tvö mörk yfir í hléi, 14:12. Um miðjan seinni hálfleik var fimm Dregið var í 3. umferð ensku bikarkeppninar í knattspymu í gær og hefja bikarhafamir Co- ventry vömina í Torquay. Stóru liðin lenda í hinum ýmsu uppákom- um, Liverpool sækir Stoke heim og Everton fær það erfiða hlutverk að sækja Sheffield Wedensday heim. Þá á hið rótgróna bikarlið Manc- hester United virkilega erfiða heimsókn fyrir höndum, mætir Ips- wich á Portman Road. Annars lítur drátturinn svona út: West Ham-Charlton, Leeds—Aston Aðrir leikmenn: Þorgils Óttar Mathiesen, FH, Jakob Sigurðsson, Valur, Birgir Sigurðsson, Fram, Valdimar Grímsson, Valur, Sigurð- ur Gunnarsson, Víkingi, Karl Þráinsson, Víkingi, Páll Ólafsson, Dusseldorf, Guðmundur Guð- mundsson, Víkingi, Kristján Ara- marka munur, 21:16, Ungveijar komust í 28:21 og sigmðu ömgg- lega. Islenska liðið lék lengst af illa, vömin var slök sem og markvarsl- an. Konráð Olavson var marka- hæstur með 10 mörk, Stefán kristjánsson skoraði sex mörk, Ámi Friðleifsson fjögur, Gunnar Beinteinsson og Siguijón Sigurðs- son þijú mörk hvor, Skúli Gunnsteinsson tvö mörk og Einar Einarsson og Guðmundur A. Jóns- son sitt markið hvor. Villa, Gillingham-Birmingham, Scunthorpe-Blackpool, Bradford- Wolves, Bamsley-Bolton, Sutton- Middlesbrough, Shrewsbury-SV Rugby eða Bristol Rovers, Newc- astle-Crystal Palace, Mansfield- Bath. Yeovil-QPR, Coventry-Tor- quay, Sheffield Wed.-Everton, Huddersfield-Manchester City, Ars- enal-Milwall, Derby-Chelsea, Wimbledon-WBA, Reading-Sout- hampton, Stoke-Liverpool, Yorkeða Hartlepool-Luton, Ipswich-Manc- hester Utd., Port Vale-Macclesfield, son, Gu’mmer8bach, Geir Sveinsson, Val, Sigurður Sveinsson, Lemgo, Atli Hilmarsson, Fram og Júlíus Jónasson, Val. Fyrri leikurínn hefst kl. 20 í kvöld. Sala aðgöngumiða hefst í Laugar- dalshöllinni kl. 17. KORFUBOLTI Jordan með 40stig „Ég fékk lítiö aö vera meö þeg- ar viö unnum góöan sigur, 110:101, yfir Chicago Bulls,“ sagöi Pétur Guðmundsson, leikmaður með San Antonio Spurs. Pétur sagði að San Antonio-liðið hafi leikið vel. Leikmenn Chicago Bulls léku sinn áttunda útileik á aðeins þrettán dögum. Lið- ið vann fímm fyrstu leikina, en tapaði þremur síðustu. Félagið hef- ur unnið 12 leiki, en tapað fimm. Þess má geta að snillingurinn Mic- hael Jordan skoraði 40 stig fyrir Bulls gegn Pétri og félögum. Sheffíeld United-Maidstone eða Kidderminster, Watford-Hull, Plymouth-Colchester, Blackburn- Portsmouth, Grimsby eða Halifax- N.Forest, Oldham-Tottenham, Brighton-Boumemouth, Swindon- Norwich, Stockport-Orient, Ox- ford-Leicester. Leikimir eiga allir að fara fram laugardaginn 9. janúar. Sem fyrr greinir, er Coventry bikarmeistari sigraði Tottenham 3-2 í eftirminni- legum úrslitaleik á Wembley síðasta Reuter Danlel Mahrer sigraði < fyrstu brunkeppni heimsbikarsins I karla- flokki ( gær. Sviss- lendingar sigur- sælir DANIEL Mahrer frá Sviss sigraði í fyrstu brunkeppni karla á heimsbikarmótinu í alpagreinum sem fram fór í Val D 'lser í Frakklandi í gær. Þetta var þriðji sviss- neski sigurinn í heimsbik- arnum á fjórum dögum, en áður höföu svissneskar stúlkur hreppt tvenn gull- verðlaun íbruni. Mahrer hélt áfram þaðan sem frá var horfiö á sunnudaginn. Hann hafði þá besta tímann er kappni var af- lýst vegna þoku. Til að bæta fyrir svekkelsið, sigraði Mahrer er keppnin var reynd aftur í gær. Mahrer var með fyrsta rásnúmerið og fékk tímann 1:59,52. Engum tókst að slá tímanum við. Þó munaði aðeins fjórum hundraðshlutum úr sek- úndu á tíma hans og tíma þriðja mannsins sem var Michael Mair frá Kanada. Pirmin Zurbriggen frá Sviss varð annar. Tími Mairs kom í veg fyri,r að Svisslending- ar væru í öllum efstu sætunum, því Karl Alpiger frá Sviss var lengi vel með þriðja besta tlmann. Óþekkt stúlka sigraði íbruni TVÍTUG óþekkt svissnesk stúlka, Chantal Bournissen, gerði sér lítið fyrir og sigr- aði í bruni kvenna í Val D' Iser um helgina. Þetta var fyrsti sigur hennar í heims- bikarkeppninni. Hún var með rásnúmer 36. Keppnin stóð milli Bournissen og vestur-þýsku stúlkunnar Marina Kiehl. Tími Boumissen var 1:22,64, en tími Kiehl var 0,13 úr sekúndu lakari og því beit hún f súra epplið. Önnur lítt þekkt, Ulrike Stanggassinger frá Vest- ur Þýskalandi, hafnaði í þriðja sæti á 1:22,94. Stanggassinger hafði rásnúmer 50 og þótti ekkí til stórræðana, en raunin varð önnur. HANDKNATTLEIKUR / HM U-21 Slakt gegn Ungveijum - leika við A-Þýskaland, S-Kóreu og Kuwait um 13.—16. sæti KNATTSPYRNA / ENGLAND Bikarhafarnir hefja vömina íTorquay

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.