Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 11

Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 11
JBorgtinbtfiftifr /ÍÞRÓTTIR ÞRŒUUDAGUR 8 DESEMBER 1987 B 11 SUND Bikarkeppnin, 1. deild 800 m skridsuni kvenna: 1. Ingibjörg Arnardóttir, Ægi..09.21.32 2. Þórunn Guðmundsdóttir, Ægi.09.44.06 3. Heba Friðriks<ióttir, UMFN...09.45.71 4. Halldóra Sveinbjörnsd., Bol..10.05.45 5. Kristjana Þorvaldsdóttir, ÍA ....10.25.03 800 m skriðsund karla: 1. Ragnar Guðmundsson, Ægi ....08.25.88 2. BirgirÖm Birgisson, Vestra ...09.10.77 3. Ævar Öm Jónsson UMFN.........09.26.27 4. Amar F. Ólafsson, HSK.......09.37.29 5. Guðmundur Reynisson, Bol.....09.38.91 200 m fjórsund kvenna: 1. Ragnheiður Runólfsd., UMFN.02.23.09 2. Hugrún Ólafsdóttir, HSK......02.29.64 3. Kristgerður Garðarsd., HSK ...02.33.92 4. HebaFriðríksdóttir, UMFN.....02.36.09 5. María Valdimarsdóttir, íA....02.37.66 200 m flugsund karla: 1 .Ragnar Guðmundsson, Ægi ....02.15.66 2. Ólafur Einarsson, Ægi........02.15.78 3. Hannes Már Sigurðsson, Bol...02.17.71 4. Ingólfur Amarson, Vestra.....02.24.52 5. GunnarÁrsselsson, ÍA.........02.26.42 100 m skriðsund kvenna: 1. Bryndis Ólafsdóttir, HSK....00.59.82 2. Helga Sigurðardóttir, Vestra...00.59.88 3. Pálína Bjömsdóttir, Vestra...01.01.00 4. AmaÞ. Sveinbjömsd., Ægi.....01.03.22 5. Bryndís Emstsdóttir, Ægi.....01.03.29 100 m baksund karla: 1. Eðvarð Þór Eðvarðss., UMFN .00.58.32 2. Eyleifur Jóhannesson, ÍA.....01.03.62 3. Ævar öm Jónsson, UMFN........01.05.10 4. Egill Kr. Bjömsson, Vestra...01.07.32 5. Guðmundur Amgrfmsson, Bol.01.07.36 200 m bringusund kvenna: 1. RagnheiðurRunólfsd., UMFN.02.40.77 2. Þuríður Pétursdóttir, Vestri ....02.46.13 3. Alda Viktorsdóttir, fA.......02.49.63 4. SigurllnGarðarsdóttir, HSK....02.58.13 5. Þórann Gunnarsdóttir, Ægi ....02.59.28 100 m bringusund karla: 1. Tómas Þráínsson, Ægi.........01.13:39 2. ÞorbergurViðarsson, ÍA......01.13.79 3. Víðir Ingason, Vcstra........01.14.05 4. Rögnvaldur Ólafsson, Bol....01.14.70 5. ÞórðurÓskarsson, UMFN........01.15.46 100 m skriðsund karla: Magnús Már Ólafsson, H8K.........00.64,50 Birgir Öm Birgisson, Vestra......00.55.62 Gísli Guðmundsson, IA.„........ 00.56.19 Karl Pálmason, Ægi...............00.56.19 Ársæll Bjamason, IA..........„...00.56.92 drengjamet 100 m baksund kvenna: BjörgJónsdóttir, UMFN............01.11.79 Martha Jörundsdóttir, Vestri.....01.12.69 Lóa Birgisdóttir, Ægi ...........01.13.27 Diana Jónasdóttir, IA.............01.5.20 Díana Hlöðversdóttir, UMFN.......01.17.88 200 m bringusund karla: Þorbergur Vlðarsson, ÍA......„...02.36.29 Tómas Þráinsson, Ægi.............02.40.74 Rögnvaldur Ólafsson, Bolungarvfk.02.41.77 Víðir Ingason, Vestra.......... 02.41.87 Óskar Guðbrandsson, f A..........02.45.04 100 m bringusund kvenna: Ragnheiður Runólfsdóttlr, UMFN..01.13.97 Alda Viktorsdóttlr, f A..........01.18.28 Þuríður Pétursdóttlr, Vestra.....01.18.93 Björg A. Jónsdóttlr, Vestra......01.22.92 Bryndis Emstsdóttir, Ægi.........01.22.92 100 m flugsund karla: Ingólfur Amarson, Vestra....„„„„01.00.80 Ólafur Einarsson, Ægi............01.00.84 Magnús Már Ólafsson, BSK......„...01.01.34 Jóhann Bjömsson, IJMFN ..........01.02.47 Karl Pálmason, Ægi...............01.05.54 200 m skriðsund kvenna: Bryndis Ólafsdóttir, HSK......„...02.08.59 Helga Sigurðardóttir, Vestra.....02.08.82 Ingibjörg Amardóttlr, Ægi.......„02.10.31 Pálina Bjömsdóttir, VeBtra.......02.16.39 Heba Friðriksdóttlr, UMFN. 02.16.59 200 m baksund karia: Eðvarð Þór Eðvarðsson, UMFN......02.06.13 Eyleifur Jóhannesson, ÍA .„.,....02.16.26 Ársæll Bjamason, f A„.......... 02.22.26 Ævar Öm Jónsson, UMFN............02.22.70 Guðmundur Amgr.son, Bolungarv. 02.26.07 100 m bringusund karla: TómasÞráinsson, Ægi„.„„„„„„„..„l. 13.39 Þorbergur Viðarsson, fA ..........1.13.79 Viðir Ingason, Vestra .......... 1.14.05 RögnvaldurÓlafsson, Bolungarv.....1.14.70 Þórður Óskarsson, UMFN..,„„.......1.14.45 100 m flugsund kvenna: Bryndis Ólafsdóttir, H8K „„.„„,.„„.,1.08.65 Ama Þ. Sveinbjömsdóttir, Ægi......1.09.17 Krístgerður Garðarsdóttir, HSK....1.12.55 MaríaValdimarsdóttir, ÍA..........1.13.13 PállnaBjömsdóttir, VeBtri.........1.13.76 200 m baksund kvenna: Martha Jörundsdóttir, Vestra......2.38.52 DianaJónsdóttir, ÍA. .....2.38.69 Lóa Birgisdóttir, Ægi.............2.38.94 Diana Hlöðversdóttir, UMFN........2.46.00 Helena Sigurðardóttir, Vestra.....2.58.21 200 m fjórsund karla: Eðvarð Þór Eðvarðsson, UMFN.......2.10.66 Ingólfur Amarson, Vestri..........2.15.85 Hannes Már Sigurðsson, Bolungarv. 2.15.94 Eyleifur Jóhannesson, ÍÁ..........2.21.65 Tómas Þráínsson, Ægi..............2.22.88 200 m flugsund kvenna: Hugrún Ólafsdóttir, HSK...........2.25.53 Ingibjörg Amardóttir, Ægi.........2.25.60 Ama Þ. Sveínbjömsdóttir, Ægi......2.32.62 María Valdimarsdóttir, ÍA.........2.37.92 Helga Sigurðardóttir, Vestra......2.38.95 4x100 m fjórsund kvenna: 4.41.61 4.47.23 . . 4.49.28 B-sveit Ægis 4.61.38 A-sveit ÍA 4.54.11 4x100 m skriðsund karla: A-sveitÆgis 3.44.71 3.47.24 3.54.76 4.00.00 A-sveítHSK 4.27.30 Stig félAga: Ægir 25489 Vestri .24335 ÍA 23714 UMFN 20623 HSK Bolungarvík 17285 Stigahæstu einstaklingar: Eðvarð Þór Eðvarðsson, UMFN............67 Ragnheiður Runólfsdóttir, UMFN.........66 KORFU- KNATTLEIKUR Urvalsdeildin: ÍBK-UBK 106:49 UMFG-UMFN 94:92 Haukar-KR 71:70 Valur-lR 73:60 Staðan: Njarðvík 8 7 1 722:574 14 ÍBK 7 6 1 656:417 12 Haukar 7 4 3 496:486 8 Valur 7 4 3 666:479 8 KR 7 4 3 657:513 8 UMFG 7 4 3 629:629 8 ÍR 7 2 6 469:572 4 Þór 7 1 6 651:647 2 UBK 7 0 7 372:591 0 1. deild karla: Tíndastóll — Léttlr Skallagrímur — Reynir Staðan: UMFT 8 8 UÍA 7 7 Léttír 7 3 fS 4 2 HSK 5 2 ÍA 6 1 Reynír 5 1 UMFS 6 0 1. deild kvenna: Haukar — Gríndavik 42:45 ÍR-fS 66:60 KR — Njarðvfk 38:40 StaAan: ÍR 7 6 1 393:344 fBK 6 4 2 349:283 ÍS 7 4 3 318:291 UMFG 7 3 4 244:291 Haukar 7 3 4 356:346 UMFN 7 3 4 276:288 KR 7 1 6 269:362 94:60 67:69 0 667:499 16 0 491:383 14 4 451:490 6 2 234:241 3 324:330 6 343:429 4 291:369 6 381:451 * ISKIÐI Heimsbikarinn Úrslit f bruni kvenna á laugardqg: 1. Chantal Boumissen, Sviss 1:22.64 2. Marina Kiel, V-Þýskal. 1:22.77 3. Ulrike Stanggassinger, V-Þýskal. 1:22.94 4. Deborah Compagnoni, Ítalíu 1:22.97 5. Kellie Casey, Kanda 1:23.01 6. Golnur Postnikova, Sovétr. 1:23,03 7. Sigrid Wolf, Austurríki 1:23.10 8. Kerrin Lee, Kanda 1:23.26 9. Michela Figini, Sviss 1:23.27 10. Olga Kuradchenko, Sovétr. 1:23.36 Staðan í heimsbikarnum í kvennaflokki eftir fimm mót: Mateja Svet 40, Wolf 37, Blanca Femandez Ochoa 35, Kiehl 33, Boumissen 31, Figini 27, Anita Waehter 26, Walliser 26, Compagnoni 23, Ida Ladstaetter 22, Vreni Schneider 21, Michaela Gerg 21, Christa Kinshofer-Guetlein 20, Camilla Nilsson 18, Ulrike Maier 18. , KORFUKNATTLEIKUR / URVALSDEILD Valsmenn burstuðu slaka ÍR-inga VALSMENN lóku sér að ÍR- ingum eins og köttur að mús í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á heimavelli sínum að Hlíða- renda í fyrrakvöld. Lokatölurn- ar urðu 73:50 fyrir Valsmenn, sem höfðu sex stiga forskot í hálfleik, 34:28. Valsmenn höfðu undirtökin í leiknum frá upphafí. Fyrri hálfleikurinn var nokkuð jafn en frumkvæðið þó alltaf Valsmegin. Leikurinn var frem- ur slakur af beggja hálfu en sýnu lakari af hálfu ÍR-inga, sem léku langt'undir getu í seinni hálfleik, auk þess sem hittni þeírra var þá í lágmarki. Um tíma munaði aðeins Qórum stigum, 40:36, en þá iokuðu Valsmenn vöm sinni og breyttu stöðunni á nokkr- um mínútum í 55:36. Voru þá 12 mínútur til leiksloka og formsatriði að ljúka leiknum. Yfirburðir Vals- manna voru algjörir og undir lok leiksins komust þeir 28 stigum yfir, 72:44. Agúst Asgeirsson skritar Ursllt/B14. Staðan/B14. Valur-IR 73 : 50 Iþróttahús Vals, Hllðarenda, úrvals- deildin i körfuknattleik, sunnudaginn 6. dcscmbcr, 1987. Gangur leiksins: 9:4, 17:8, 23:12, 26:21, 32:23, 34:28, 40:36, 56:36, 69:44, 72:44, 73:60. Stig Vals: Leifur Gústafsson 16, Torfi Magnússon 16, Tómas Holton 11, Bjöm Zoega 10, Jóhann Bjamason 8, Elnar Ólafsson 6, Svali Björgvínsson 6, Páll Amar 2. Stig ÍR: Bjöm Leósson 16, Krístlnn Jörundsson 12, Bjöm Steffensen 6, Karl Guðlaugsson 6, Jón öm Guð- mundsson 4, Bjöm Bollason 2, Halldór Hreinsson 2, Vígnlr Hjaitason 2. Áhorfendur: 70. Dómarar: Jóhann Dagur og Kristbjöm Albertsson dæmdu ágætlega. Morgunblsðið/Bjarnl Lengi lifir í gömlum glæðum Kristlnn Jörundsson er enn ( eldlínunni með líði lR I úrvalsdeíldinnl, Hér sæk- ir hann að Torfa Magnússynl t leiknum á sunnudaginn. Kristinn sýndi að hatvn hefur engu gléymt, var elnn besti maður lR liðsins og var næst stigahæstur þegar upp var staðið, skoraði tólf stig. ívar Webster var hetja Hauka Skoraði sigurkörfuna gegn KR Haukur lögðu KR-inga að velli í miklum spennuleik íúrvals- deildlnni. Ivar Webster var hetja Hauka - hann skoraði sigurkörfu þeirra þegar 12 sek. voru til leiksloka, 71:70. KR- ingar gerðu örvœntingafulia tilraun til að tryggja sér sigur indir lok leiksins. Birgir Mika- elsson reyndi að skora þriggja stiga körfu rétt fyrir leikslok - knötturinn hafnaði á körfu- hringnum og þaðan út á völl. Haukar, sem voru yfir, 36:29, í leikhléi, náðú mest þrettán stiga forskoti, 66:53, í seinni hálf- leik. Þegar staðan var 68:58 fyrir Hauka, settu KR-ingar Guðna Guðnason inn á. Við það breyttist leikur þeirra og KR-ingar náðu að jafna, 68:68. Pálmar Sigurðsson skoraði þá eítt sig fyrir Hauka úr vítakasti, 69:68, þegar ein mín. var til leiksloka. Birgir skoraði fyrir KR, 69:70. Þá var ( fyrsta skipti sem KR-ingar komust yfir ( leikn- um. ívar Webster skoraði svo sigurkörfuna rétt fyrir leikslok, eins og fyrr segir, Pálmar var besti leikmaður Hauka og þá iéku þeir Sveinn Steinsson og Tryggvi Jónsson vel. ívar Webst- er var sterkur í vörninni. Birgir Mikaelsson, Guðni Guðnason og Matthías Einarsson voru bestir hjá KR-íiðinu. Ursllt B/10 Staðan B/10 Haukar - KR 71 : 70 íþróltahÚBÍð f Hafnarfirði, úrvaladeild i körfuknattleik. Sunnudagur 6. deaem- ber, 1987. Gangur leikaína: 2:6, 6:6, 18:12, 31:24, 31:27, 86:29. 44:39, 44:42, 50:48, 61:50, 66:68, 68:58, 68:68, 69:70, 71:70. Stigr Hauka: Pálmar Sifjurðsaon 21, Henning Henningsaon 14, Sveinn StelnaBon 12, Tryggvi Jónaaon 11, ívar Webater 7 og Ivar ÁBgrímaaon 6. Stig KR: Birgir Mikaelsson 23, Guðni Guðnaaon 15, Matthfas Einarason 12, Áatþór Ingason 7, Slmon Ólafsson 6, Jón Sigurðsson 4, Ámi Blöndal 2 og Guðmundur Jóhannsson 1. Áhorfendur: 84. Dómarar: Krístinn Aibcrtsson og Sig- urður Valgeireson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.